Kvartmílan > Almennt Spjall

Æfingarkvöldin!

<< < (6/9) > >>

Sara:
Bjórkvöldið verður um helgina, en ekki uppá braut, auglýst síðar, en ég skal taka til baka orðið hálfviti. Það var ekki meint að þið væruð hálfvitar, það er meira en að segja það þegar að það vantar svipbrigði og glott hér á prentinu, svo að ég biðst afsökunar, Fyrirgefiði.

PS. ég fer alltaf sömu meginn framúr :shock:

Hörður:

--- Quote from: "Sara" ---Bjórkvöldið verður um helgina, en ekki uppá braut, auglýst síðar, en ég skal taka til baka orðið hálfviti. Það var ekki meint að þið væruð hálfvitar, það er meira en að segja það þegar að það vantar svipbrigði og glott hér á prentinu, svo að ég biðst afsökunar, Fyrirgefiði.

PS. ég fer alltaf sömu meginn framúr :shock:
--- End quote ---


já sama hér oftast vinstrameginn :lol:  :lol:

neima ef ég er í GB :roll:

gaulzi:
Ég verð nú að segja eins og er að mér finnst það heldur slappt að útiloka áfengissölu / áfengisneyslu á svæðinu.  Ég er nokkuð viss um að það gæti halað inn góðri summu að selja bjór á staðnum, auk þess að áhorfendafjöldi myndi eflaust hækka. :)  Ef æfingar verða á föstudögum eru oft líkur á því að fólk nenni ekki að mæta því það er að fara að djamma.  Af hverju ekki að byrja djammið uppá kvartmílubraut og vakna almennilega við öskrin úr tækjunum? :)

Vil taka það fram að markmið mitt er ekki að vera með leiðindi, langaði bara að koma mínum skoðunum um þetta mál á framfæri!

Takk fyrir mig.

Lindemann:
Langar bara að koma með smá innskot.

Vandamálið með að selja áfengi á staðnum er leyfi.
Það þarf að sjálfsögðu að hafa vínveitingaleyfi til að mega selja áfengi(ekki fer klúbburinn að selja áfengi án leyfis). Vínveitingaleyfi fylgir kostnaður og kröfur sem ég veit ekkert um hvort sé þess vert að standa í þegar er óvíst um sölu.
Annars er oft hægt að fá bráðabirgðar vínveitingaleyfi fyrir skemmtanir og þess háttar, það er kannski eitthvað sem mætti ath. ef stjórnin hefur einhvern áhuga á bjórsölu.

shadowman:
Men , Piltar , Drengir , Stúlkur
Atlavík,Eldborg,Halló Akureyri,Neistaflug,æfingar á kvartmílubrautini bara muna að bóka giggið og lets rock on og hringjum svo á slökkvuliðið  :roll:



PS:Íslendingar kunna ekki að drekka áfengi


Shadowman
Alltaf fullur af

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version