Author Topic: Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum  (Read 5399 times)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« on: March 22, 2006, 08:15:50 »
jæja þá er komið að því að setja alla söguna saman :D

áður en ég keypti hann leit bíllinn út svona grænn og fínn






mig langaði alltaf í svona bíl þegar ég var minni en það fjaraði út vegna þess að ég hélt að það væru engir svona bílar hérna á íslandi þangað til 23 Desember 2005 þá kallaði pabbi í mig þegar hann var að skoða uppboð hjá TM og sagði "sjáðu mr2" og ég bað hann um að bjóða í hann.
þá leit hann út eins og kaka :D






jæja svo kom hann heim til mín 28 Desember og þegar hann er á pallinum sjáum við pabbi þetta fallega merki á sílsaristunum sem stendur á Turbo og þá varð ég mikið spenntari, svo var allt rifið í tætlur og farið með bílinn niður í vinnu til pabba þar sem hann var réttur og allt mátað á.

*afgangurinn kemur seinna er í annari tölvu*

og svo var hann svona í einhverja mánuði á meðan við biðum eftir framrúðunni til að halda áfram


jæja þá var rúðan komin og haldið var áfram og bíllinn dreginn aftur niður í vinnu til pabba og þar var allt rétt sem átti eftir að rétta.






þá var bara slípað niður lakkið svo að það var hægt að grunna bílinn






þá var slípaður grunnurinn (ekki það skemmtilegasta sem að maður gerir)





svo var bíllinn málaður og komið með hann heim á flutningabíl og þar var allur pappi rifinn úr honum





og svo var hennt á hann skottlokinu


svo var öllu raðað á kvikyndið sem var hægt






næst voru það rúðurnar en þeim var fyrst hennt í Hauk og Steina í Icefilmum og þær voru filmaðar verulega vel og vandlega.



næst kom mælaborðið. það var rifið úr vegna skemmda sem er búið að gera við núna :D
skemmdin er þarna við gleraugun mín :D






jæja svo var bara afgangnum raðað á ásamt því að setja í mælaborðið

verið að máta stuðarann á




ég fékk vitlausan lit á mælaborðið en það reddaðist. efsta klæðningin sýnir réttan lit

mælaborðið komið í


jæja áfram að raða saman









og svona er nú staðan í dag.





planið er svo að koma þessu á númer, taka æfingaakstur á þetta og mála felgurnar dökk gráar og svo er það bara prófið 12 Desember :D
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #1 on: March 22, 2006, 08:22:24 »
Glæsilega gert hjá ykkur feðgunum, er að fíla nýja litinn sem þú settir á hann mjög vel. Vildi óska að ég hefði verið með æfingaaksturinn hjá mér á svona bíl  :D
Síðan er bara að vona að þú farir þér ekki of geyst þegar þú kemst á göturnar á þessu og hann endi ekki eins og hann var áður en þú fékst hann  :wink:
En virkilega flott gert hjá þér og til hamingju með að vera búinn að klára hann.
Björn Eyjólfsson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #2 on: March 22, 2006, 08:24:15 »
Quote from: "Trans Am '85"
Glæsilega gert hjá ykkur feðgunum, er að fíla nýja litinn sem þú settir á hann mjög vel. Vildi óska að ég hefði verið með æfingaaksturinn hjá mér á svona bíl  :D
Síðan er bara að vona að þú farir þér ekki of geyst þegar þú kemst á göturnar á þessu og hann endi ekki eins og hann var áður en þú fékst hann  :wink:
En virkilega flott gert hjá þér og til hamingju með að vera búinn að klára hann.

thx
en ég ætla að halda honum á götunni eins lengi og ég á hann :D
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #3 on: March 22, 2006, 13:04:15 »
Þetta er flott,

Til hamingju með alveg sér á partinn flottann bíl, ekki mikið þessum bílum á götunni er það.

Hvenær kemur svo prófið
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #4 on: March 22, 2006, 16:29:37 »
Quote from: "firebird400"
Þetta er flott,

Til hamingju með alveg sér á partinn flottann bíl, ekki mikið þessum bílum á götunni er það.

Hvenær kemur svo prófið

þessi er eini heili svona. á að vera einn ónýtur N/A bíll uppi á geymslusvæði.
og prófið kemur 12 des  :cry:
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #5 on: March 22, 2006, 19:55:58 »
Flott vinna hjá ykkur, til hamingju með bílinn fallegur bíll. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #6 on: March 22, 2006, 20:47:44 »
flottur bíll   og  laglegaviðgerður :D

til hamingju með töff bíl 8)
Hörður Snær Pétursson

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #7 on: March 22, 2006, 21:22:45 »
Til hamingju með að vera búinn með hann, bara flott apparat.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #8 on: March 24, 2006, 01:02:50 »
til hamingu drengur minn :)   vönduð vinnu bröð
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #9 on: March 24, 2006, 11:42:24 »
Quote from: "Damage"
Quote from: "firebird400"
Þetta er flott,

Til hamingju með alveg sér á partinn flottann bíl, ekki mikið þessum bílum á götunni er það.

Hvenær kemur svo prófið

þessi er eini heili svona. á að vera einn ónýtur N/A bíll uppi á geymslusvæði.
og prófið kemur 12 des  :cry:

Löööööngu búið að henda honum!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #10 on: March 24, 2006, 20:33:24 »
Þar hefur þú það.

Þú átt eina svona bílinn á landinu  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #11 on: March 24, 2006, 23:21:45 »
Töff bíll og flott vinna á þessu hjá ykkur feðgum.
Svo er bara að fá Nóna og Gunna til að preppa túrbóið. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ingaling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Toy
« Reply #12 on: March 28, 2006, 19:02:09 »
Nú þekki ég þessar toyotur ekkert sérlega vel. En hvað er í þessum bíl. vél, skipting, rwd/4wd/fwd, hvað togar hann og hve mörg hp.??

Annars mjög flottur bíll.
Chevrolet Silverado 1500 Vortec MAX 35" 2007
Volvo V50 2.0D
Husqvarna TC250

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #13 on: March 28, 2006, 20:14:36 »
til lukku med gripinn... töff litur
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toy
« Reply #14 on: March 28, 2006, 20:24:48 »
Quote from: "Ingaling"
Nú þekki ég þessar toyotur ekkert sérlega vel. En hvað er í þessum bíl. vél, skipting, rwd/4wd/fwd, hvað togar hann og hve mörg hp.??

Annars mjög flottur bíll.


rwd ,5 gíra handbíttaður, 271nm@ 3600rpm , 199,9 hö og 1290kg og svo auðvitað mid engine
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ingaling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Toy
« Reply #15 on: March 28, 2006, 22:13:16 »
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?
Chevrolet Silverado 1500 Vortec MAX 35" 2007
Volvo V50 2.0D
Husqvarna TC250

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Toy
« Reply #16 on: March 28, 2006, 22:19:59 »
Quote from: "Ingaling"
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?

1fm :D rúmtak meinarðu :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toy
« Reply #17 on: March 28, 2006, 22:42:33 »
Quote from: "Ingaling"
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?

2.0L 1998cc turbocharged
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Toy
« Reply #18 on: March 29, 2006, 23:59:01 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Ingaling"
Ok flott en rúmmál vélar? 2.0 eða meira?

1fm :D rúmtak meinarðu :P



Hún er þá sirka 1 rúmmeter, nema menn séu að tala um innra rúmmál.


En talandi um að vera tilbúinn fyrir bílprófið, úff þetta er rosa flott. Það væri heldur ekki leiðinlegt að blása smá lífi í hann. Sting samt upp á því að þú keyrir hann svona fyrsta árið eða svo og farir svo að tjúna, það getur verið gott að þekkja bílinn sinn vel áður en maður fær í hann einhver ofurhestöfl. Hugsaðu bara um alla sem eiga Accent eða Charade eða eitthvað enn máttlausara.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Frá byrjun til enda *ATH* lengd & magn af mydum
« Reply #19 on: April 13, 2006, 00:05:27 »
Svona einhvað til að stefna að fyrir tvítugsafmælið  :wink:

http://videos.streetfire.net/category/Dyno+Pulls/1/D7A606F4-2D2A-4F95-A62F-170427465E11.htm
Agnar Áskelsson
6969468