Kvartmílan > Almennt Spjall

Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?

<< < (12/16) > >>

gstuning:
Hvað ætlar KK að gera ef einhver annar klúbbur býr til braut og á þeirri braut er kvartmílu svæði?

Þótt að fólki finnst gamann að spyrna eða þrykkja í beygjur þá er það ekki
jafngilding á meðlim sem myndi taka þátt í keppni,
enda hver á 15k fyrir mótsgjöldum einu sinni í mánuði á braut +
viðhald á bíl og þess háttar.

ástæðan fyrir að ekki eru fleiri keppendur í kvartmílu er að íslendingar
taka ekki þátt í neinu nema vera vissir um að vinna,
en allir eru til í að leika sér á föstudagsæfingum því þar hefur maður
engu að tapa og hefur gamann að.

Það er markaðurinn sem klúbburinn ætti að vera ná inn,
fólki sem vill leika sér á ykkar svæði,

og hvenær vill það fólk leika sér ??
Föstudögum
Það þýðir ekkert að kvarta yfir starfsmannaleysi,
þetta er eitthvað sem þarf að leysa,

If you wanna be big,, you have to think BIG,.

Dr.aggi:
Sæll.
Ég er sammála þessu og mín skoðun er sú að ef stjórnmálamenn verða jafn vonsviknir og leiðir og ég þegar ungt fólk lætur lífið vegna hraðakstursþörf þá ættu þeir að sýna sóma sinn í því að kosta eins og tvo starfsmenn á vegum Kvartmíluklúbbsins svo við gætum staðið undir því að hafa opið  allavega um helgar upp á braut.

Kv.
Agnar H

Nóni:

--- Quote from: "Dr.aggi" ---Sæll.
Ég er sammála þessu og mín skoðun er sú að ef stjórnmálamenn verða jafn vonsviknir og leiðir og ég þegar ungt fólk lætur lífið vegna hraðakstursþörf þá ættu þeir að sýna sóma sinn í því að kosta eins og tvo starfsmenn á vegum Kvartmíluklúbbsins svo við gætum staðið undir því að hafa opið  allavega um helgar upp á braut.

Kv.
Agnar H
--- End quote ---



Það þýðir þá ekkert að troða því niður í kokið á fólki að það eigi bara að keyra beint.


Kv. Nóni

440sixpack:
STOPP STOPP STOPP STOPP STOPP

Strákar mínir þetta þras hérna þjónar engum tilgangi, leyfum stjórninni að gera það sem hún vill, henni var falið það verkefni, tíminn mun síðan leiða í ljós hvort þeir hafa tekið réttar ákvarðanir.

Munið: Dæmum menn eftir verkum þeirra og árangri.

65tempest:
Hvernig er það eigum við ekki að gefa stjórn KK vinnufrið og biðja Ingólf , Nóna ofl. um að halda í taumana og róa sig niður. Við ætlum að fara að keppa í kvartmílu eftir 2 mánuði. Hringirnir koma seinna eigum við ekki að snúa okkur að því að hafa komandi keppnistímabil í kvartmílu fyrst í lag. Ég held að það sé ein rallycrossbraut tilbúinn skammt frá kvartmílubrautinni. Þeir hafa boðið upp á keppni í krónuflokki og eitthverju fleiru fyrir áhugasama.

Man ekki eftir því að hafa verið eins sammála þeim félögum Agga og Gretari F. lengi .

kv.

Rúdólf
 :shock:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version