Kvartmílan > Almennt Spjall

Könnun, breikkun og lenging brautar eða hringakstursbraut?

<< < (10/16) > >>

Davíð S. Ólafsson:
Ég held að menn séu aðeins að misskilja hlutina ,  snúa út úr hlutunum og taka þá úr samhengi.

Málið er að það þarf að lagfæra brautina og hafa hana eins góða og kostur er. Í því tilviki er ekki verið að tala um mjög háar upphæðir til að koma hlutunum í lag.

Það er annað mál sem þarf að vinna í, koma upp akstursbraut.

Sú vinna er komin af stað og þarf að gefa sér tíma í að kanna hvaða leið er heppilegust og hvaða aðilar koma að þessu verkefni.

Við önum ekki af stað og bönkum upp á hjá fjárfestum og biðjum um pening í verkefni sem við vitum ekki hvað á að kosta. Hvernig brautin á að vera og svo frv.

Ef við félagar í KK getum ekki staðið saman hvernig getum við þá ætlast til þess að fá stuðning í þetta stóra verkefni sem framundan er ?

Varðandi það sem Einar Birgis segir þá er ég honum  hjartanlega sammála.

Við sem erum í stjórn höfum mismunandi skoðanir á þessu máli sem og öðrum. Við ræðum hlutina á stjórnarfundum og finnum út hvernig best er að leysa ágreiningsmál sem koma upp á borð til okkar.
Lýðræðislega kosin stjórn og hver má hafa sýna skoðun.

Það er alveg ótrúlegt að lesa skrif fyrrverandi formanns KK.

Hvaða tilgangi og hverra hagsmuna þjónar það að  skrifa svona eins og  fyrrverandi formaður KK gerir ???????


Kveðja Davíð

Nóni:

--- Quote from: "Suzuki" ---
Við sem erum í stjórn höfum mismunandi skoðanir á þessu máli sem og öðrum. Við ræðum hlutina á stjórnarfundum og finnum út hvernig best er að leysa ágreiningsmál sem koma upp á borð til okkar.
Lýðræðislega kosin stjórn og hver má hafa sýna skoðun.

Það er alveg ótrúlegt að lesa skrif fyrrverandi formanns KK.

Hvaða tilgangi og hverra hagsmuna þjónar það að  skrifa svona eins og  fyrrverandi formaður KK gerir ???????


Kveðja Davíð
--- End quote ---


Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst nú ekkert óeðlilegt við þessar athugasemdir hjá Ingólfi.


Hitt er annað mál að eins og þú segir þá verða allir að fá að hafa sínar skoðanir og að hafa rétt til að tjá sig um þær. Það er hins vegar svo að þegar haldnir eru stjórnarfundir og einn stjórnarmann vantar (kannski viljandi) og tveir aðrir kaffærðir eftirá með því að halda því fram á spjallborðinu að lagfæring kvartmílu brautarinnar sé í forgangi er frekar fúlt. Þá er heldur ekkert annað að gera en að kvarta í mömmu og pabba sem er í þessu tilfelli þeir sem eru í félaginu. Það var aldrei samþykkt að fara í einhverjar framkvæmdir á startkafla brautarinnar sem kæmi fáum til góða.
Það getur ekki talist góð pólitík að snúa öllu á hvolf sem hefur verið gert áður og mála allt upp á nýtt, samanber flokkakerfið.


Kv. Nóni

Davíð S. Ólafsson:
Sæll Nóni

Ef þú átt bara 1 kr og ætlar að fara að kaupa þér bíl. Ekki ferð þú og kaupir þér bíl fyrir 6,000,000 kr ,sérð fram á það að þú getir ekki staðið skil af afborgunum á þessum sex millum. Hvað mundir þú gera í stöðunni ?

1. Væla í mömmu og pabba.

2. Láta vinnufélaga þína leggja í púkk og fá upp í eina afborgun.

3. Hugsa málið og fá þér bíl þegar fjárhagurinn batnar og þú sérð fram á   að geta staðið í skilum af láninu sem þú þarft að taka.


Með vinsemd Davíð :o

Ingó:

--- Quote from: "Suzuki" ---Ég held að menn séu aðeins að misskilja hlutina ,  snúa út úr hlutunum og taka þá úr samhengi.

Málið er að það þarf að lagfæra brautina og hafa hana eins góða og kostur er. Í því tilviki er ekki verið að tala um mjög háar upphæðir til að koma hlutunum í lag.

Það er annað mál sem þarf að vinna í, koma upp akstursbraut.

Sú vinna er komin af stað og þarf að gefa sér tíma í að kanna hvaða leið er heppilegust og hvaða aðilar koma að þessu verkefni.

Við önum ekki af stað og bönkum upp á hjá fjárfestum og biðjum um pening í verkefni sem við vitum ekki hvað á að kosta. Hvernig brautin á að vera og svo frv.

Ef við félagar í KK getum ekki staðið saman hvernig getum við þá ætlast til þess að fá stuðning í þetta stóra verkefni sem framundan er ?

Varðandi það sem Einar Birgis segir þá er ég honum  hjartanlega sammála.

Við sem erum í stjórn höfum mismunandi skoðanir á þessu máli sem og öðrum. Við ræðum hlutina á stjórnarfundum og finnum út hvernig best er að leysa ágreiningsmál sem koma upp á borð til okkar.
Lýðræðislega kosin stjórn og hver má hafa sýna skoðun.

Það er alveg ótrúlegt að lesa skrif fyrrverandi formanns KK.

Hvaða tilgangi og hverra hagsmuna þjónar það að  skrifa svona eins og  fyrrverandi formaður KK gerir ???????


Kveðja Davíð
--- End quote ---


Sæll Davíð.

Þú sem formaður KK ættir ekki að tala niður til félaga í KK það sæmir ekki stöðu formans.
Ég hef aðeins lagt fram spurningar á kurteisilegan hátt og það hlýtur val stjórnar hvort hún svarar eða ekki.

Ingó.

Nóni:

--- Quote from: "Suzuki" ---Sæll Nóni

Ef þú átt bara 1 kr og ætlar að fara að kaupa þér bíl. Ekki ferð þú og kaupir þér bíl fyrir 6,000,000 kr ,sérð fram á það að þú getir ekki staðið skil af afborgunum á þessum sex millum. Hvað mundir þú gera í stöðunni ?

1. Væla í mömmu og pabba.

2. Láta vinnufélaga þína leggja í púkk og fá upp í eina afborgun.

3. Hugsa málið og fá þér bíl þegar fjárhagurinn batnar og þú sérð fram á   að geta staðið í skilum af láninu sem þú þarft að taka.


Með vinsemd Davíð :o
--- End quote ---



Þetta eru útúrsnúningar manns sem er að verja málsstað sem hann veit að er ekki góður.


Lestu pistilinn minn og hugsaðu svo málið vel í nótt.





KV. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version