Sælir félagar.
Ég fékk hringingu frá Hálfdáni sem tjáði mér að reglurnar á forsíðunni séu ekki réttar því þær hafi ekki verið uppfærðar eftir síðustu löglegu breytingu á aðalfundi.
en mér skilst að þessar MC reglur séu réttar.
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7111Við sem í stjórn erum verðum að fara yfir heimasíðuna okkar og uppfæra hana.
Ef að aðeins keppendur í kverjum flokki fyrir sig mættu hafa atkvæðisrétt um reglubreytingar í þeim flokkum þá væru reglubreytingar á ansi fáum höndum í dag því höfðatala keppenda hefur ekki verið há, Gísli Sveins væri til dæmis í kjörstöðu varðandi reglubreytingar í SE.
þetta sýnir ykkur vonandi framm á það að þessi hugmyndafræði gengur ekki allavega ekki til þess að auka keppenda fjöldann, virkar kanski til að þessir þrír brosi breiðar.
Hverjir eru keppendur og hverjir ekki.
Hverjir munu verða keppendur og hverjir gætu mögulega hugsanlega einhverntímann orðið keppendur.
Að mínu mati eru allir félagsmenn hugsanlega tilvonandi keppendur, af hverju væru þeir annars í KK í dag.
Til dæmis Chevellan mín er nothæf í MC-SE-GF-OF
Kv.
Agnar H