Smá vangaveltur.
Ef bíll í mc á að vera löglegur á götuni, þá fær hann ekki skoðun á slikka hjá bifreiðaskoðun. Hvað má vera svert púst?, hvaða vél?, Hvaða breytingar á boddýi?, er leyft í bifreiðaskoðun?.
Er ekki bara málið að uppfæra reglur frá bifreiðaskoðun fyrir mc? Ég hélt að mc væri fyrir bíla, sem væru fullkomlega löglegir á götuni og gætu komið, stillt sér upp á kvartmílubrautinni og spyrnt. Ekki að þetta væri hálfgerður standard flokkur.
Ég held að með því að einfalda reglurnar rúmist fleirri bílar í flokknum. En kanski er þetta bara bull í mér.
Kv Gunnar B