Author Topic: Fjarka metið  (Read 10231 times)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Fjarka metið
« on: January 21, 2006, 12:51:37 »
Hvað er aftur fljótasti fjögra cyl tíminn upp á braut og hver var þar að verki á hvaða bíl turbo laus + nitro laus.
Aldei að vita hvort það verður reint við það á Hondu að sjálfsögðu.
KV. TEDDI

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #1 on: January 21, 2006, 13:00:05 »
Héld að það var Rauð integra TypeR en aldrei staðfest enda sögðu menn að búnaðurinn var bilaður á þessari braut og aðrir segja að að þessi braut var í lagi en hinn að sýna rangan tíma :)

Rauð ITR , strippuð
Quote
12.6 á 168 km/h en að meðaltali 13,3 á 166 km/h
ágætis tími miðað við að stock er 14,7 sek
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Fjarka metið
« Reply #2 on: January 21, 2006, 13:59:09 »
Það fengu nú margir einhverja stórundarlega tíma sem hefðu ekki verið eðlisfræðilega mögulegir þegar þetta var.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #3 on: January 21, 2006, 20:36:10 »
Bláa Primeran var að ná 12.7 með sr20det turbo mótor 4wd
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #4 on: January 21, 2006, 22:36:13 »
Suzuki Swift 16,35 :D

nei djók en gaman að sjá þessa umræðu

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #5 on: January 22, 2006, 00:02:45 »
Quote from: "Boss"
Bláa Primeran var að ná 12.7 með sr20det turbo mótor 4wd


sýnist vera sagt án nitro og túrbó ;) , annars gætu menn sagt 555 STi eða 9000 Turbo saab eða eitthvað svipað eins og Primera ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #6 on: January 22, 2006, 02:28:52 »
Tók ekkert eftir því og búinn að gleyma hinum bílunum :wink:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #7 on: January 23, 2006, 02:07:45 »
ég var á civic vti ´92 1,6L fór best 14,935@91,40 milum og 14,955@91,65milum

og á fullt af 15,080 og 15,001 svona 20+ þannig tíma og á ALLA miðana mina :wink:

ég var lika í allt sumar að djöflast á þessum raua litla ljota civic sem komst alveg vel áfram þó hann burnoutaði vel í startinu oftast nær  :lol:  

Honda Integra Type R 1,8L á best=  13,836@97,40 mílum  :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #8 on: January 23, 2006, 02:10:05 »
svo á vinur minn á crx vti 1,6 lika 14,92

og minn gamli crx vti rauði fór 14,5 :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #9 on: January 23, 2006, 02:23:38 »
12.6 á Rauðri Integru type R las ég á L2C spjallinu en það eru ekki allir sammála um tímann?Að það hafi verið bilaður tímatökubúnaðurinn???Satt eða Logið??
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #10 on: January 23, 2006, 11:44:32 »
Quote from: "Boss"
12.6 á Rauðri Integru type R las ég á L2C spjallinu en það eru ekki allir sammála um tímann?Að það hafi verið bilaður tímatökubúnaðurinn???Satt eða Logið??


Ef rauða fór 12.6 afhverju fór MJ ekki 12 eitthvað líka?

Cause it didn´t happen.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #11 on: January 23, 2006, 13:53:13 »
hehe eigum við að starta nýrri umræðu á nýjum vefi?

var ekki Gaui með eitt sæti í og skort á mest allri innréttingu og svona?
var ekki Gaui með meira tjún en Matta ITR? minnir að Matta bíl var nánast stock uppá braut

segjum að ~ 100 kg fóru af og Matta er í hvað 13.8 sec og hvað skyldu svona 100 kg taka mikið af tíma.. segjum hálfa sec ef við erum gjafmildir.. segjum svo að tjúnið sé 40-50 hö s.s. gjafmildir þar og segjum að fyrri eigandi á Matta ITR kunni ekki að nota bílinn og Gaui kunni það og er mjög léttur :roll: hehe .. þá erum við komnir ansi nálægt 12.6 :)

p.s. man ekki hvort matti keyrði ITR í sumar svo ég giska að tími sé frá fyrri eiganda.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #12 on: January 23, 2006, 22:31:04 »
Það skiftir engu máli hvernig menn fara að þessu bara ekkert nitro eða turbo. Vigt skiftir engu máli menn mega hreinsa alt óþarfa drasl úr bílnum bara standast öriggis skoðun.

Án þess að vita hvað svona honda vigtar.Reiknaði 1200 kg tími 12.6 gefa 220 hesta í hjólum.

Að auka hestöfl í svona fjarka um 40 til 50 hross er nú aðeins meira enn Kn sía ,heimasmíðaðar flækjur, fannsí kertaþræðir og þessháttar.
Annars væri gaman að vita meira um þessa hondu. T.D. breitingar og svoleiðis.
KV. TEDDI forvitinn

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #13 on: January 27, 2006, 03:36:00 »
hondan min er 1100 kílo með 500 kall í bensín og engan ökumann :wink:
minn bill var stock fyrir utan engan hvarfa og opin endakút :!:

gaui var buinn að taka ur sinum fullt af doti og var kominn í 1050kg

gaui var buinn að setja SPOON flækjur SPOON endakút og 2,5" pust
msd dótari vtec controler og buinn að fikkta!
og var mældur 208whp í dyno bekk hérna heima!


og sniff ég tók þennan tíma á minum bil 13,8!

fyrri eigandi tók best 14,8 sec

itr er ekki sambærilegur við vti

itr er 1,8 l með 162nm@3000 rpm og 182nm@6200+

meðan topp nm í vti er 150nm@7000rpm

itr er með góðatogkúrfu, læst drif og góða gírun!

prufiði itr áður en þið dæmið svona bil :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
tímar
« Reply #14 on: January 29, 2006, 21:31:33 »
'Eg fór á 13.589sek og 13.70sek á einhverri æfingu 2004 á Toyotu Yaris T-sport, fór fullt af ferðum en þetta voru bestu tímarnir en ætti að geta farið á betri tímum ef billinn myndi nú trakka eitthvað.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #15 on: January 29, 2006, 23:52:15 »
Palli það eina í stöðuni er að fá sér alvöru drag race slikka til að ná einhverjum almenilegum tímum.
Áttu ekki hraða upp á 12 einhvað.
KV. TEDDI,

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #16 on: January 30, 2006, 18:59:49 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Palli það eina í stöðuni er að fá sér alvöru drag race slikka til að ná einhverjum almenilegum tímum.
Áttu ekki hraða upp á 12 einhvað.
KV. TEDDI,


'Eg var öðru hvorumegin við 100milur, man ekki meir.  Ég ætlaði að fá slikka og prófa aftur en hafði engan tíma því vélin hrundi á þessum tíma líka.  Flottast væri að smíða lítinn dragga með vélinni úr Yarisnum en það verður bara góð hugmynd áfram.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #17 on: January 30, 2006, 23:15:18 »
fyndið samt að ég er á stock hondu (bara búið að hreins pustið) og er að fara 13,8 á móti þínum tíma  :lol:

og þú á ofur tjún yaris sem vigtar ekkert :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #18 on: January 31, 2006, 22:04:19 »
Það er bara besta mál, hvað viktar þessi Honda?  Yarisinn viktar 930kg tilbúinn í keppni og sennilega um 1050kg með mér.  Bíllinn var ekkert settur upp fyrir svona spól, trakkar mjög illa en keyrir vel í malar/malbiksbraut.  Hugsa nú samt að við töpum báðir fyrir Gunna B á sinni Hondu :twisted:
kv.
Palli og Yarisinn.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fjarka metið
« Reply #19 on: January 31, 2006, 23:16:37 »
er Gunni B eitthvað búinn að fikta frá því í fyrra?

eina sem ég man eftir honum í fyrra var þessi bölvaði hávaði sem kom útúr honum þegar hann gaf í.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857