Author Topic: Keppnisflokkar næsta sumar  (Read 17564 times)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #60 on: January 24, 2006, 22:52:20 »
Rétt þetta Shadowman láta okkur aumingjana fá það óþvegið ekki veitir af að sparka svolítið í okkar feita rass. Verst þætti mér að þurfa að sleppa flöskuni ef ég ætti að gera einhvað.
Hlökkum til að sjá gæðingin þinn í keppnum og æfingum í sumar.
Kv. TEDDI alltaf hálfur.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #61 on: January 25, 2006, 18:05:02 »
jájá það geta svo margir vitað allt  um hvað hentar öllum.

þetta er bara mitt atkvæði.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #62 on: January 25, 2006, 18:18:58 »
Svo kasta þeir stórum steinum sem búa í glerhúsum, og krafsa yfir allt með því að reyna að halda því fram að þetta hafi bara verið grín. :o  :roll:
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #63 on: January 26, 2006, 11:35:51 »
HÆ BLEIKUR
Ég var nú ekkert að reina að seigja þér hvað hentaði þér best þú hlítur að vita það best sjálfur. Heldur benda á hvað gæti hentað og hverjir mögu leikarnir gætu verið svona alment í svona stöðu.
Ef draumarnir eru stórir þá getur verið ágæt að birja á litlum draum sem gæti vaxið og stækkað annars gæti þetta bara endað með martröð eins og hjá mörgum sem hafa farið á stað með stóra drauma. Svo eru líka margir sem tegst með þrautseiju að láta stóru draumana rætast.
Gangi þér allt í haginn með þetta verkefni hvernig svo sem þú leysir það.
KV. TEDDI

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #64 on: January 27, 2006, 23:00:12 »
Já það er bara svona menn eru hrifnir af gömlu flokkunum sem er fínt en það má altaf slípa þetta til.Ég sá að menn voru að ræða um hér framar á þessum þræði að þeir vildu banna stróker í Mc flokki ég er ekki samála því hins vegar mæti setja 480cid limmit eða eitthvað svoleiðis,svo finnst mér að það ætti að leifa mc mönnum að vera á götuslikkum eða radial götuslikkum en limitera hæð við 26 tommur þvi dekkinn stopa þig á endanum.Með SE þá finnst mér að það ætti að setja 28.5 tommu dekkja limit i stað 30" sem eru í dag.Burt séð frá því sem stendur á dekkinu heldur bara hvað það stendur undir bílnum.Gt flokkinn á að leifa einn power adder að eigin vali og leifa stróker.Og annað með Mc þá finnst mér þessi árgerðar mörk asnaleg.Bara smá hugmyndir með von um góðar undirtektir besta kveðja Árni Már Kjartansson :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #65 on: January 27, 2006, 23:31:15 »
Sælir,ágætt að láta bara reglurnar vera og reyna bara að fara eftir þeim :?:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #66 on: January 27, 2006, 23:59:47 »
Nei ekki samála slípa þetta til og svindla svo eins og hægt er. :D Persónulega finnst mér þessir flokkar ornir úreldir það sást 2004 það kepptu alveg jafn fáir eða færri en í fyrra þannig að taka þetta upp án einhverja breyttinga er tímaskekkja að mínu mati.Það þurfa ekki endilega að vera mínar bara ef þær eru góðar.Og svo að sjálf sögðu á að framfylgja þeim á keppnis stað.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #67 on: January 28, 2006, 10:57:33 »
Mig grunar að stór hluti af lélegri mætingu sé einmitt vegna endalausra breytinga hjá okkur á reglunum ( sérstaklega í MC og GF),ef það væru enn radial dekk í MC þá skiptir stróker eða annað minna máli og svo ætti að vera einn poweradder að eigin vali í GT. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #68 on: January 28, 2006, 12:52:28 »
er hægt að búast við miklum keppendafjölda í flokk einsog MC þegar ekki er hægt að fá þennan "klía" tryggingaviðauka á fornbílatryggingu. verða ekki bara flestir númerslausir sem mæta?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #69 on: January 28, 2006, 13:45:33 »
Quote from: "maggifinn"
er hægt að búast við miklum keppendafjölda í flokk einsog MC þegar ekki er hægt að fá þennan "klía" tryggingaviðauka á fornbílatryggingu. verða ekki bara flestir númerslausir sem mæta?

Nei sennilega ekki,nema menn tryggi þá á venjulegann máta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #70 on: January 28, 2006, 13:49:57 »
Hæ Frikki ég held að það sé ekki málið heldur það að menn fara altaf í fýlu ef hlutirnir eru ekki gerðir eftir þeirra höfði.Málið er að það eru allt of margir Smá Kóngar í þessum klúbb sem ætla sér að fá sýnu framgeng annars mæta þeir ekki til leiks.Er ekki að dæma neina sérstaka bara finnst þetta hafa þróast svona síðustu ár.Svo eru auðvitað ótal aðrar ástæður sem hver og einn hefur fyrir því að komast ekki til leiks.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #71 on: January 28, 2006, 19:30:07 »
Frikki skrifaði
Nei sennilega ekki,nema menn tryggi þá á venjulegann máta.


Ef þú tekur bíl á fornbílatryggingu af þeirri tryggingu og setur á almenna tryggingu til að fá viðaukann þá er ekki hægt að bakka aftur á fornbílatryggingu :(
__________________
Kristján Finnbjörnsson