Author Topic: Keppnisflokkar næsta sumar  (Read 17558 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #40 on: January 21, 2006, 23:26:10 »
Menn eiga bara ekki að þurfa standa í því.Það eiga ekki að vera 20 flokkar að velja um þega það eru 30 tæki sem mæta.Voða ert þú áhugasamur Teddi á þú eitthvað tæki sem þú hefur hug á að mæta með?Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #41 on: January 22, 2006, 13:46:03 »
Halda í sekondu flokkana og hætta þessu rifrildi.  :D  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #42 on: January 22, 2006, 18:12:31 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Gt flokkinn mæti slípa aðeins t.d leifa nítró og stróker en þá bara n/a vélar


Já, mér finnst bjánalegt að bæði GT og RS (reyndar leyft í RS bara á 1600cc vélar ef ég man rétt) skuli ekki leyfa nítró sem power adder á meðan það er frjálst að nota túrbó eða blower. Nítróið hefur nefnilega engan séns í hina power adderana þegar kemur að því að búa til mikið afl. Það er hæglega hægt að þrefalda aflið með því að blása smá en það gerist líklega ekki mikið annað en góð sprenging ef maður reynir að sprauta 600hp af nítró ofaní mótor sem er 300hp N/A.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #43 on: January 22, 2006, 18:29:04 »
Sammála,reglan ætti að vera einn power adder sama hvað maður velur sér.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #44 on: January 22, 2006, 19:47:12 »
Ég er nú búin að vera frekar áhugasamur um þetta sport síðan sirka 1975 með hléum og pásum og mis virkur.

Sammála of margir flokkar miðað við þáttöku ökutækja.

Það er enginn að rífast þetta heita umræður.
K.V TEDDI

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #45 on: January 23, 2006, 01:55:15 »
TEDDI á hverju ert þú ?
Subaru Impreza GF8 '98

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #46 on: January 23, 2006, 09:40:18 »
Ökutækið sem ég fylgi er örlítið breitt Honda Del Sol sem Gunnar vinur minn Bjarnason á, rekur og keyrir í þessu tveggja manna teymi.
K.V. TEDDI.

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #47 on: January 23, 2006, 13:24:39 »
Misskyldi ég spurninguna?
Eða misskyldir þú hana Teddi
 :lol:  :lol:  :lol:  :twisted:

kv
dr.aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #48 on: January 23, 2006, 19:08:52 »
fordfjarki.

það hentar ekkert alltaf öllum að byrja smátt og svera sig upp.
ég tildæmis á engann bíl sem hentar til kvartmílu en hinsvegar á ég dusterskel sem verður alldrey bíll sem slíkur en getur auðveldlega orðið kvartmílutæki með slatta vinnu.. en þá er spurningin vill maður vera að halda í grindina eða smíða röragrind, halda kvalbaknum eða endurhugsa hann og færa relluna aftar. hvað á að halda í mykið af original gólfi eða többa almennilega. reyna að halda honum skoðunarhæfum eða láta allt flakka til að einfalda málið.

kannski er best að miða bara á seconduflokka þar sem allt sleppur inn, en svo veit maður ekkert hvað þeir lifa lengi.

en hinsvegar sé ég þetta ekki fara að gerast hjá mér alveg strax vegna tíma og peningaleisis. en ég vildi bara skjóta þessu fram svona til umhugsunar.

svo er lika eitt dæmi sem maður hefur af reynslu.  þegar slikkarnir voru skyndilega leifðir í mc án nokkurrar viðvörunar þá fór bróðir minn suður að keppa og fékk ekkert að vita af þessu nema 2 dögum áður eða eitthvað svoleiðis, og var náttúrulega burstaður af mun aflminni bílum.
hann átti náttúrulega enga slikka til, en hefði getað átt þá ef þetta hefði verið samþykkt á aðalfundi eins og venja er fyrir.

en þetta er nú bara svona dæmisaga og enginn í fílu eða neitt svoleiðis, bara til umhugsunar.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #49 on: January 23, 2006, 21:57:20 »
HÆ BLEIKUR.
Ef þessi skel er þokkalega heil  og allir boddy partar passa svona nokkurnvegin þá er bara að þrífa allan skít og drullu. létta eins og hægt er (kostar ekki mikið) .Mála flott (alveg merkilegt hvað hægt er að gera með pensli). Stól, stíri og mótor + drifbúnað = tilbúin á æfingarnar.
Nema þú sjáir hann fyrir þér sem æðislegan 1000 hp pro mod kagga,tímalaus og auralaus maðurinn. Maður sníður sér bara stakk eftir vexti. Það er hægt að gera þetta tímafregt og dírt eða einfalt og ódírt til að birja með.
Ég meinti nú ekki að það ætti endilega að birja á fjögra cyl bíl . heldur bara einhverju einföldu sem væri svo hægt að breita og betrum bæta með tíð og tíma og betri fjárhag. Maður verður að geta leikið sér samfara breitingum og vinnu.
Bara koma með gripinn á æfingar og hafa gaman af að standan flatan enn ekki bara stóra drauma og brenna út á öllu saman áður en nokkuð gerist.
KV. TEDDI draumóramaður með reynslu.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #50 on: January 23, 2006, 22:06:41 »
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ BLEIKUR.
Ef þessi skel er þokkalega heil  og allir boddy partar passa svona nokkurnvegin þá er bara að þrífa allan skít og drullu. létta eins og hægt er (kostar ekki mikið) .Mála flott (alveg merkilegt hvað hægt er að gera með pensli). Stól, stíri og mótor + drifbúnað = tilbúin á æfingarnar.
Nema þú sjáir hann fyrir þér sem æðislegan 1000 hp pro mod kagga,tímalaus og auralaus maðurinn. Maður sníður sér bara stakk eftir vexti. Það er hægt að gera þetta tímafregt og dírt eða einfalt og ódírt til að birja með.
Ég meinti nú ekki að það ætti endilega að birja á fjögra cyl bíl . heldur bara einhverju einföldu sem væri svo hægt að breita og betrum bæta með tíð og tíma og betri fjárhag. Maður verður að geta leikið sér samfara breitingum og vinnu.
Bara koma með gripinn á æfingar og hafa gaman af að standan flatan enn ekki bara stóra drauma og brenna út á öllu saman áður en nokkuð gerist.
KV. TEDDI draumóramaður með reynslu.

Allt þetta frá manni sem á ekkert keppnistæki né ætlar að keppa í kvartmílukeppnum í sumar :!:  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #51 on: January 24, 2006, 10:00:27 »
Ó fyrirgefðu Frikki og félagar. Ég vissi bara ekki að maður mætti ekki tjá sig hér á þessari síðu nema að maður ætti kvartmílu tæki og væri búin að skuldbinda sig til að taka þátt í keppnum og æfingum. Annars hélt ég að það væri allt í lagi að röfla svolítið hér  þar sem þú værir nú búin að vera duglegur að pósta hér inn. þó að lítið hafi farið farið fyrir keppnisástundun. Enda búina að vera duglegur í skúrnum víð að gera upp gullfalegan kaggan í mörg ár. Vonandi verðuru ánægður með tækið og megir þú eiga margar ánæju stundir uppá braut í keppnum og æfingum á komandi árum í þínum chevrolet TRANS AM.
KV. TEDDI kvartmílutækjalausi.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #52 on: January 24, 2006, 12:03:47 »
Chevrolet TRANS AM :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #53 on: January 24, 2006, 12:45:46 »
maður kemst td ekki í mc eða se með enga innréttingu eða skoðun..

mc bíll, se bíll, gf bíll og of bíll eru bara alls ekkert svipuð tæki og ekkert vist að einhver hentugur mc bíll verði nokkurntíma góður gf bíll.

td. á mc bíl þykir kannski höfuðatriði að vera með lítinn bíl með stórar hjólskálar, svo ferðu í gf með sama bíl og getur gert skálarnar eins stórar og þú vilt en ert þá kannski á einhverju stuttu og hábyggðu dóti sem fer alldrey beint.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #54 on: January 24, 2006, 17:38:54 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Ó fyrirgefðu Frikki og félagar. Ég vissi bara ekki að maður mætti ekki tjá sig hér á þessari síðu nema að maður ætti kvartmílu tæki og væri búin að skuldbinda sig til að taka þátt í keppnum og æfingum. Annars hélt ég að það væri allt í lagi að röfla svolítið hér  þar sem þú værir nú búin að vera duglegur að pósta hér inn. þó að lítið hafi farið farið fyrir keppnisástundun. Enda búina að vera duglegur í skúrnum víð að gera upp gullfalegan kaggan í mörg ár. Vonandi verðuru ánægður með tækið og megir þú eiga margar ánæju stundir uppá braut í keppnum og æfingum á komandi árum í þínum chevrolet TRANS AM.
KV. TEDDI kvartmílutækjalausi.

Tíhíhí :D Varðstu nokkuð sár?
Hér er talfrelsi svo skrifaðu eins og þú getur,ekki samt verða sár það er óþarfi,maður má nú skjóta smá :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hihi
« Reply #55 on: January 24, 2006, 17:55:29 »
Quote from: "baldur"
Chevrolet TRANS AM :lol:


hahaha  :D
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #56 on: January 24, 2006, 21:06:37 »
Jaaaaaá þáer bara að redda einhverjum innréttingar druslum HR DODGE. það er fullt af góðum hirðusömum Mopar köllum sem gætu verið þér innanhandar með svona dót. Svona Duster fittar vel í alla amerísku kagga flokkana alveg upp eða niður í OF flokk. Hef sjálfur keyrt svoleiðis, ekkert merkilegur tími (10.90) miðað við ofurgræjurnar í dag en gaman samt.
Tækið var sér smíðaður DUSTER sem Svavar þáverandi formaður átti 440 vél sem ég átti að mestu sjálfur fyrir utan milli hedd knastás tor og einhvað smoterí sem ég fékk lánað hjá góðum Mopar mönnum þetta var á þeim árum þegar menn héldu vart vatni fyrir 10 sek tækjunum ca 88.
Eru ekki einhver kílóa takmörk í MC  ef svo er þáer ekkert betra að vera með sem minstan bíl. svo þikistu ekki eiga neinn kvart mílu bíl. Áttu ekki þessa fínu duster skjel (hálfnað verk þá hafið er) bara smá föndur og þá hefst þetta allt.
Frikki ég er ekkert sár sob sob buhu fyrirgefðu misti mig aðeins. það er nú bara gaman að fá skot frá mikilsvirtum mönnum í klúbnum búhúhú afsakið ræð bara ekkert við mig.
Kv TEDDI með grátstafinn í kverkunum.

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #57 on: January 24, 2006, 21:28:21 »
HÆ Þið
Þið ættuð að balðra minna og reyna að gera eitthvað í þessum skrjóðum í staðinn fyrir að hanga á netinu :twisted:


 :twisted: Shadowman :twisted:
If u dont go fast
dont do it

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #58 on: January 24, 2006, 21:51:40 »
Quote from: "shadowman"
HÆ Þið
Þið ættuð að balðra minna og reyna að gera eitthvað í þessum skrjóðum í staðinn fyrir að hanga á netinu :twisted:


 :twisted: Shadowman :twisted:

þessu er dritað niður í kaffitímum :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #59 on: January 24, 2006, 22:14:14 »
Sælir

Það eru engin þyngdartakmörk í mc en þau eru í se og gf eftir því sem ég best veit, í se er vél upp að 415 cid lágmark 1350kg og yfir 415 cid lágmark 1550 kg. Gf þá máttu vera 1300kg á línunni lágmark.
   
                        Kristján
__________________
Kristján Finnbjörnsson