Author Topic: Keppnisflokkar næsta sumar  (Read 17682 times)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #20 on: January 20, 2006, 11:09:10 »
Sæll davíð
Minni dekk? Gæti það ekki þítt meira spól.
Lækkaður bíll þíðir ekki endilega snegri af stað. það er samspil fjöðrunar og dekkja sem ráða þar öllu um.
Svo með þennan 1300 accent hanner nú sjálfsagt sáralítið breittur og hefur væntanlega ekki kostað neitt. Sennilega bara ryfið hann út úr ruslahaug á partasölu einhver staðar í hundsrassi ogdottið íhug að setja í gang.
Að lokum. Hundai S coupe eru taldar mestu turbo druslur sem framleidar hafa verið á jörðini Það er að segja ljótir kraftlausir og aksturseiginlegalausir skrjóðar. Þetta er nú samkvæmt erlendum bíla blöðum.
Ef að það kemur einhver sem er á betra tæki en ég þá hann skilið að vinna mig. Ég verð þá bara að bæta mig næst enn ekki fara að grenja og hugsa hvað allir eru vondir við mig að vilja ekki stofna flokk fyrir mig og minn bíl.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #21 on: January 20, 2006, 11:51:09 »
Quote from: "fordfjarkinn"


25 ára aldurstakmark er ekki allt í lagi.Við hvað ættu 25 ára og yngri að vera hrædir við, að tapa fyrir einhverjum gamlingja á gamalli cortinu eða hvað.
Sjálfur væri ég alveg til í að spyrna við nokkra polla í fjögra cyl flokki þó að ég sé kominn á efri ár samkvæmt þínum stuðli.
Svo þetta með 1500 Colt hlítur að hafa átt að vera brandari hjá þér. það kemur engin til með að koma á svoleiðis og ætlast til að vinna,eini möguleikinn
.


Þetta með aldurstakmark er aðeins til að reyna að koma nýju fólki inn á æfingar og keppnir því það er oftast ekki mjög ríkt til að geta hennt nokkrum 100.000þús köllum í bílana sýna eins og þig gömlu og ríku kallarnir til að gera þá aflmeiri og tilbúna til að keppa á.Reynsla hefur líka mikið að segja o.s.f

Ja bracket race er það sem ALLIR eiga möguleika á að vinna og mætti vera oftar þó svo að mætingin sé ekki altaf góð en einhverstaðar verður  að byrja.

Það þarf að koma nýjum mannskap inn í sportið og þetta var svona meira hugsað með það að markmiði með þennan "L2C flokk" og 1500 Coltin var bara dæmi
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #22 on: January 20, 2006, 12:11:06 »
Sæll Teddi gleðilegt ár og gaman að sjá þig hér á spjallinu.
Ég mátti til með að glensast aðeins, ég vissi það að þú tækir því ekki ílla þar sem ekki er um feminíska sál að ræða.

En varðandi OF þá var hann búinn til úr nokrum mismunandi undirflokkum í compitition búið til línurit til að fá stiglausa jöfnun á milli þessara flokka.
Og þetta línurit er likillinn í Of flokki.

Compition hefur ámóta marga undirflokka og höfðatala Íslendinga,
hentar vel í Ameríku en hentaði ekki hér, við reyndum compitition og bracketið,mestu ládeyðuár  Íslenskrar kvartmílu sögu.

Auðvita eru Amerískar flokkareglur þræl úthugsaðar og henta vel fyrir þeirra bílaflota.  Við munum aldrei ná einusinni þeim keppenda fjölda sem þeir fá á sínum smæstu hobby brautum.

Svo fara þeir líka hjá sér,verða reiðir og kæra ef þeir sjá nakinn kvennlíkama en við verðum glaðir og fáum þrútara.
Þeir eru og hugsa öðruvísi eini samnefnarinn er mikið afl gúmmíbræðlu ilmur og hávaði.

Kv.
Dr.aggi....... þrútinn
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #23 on: January 20, 2006, 13:27:56 »
Sæll AGGI og gleðilegt kvartmílu ár.
Vonandi kemur þér til með að ganga vel með alcohol filtu rörastubbana á komandi vertíð.
Altaf gaman að horfa á fljótar græjur þjóta út brautina með tilheyrandi hávaða og látum.

Það skiftir ekki máli hvað undir flokkarnir eru margir þeir keppa allir á móti öllum og sá vinnur sem nær mestu út úr sinni uppsetningu sem þer verða að setja upp eftir ákveðnum reglum hvort sem þeir eru með 8 6 4cyl einn fjögra hólfa eða keflablásara grind eða bíl. Hver er á sínu indexi allt eftir því hvernig menn hafa ákveðið að setja ökutækið upp.
 
Enn í OF er þetta einhvað skrítið. Seijum svo að ég komi með nákvæmlega eins grind og þú sömu þyngd sömu kúbik nema þú með Alcohol + blásara enn ég með einn 850 tor eigum við þá að fara á sama indexi. Seijum svo að ég nái öllu sem hægt sé að ná út úr mínu kombói enn ekki þú . Samt vinnur þú af því að þú ert með meiri búnað á þínum mótor enn ég. Loftþjöpu og vínanda á mótieinu blöndunar tæki.

Þeir þarna uti í ameríku hreppi ná nu ekki þéirri breid að það sé altaf bíll úr öllum undir flokkum enda skiftir það engu máli hvort það eru 5 eða 50 ökutæki það er altaf hægt að keira flokkinn.
Hér höfum við orðið þvílíka flóru af góðum tækjum .Þetta ætti ekki að vera neitt vandamál og allir á jafnréttisgrundvelli.
Svo þætti mönnum ábiggilega gott að víta hvernig hvernig þeir standa sig gagn vart samskonar ökutækjum með samskonar uppsetningu í sama undir flokki og þeir sjálfir.
K.V. TEDDI REGLULEGUR

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #24 on: January 20, 2006, 18:04:08 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Sæll davíð
Minni dekk? Gæti það ekki þítt meira spól.
Lækkaður bíll þíðir ekki endilega snegri af stað. það er samspil fjöðrunar og dekkja sem ráða þar öllu um.
Svo með þennan 1300 accent hanner nú sjálfsagt sáralítið breittur og hefur væntanlega ekki kostað neitt. Sennilega bara ryfið hann út úr ruslahaug á partasölu einhver staðar í hundsrassi ogdottið íhug að setja í gang.
Að lokum. Hundai S coupe eru taldar mestu turbo druslur sem framleidar hafa verið á jörðini Það er að segja ljótir kraftlausir og aksturseiginlegalausir skrjóðar. Þetta er nú samkvæmt erlendum bíla blöðum.
Ef að það kemur einhver sem er á betra tæki en ég þá hann skilið að vinna mig. Ég verð þá bara að bæta mig næst enn ekki fara að grenja og hugsa hvað allir eru vondir við mig að vilja ekki stofna flokk fyrir mig og minn bíl.


var að meina að það var eytt slatta af peningum til að koma bílunum niður í flottann tíma og skiptir engu máli hvort það er colt eða Corvette allt er hægt ef vilji er til staðar, með scoupe þá var meint með að hirða túrbó pústgreinina af vélinni og setja betri túrbínu við en þess T15 enda kom engin 1.5L mmc vél með túrbínu að svo ég viti , annars rétt hjá þér og ert með það sem ég meinti.. var að tala um að lækka bílinn rétt svo hann nær sem bestu starti en ekki lækka bara til að lúkka.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #25 on: January 20, 2006, 21:43:35 »
Jæja Herra BOSS.
Þetta þíðir ekkert þetta aldurs takmarka bull. þessir unglingar virðast ekki þora að spirna hver við annan hvort eð er svo það er eins gott að leifa okkur gamla fólkinu að leika okkur við þá ör fáu sem eru það mikklar hetjur að þora. Hinir sem þora ekki eru bara raggeitur sem þikjast bara eiga einhvern æðislegan kagga heima í skúrnum enn geti ekki mætt að því að það vanti felgubolta eða einhvað álíka rugl í staðin fyrir að segja bara sannleikan, ég er aumingi með hor og slef í ra.....

Þetta með ríkidæmið á okkur gömlu skörfunum þá ætti ég nú ekki einu sinni fyrir dekkjunum undan bílnum þínum hvað þá fyrir honum öllum. Mér þikir nú margir af þessum ungu mönnum eiga helv.. flotta og frambærilega bíla sem er sómi af enn það virðist einhvað vanta upp á hetju skapinn og þorið.
K.V TEDDI Bleiða.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Teddi rúlar
« Reply #26 on: January 20, 2006, 23:07:39 »
Já láttu þá heyra það TEDDI...........................
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #27 on: January 21, 2006, 00:12:54 »
:)

Ég held að bankarnir eigi bílana,allt á lánum hjá þeim eða svona flestum

Þetta sport deyr út ef ekki koma fleirri nýliðar í það og eitthvað verður að gera til að halda þessu við eða efla þetta sport.

Það verður gaman að sjá þetta sport eftir 20 ár með sömu mönnunum og þurfa að ýta þeim í hjólastólunum upp að bílunum og hjálpa þeim upp í
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Áfram með reglurnar
« Reply #28 on: January 21, 2006, 00:34:00 »
Sælir félagar,
GT-flokkur er það ekki málið, hafa hann einnig inni. Tillaga Ingvars er hún bara ekki vænleg til að keyra eftir næsta sumar?? Spáum í þetta og verum undirbúnir á næsta aðalfundi.
GF.
Gretar Franksson.

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #29 on: January 21, 2006, 01:55:31 »
Ég verð með á mínum Nissan Skyline R32 GTR 8)

ég á bara eftir að skrá mig í klúbbinn...þ.e að borga gjaldið

og svo stenfi ég á lágar 12sek eða háar 11sek...miðað við að bíllinn minn eigi að vera að skila 400hö (samkvæmt gaurnum sem seldi mér bílinn að utan)

í hvaða flokk færi ég? :wink:

Hérna er bílinn minn:
http://paranoid.is-a-geek.com/B%edlamyndir/teitur/album/
R-32 GTR

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #30 on: January 21, 2006, 04:12:12 »
Teitur þú færir í gt.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #31 on: January 21, 2006, 06:47:30 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Jæja Herra BOSS.
Þetta þíðir ekkert þetta aldurs takmarka bull. þessir unglingar virðast ekki þora að spirna hver við annan hvort eð er svo það er eins gott að leifa okkur gamla fólkinu að leika okkur við þá ör fáu sem eru það mikklar hetjur að þora. Hinir sem þora ekki eru bara raggeitur sem þikjast bara eiga einhvern æðislegan kagga heima í skúrnum enn geti ekki mætt að því að það vanti felgubolta eða einhvað álíka rugl í staðin fyrir að segja bara sannleikan, ég er aumingi með hor og slef í ra.....

Þetta með ríkidæmið á okkur gömlu skörfunum þá ætti ég nú ekki einu sinni fyrir dekkjunum undan bílnum þínum hvað þá fyrir honum öllum. Mér þikir nú margir af þessum ungu mönnum eiga helv.. flotta og frambærilega bíla sem er sómi af enn það virðist einhvað vanta upp á hetju skapinn og þorið.
K.V TEDDI Bleiða.


ég þori nu alltaf að spyrna og gerði mikið af því á síðasta ári og var sennilega á hverri einustu æfingu og var að djöflast á minum rauða
honda civic 1600 og náði 14,935@91,40 milum á 8)

og mun mæta næsta sumar á öflugri bil og syna þessum gömlu köllum hvernig 4cyl honda fer neðar enn 13 sec 8)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #32 on: January 21, 2006, 11:51:24 »
Matti ekki taka þessu illa en fara niður 0.9 sec þýðir slatta af tjúni , gerist ekki einn.. tveir... og og og.... 3 :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #33 on: January 21, 2006, 11:53:21 »
Herra JMR
Það er ánæjulegt að sjá að sumir séu áhugasamir þó að þeir eigi ekki fljótustu græjuna á landinu. þá er það mjög gott að markmið að t.d slást við besta Hondu tíman eða 1600cc tíman fyrir þá sem eiga soleiðis. Það er ekkert að því að eiga 14sek bíl ef hann er 1600cc 4cyl þá er bara gott markmið að reyna við 13,99. Bara að markmiðið sé að vera fljótari en síðast.

Herra Einar
Meigi nýji bíllin verða tilbúinn sem fyrst öskra ógurlega og vera ofsa snöggur og fljótur út míluna.

KV. TEDDI
[/b][/i]

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #34 on: January 21, 2006, 13:02:23 »
Málið er bara það að ef þetta tekur bara svo langan tíma þessar keppnir, ég mæti þarna í fyrra með 2 vinum mínum( 2 Imprezur og Lancer Evo ) og við vorum að mæta kl 11.00 og fórum heim kl 18.00 :shock: og fengum að taka 5 run á þessum tíma. Ég held bara að fólk sem er að byrja fari frekar á æfingar og fara 30 run á 2 tímum og það bara fyrir 5000kr allt sumarið, í staðinn fyrir að mæta á keppnir og borga 2500kr og fara í mesta lagi 8 run á 6 til 8 tímum.
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #35 on: January 21, 2006, 14:48:04 »
Sem áhorfandi og einhver sem er lengi búinn að ætla í kvartmílu langar mig bara að segja.

Skiftir litlu máli hvaða flokkar og reglur eru svo lengi sem flokkarnir eru ekki of margir og fámennir, og að flokkar og reglur séu þær sömu allavega nokkur ár í röð.. maður ætlar að fara að smíða sér kvartmílubíl og veit svo ekkert hvort hann verður löglegur í heppilegann flokk ári seinna. og allt fer í pælingar og second guesses og ekkert gerist...

það er kannski bara ég, en ég tel þetta ekki auðvelda nýjum mönnum leið inní sportið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #36 on: January 21, 2006, 18:08:38 »
Já ég held að það sé sama hvað er keyrt það eru altaf einhverjir sem eru ósáttir þetta bara virkar þannig.En það sem Klúbburinn þarf að gera er að setja á dagskrá annað hvort gamla draslið eða þá hitt dótið og fylgja því því það virkar ekki að ætla að bjóða upp á margar gerðir af keppnisfyrirkomulagi og það að menn eigi bara að rotta sig saman í flokka er glatað.Þetta á bara að vera skýrt í hverju á að keppa þá virkar þetta ágætlega.Varðandi Mc þá fiinst mér það lummó að menn þurfi að vera á radial hjólum.Gt flokkinn mæti slípa aðeins t.d leifa nítró og stróker en þá bara n/a vélar.Með bestu kveðju Árni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #37 on: January 21, 2006, 20:20:22 »
Quote from: "Racer"
Matti ekki taka þessu illa en fara niður 0.9 sec þýðir slatta af tjúni , gerist ekki einn.. tveir... og og og.... 3 :lol:


jebb ég veit :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #38 on: January 21, 2006, 20:21:26 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Herra JMR
Það er ánæjulegt að sjá að sumir séu áhugasamir þó að þeir eigi ekki fljótustu græjuna á landinu. þá er það mjög gott að markmið að t.d slást við besta Hondu tíman eða 1600cc tíman fyrir þá sem eiga soleiðis. Það er ekkert að því að eiga 14sek bíl ef hann er 1600cc 4cyl þá er bara gott markmið að reyna við 13,99. Bara að markmiðið sé að vera fljótari en síðast.
KV. TEDDI
[/b][/i]


já gaman af þessu :wink:

en nuna er ég á 1800cc bíl og er að fara 13,836@97,40 mílum og ætla neðar  :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Keppnisflokkar næsta sumar
« Reply #39 on: January 21, 2006, 22:47:52 »
Herra 3000.
Eg var nú ekki endilega að segja að það ættu allir að mæta í keppnirnar heldur svona eins og í rægtini ,fyrir sjálfan sig. Svona meira svona personulega sigra á æfingakvöldunum. Láta svo stóru kallana um að skemta okkur á keppnum. Personulega finst mér gaman á æfingunum og vonandi kemst ég á þær flestar. því fleiri tæki þeim mun skemtilegra.
Enn ef menn vilja endilega keppa þá verða menn að vera tilbúnir að bíta í súru eplin í formi tafa og svoleiðis. Allt tekur þetta jú sinn tíma bara mis mikin.

Herra STEBBI.
Flestir birja nú smátt og þróa sig svo upp.
Svo eru breitingarnar aldrei svo mikklar að það taki langan tíma að laga. Enn best er að hafa sem minstar beitingar á milli ára. Svo þarf maður ekkert að fá þúnglindiskast yfir reglum til að stunda æfingarnar. Fylgja bara örigisreglum þá eru allir hamingjusamir. Þú kemur bara með þína uppsetningu og reynir að grilla andstæðingana. Hættu nú þessum skúra pælingum og mættu með gullið á æfingarnar sjálfum þér og öðrum til ánæju og indis auka.

Herra ÁMK
Ég sé ekkert athuga vert við það að menn sem eru með sambærilega bíla rotti sig saman í flokk þá gæti hann kanski þróast sem fjölmennur flokkur sem fleiri hefðu áhuga á. T.D.útbúa tæki í viðkomandi flokk að því að það væri ekki von á breytingum á árs fresti.
K.V. TEDDI