Kvartmílan > Almennt Spjall
Keppnisflokkar næsta sumar
Dodge:
Sem áhorfandi og einhver sem er lengi búinn að ætla í kvartmílu langar mig bara að segja.
Skiftir litlu máli hvaða flokkar og reglur eru svo lengi sem flokkarnir eru ekki of margir og fámennir, og að flokkar og reglur séu þær sömu allavega nokkur ár í röð.. maður ætlar að fara að smíða sér kvartmílubíl og veit svo ekkert hvort hann verður löglegur í heppilegann flokk ári seinna. og allt fer í pælingar og second guesses og ekkert gerist...
það er kannski bara ég, en ég tel þetta ekki auðvelda nýjum mönnum leið inní sportið.
ÁmK Racing:
Já ég held að það sé sama hvað er keyrt það eru altaf einhverjir sem eru ósáttir þetta bara virkar þannig.En það sem Klúbburinn þarf að gera er að setja á dagskrá annað hvort gamla draslið eða þá hitt dótið og fylgja því því það virkar ekki að ætla að bjóða upp á margar gerðir af keppnisfyrirkomulagi og það að menn eigi bara að rotta sig saman í flokka er glatað.Þetta á bara að vera skýrt í hverju á að keppa þá virkar þetta ágætlega.Varðandi Mc þá fiinst mér það lummó að menn þurfi að vera á radial hjólum.Gt flokkinn mæti slípa aðeins t.d leifa nítró og stróker en þá bara n/a vélar.Með bestu kveðju Árni Már Kjartansson
Marteinn:
--- Quote from: "Racer" ---Matti ekki taka þessu illa en fara niður 0.9 sec þýðir slatta af tjúni , gerist ekki einn.. tveir... og og og.... 3 :lol:
--- End quote ---
jebb ég veit :wink:
Marteinn:
--- Quote from: "fordfjarkinn" ---Herra JMR
Það er ánæjulegt að sjá að sumir séu áhugasamir þó að þeir eigi ekki fljótustu græjuna á landinu. þá er það mjög gott að markmið að t.d slást við besta Hondu tíman eða 1600cc tíman fyrir þá sem eiga soleiðis. Það er ekkert að því að eiga 14sek bíl ef hann er 1600cc 4cyl þá er bara gott markmið að reyna við 13,99. Bara að markmiðið sé að vera fljótari en síðast.
KV. TEDDI
[/b][/i]
--- End quote ---
já gaman af þessu :wink:
en nuna er ég á 1800cc bíl og er að fara 13,836@97,40 mílum og ætla neðar :wink:
fordfjarkinn:
Herra 3000.
Eg var nú ekki endilega að segja að það ættu allir að mæta í keppnirnar heldur svona eins og í rægtini ,fyrir sjálfan sig. Svona meira svona personulega sigra á æfingakvöldunum. Láta svo stóru kallana um að skemta okkur á keppnum. Personulega finst mér gaman á æfingunum og vonandi kemst ég á þær flestar. því fleiri tæki þeim mun skemtilegra.
Enn ef menn vilja endilega keppa þá verða menn að vera tilbúnir að bíta í súru eplin í formi tafa og svoleiðis. Allt tekur þetta jú sinn tíma bara mis mikin.
Herra STEBBI.
Flestir birja nú smátt og þróa sig svo upp.
Svo eru breitingarnar aldrei svo mikklar að það taki langan tíma að laga. Enn best er að hafa sem minstar beitingar á milli ára. Svo þarf maður ekkert að fá þúnglindiskast yfir reglum til að stunda æfingarnar. Fylgja bara örigisreglum þá eru allir hamingjusamir. Þú kemur bara með þína uppsetningu og reynir að grilla andstæðingana. Hættu nú þessum skúra pælingum og mættu með gullið á æfingarnar sjálfum þér og öðrum til ánæju og indis auka.
Herra ÁMK
Ég sé ekkert athuga vert við það að menn sem eru með sambærilega bíla rotti sig saman í flokk þá gæti hann kanski þróast sem fjölmennur flokkur sem fleiri hefðu áhuga á. T.D.útbúa tæki í viðkomandi flokk að því að það væri ekki von á breytingum á árs fresti.
K.V. TEDDI
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version