Author Topic: Hjól  (Read 12490 times)

Offline millamey

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Hjól
« Reply #20 on: January 18, 2006, 22:49:42 »
Það verða einhverjir að vera i að vera i sætunum fyrir neðan ykkur Bjössa Davíð minn :cry: .En verður maður bara ekki að hafa gaman af þessu líka :D Það getur nú eitthvað klikkað er það ekki. Kv. Hólmar
gsxr 1000 það er málið. 9.625 stock hjól er það ekki nokkuð gott

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hjól
« Reply #21 on: January 18, 2006, 23:57:06 »
Það getur allt skeð í þessu Hólmar. Æfa sig og bæta tímana. Endilega mæta með öll hjólin. Það er miklu skemmtilegra að vera í sætunum á brautinni heldur en í sætunum í brekkunni ! en alltaf skemmtilegast í/á sætinu á hjólinu  :lol:

Race og aftur race.

Davíð

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Hjól
« Reply #22 on: January 20, 2006, 00:09:04 »
Já Hólmar,þar sem þetta er að nálgast 20 Hayabusur og 1000  Súkkur í Kef þá ætti nú að vera hægt að lokka einhverja uppá braut og vera með. Og auðvitað getur alltaf eitthvað klikkað:)

Kv
Bjössi
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline millamey

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Hjól
« Reply #23 on: January 20, 2006, 00:28:25 »
Sæll Bjössi . Eru Busurnar ekki orðnar 10 núna en hvað er 1000 hjólin orðin mörg þá :D
gsxr 1000 það er málið. 9.625 stock hjól er það ekki nokkuð gott

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Hjól
« Reply #24 on: January 20, 2006, 00:56:01 »
Ég man eftir 8 í augnablikinu:),,,,,nema að þú hafir rekist eitthvað á ''BID NOW'' takkann nýlega :lol:
Ég hef allavega haldið mig á mottunni núna:)
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Hjól
« Reply #25 on: January 23, 2006, 23:01:09 »
Eigum við þá ekki að bæta einu við á næstuni 1000cc
Árni Gunnlaugsson

Offline millamey

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Hjól
« Reply #26 on: January 24, 2006, 22:42:39 »
Mér sýnist Bjössi minn að ég geti notað "BID NOW" takkann bráðlega ef það á að fara að finna annað hjól handa Árna og eigum við ekki að hafa það 2005 eða 2006 GSXR-1000 :D  :D  :D
gsxr 1000 það er málið. 9.625 stock hjól er það ekki nokkuð gott

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Hjól
« Reply #27 on: March 02, 2006, 22:35:21 »
Hvernig er það er búið að lengja vegriðið í startinu niður að jörðu? Ef ekki, það á dagskrá? Ég er allavegana ekkert mjög áhugasamur um að keyra með þetta svona. Fínt fyrir bílana enn ekkert sniðugt fyrir hjólin.

Það er ekkert ólíklegt að það sjáist 1000 Ninja uppi á braut, ef að þetta verður í lagi...

Offline siggz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://public.fotki.com/siggz/
600
« Reply #28 on: March 10, 2006, 12:09:49 »
hvað viti þið eithvað um það hvort það verði eithvað fjölment í 600cc flokknum það eru allvegna ég og annar úr eyjum jafnvel 2 í viðbót á 600cc
Yamaha R1 2006
Matchless 500cc 1946
Suzuki GsxR 600 2003 -SELT-

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Hjól
« Reply #29 on: March 10, 2006, 14:15:05 »
já Siggi við verðum með  alvega ætla ég að prófa  :wink:
Hörður Snær Pétursson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hjól
« Reply #30 on: March 10, 2006, 18:14:04 »
Quote from: "ZX-9R"
Hvernig er það er búið að lengja vegriðið í startinu niður að jörðu? Ef ekki, það á dagskrá? Ég er allavegana ekkert mjög áhugasamur um að keyra með þetta svona. Fínt fyrir bílana enn ekkert sniðugt fyrir hjólin.

Það er ekkert ólíklegt að það sjáist 1000 Ninja uppi á braut, ef að þetta verður í lagi...


það stóð til enda heimtuðu hjólamenn það en aldrei sást til neins hjólamanns sem vildi koma og hjálpa að leggja þetta til að passa að menn fara ekki undir.

hvernig var það.. það var nú fundur með stórtækjum hjólaköppum og einnig vitringunum sem kepptu áður fyrr í fyrra ef ég man rétt , Mun það fólk mæta í sumar og eru hreyfingar á sniglunum eða eru þeir fastir á sama stað? (ekki illa meint)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857