Author Topic: Hjól  (Read 12562 times)

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Hjól
« on: January 03, 2006, 23:11:06 »
Ætla einhverjir að keppa á hjólum í sumar,og þá í hvaða flokkum og á hvernig hjólum, eða á maður að vera bara rólegur áfram,,? :roll:
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hjól
« Reply #1 on: January 04, 2006, 20:37:39 »
Ég verð  með í sumar. Hef eftir áræðanlegum heimildum að það séu þegar lögð af stað til Íslands tvö hjól gsxr 1000 frá USA (breytt -Brockracing).
Það verður þá meira fjör í flokknum að 1000cc í sumar.
Endilega hættu að vera rólegur og vertu með.
Kveðja Davíð

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
Hjól
« Reply #2 on: January 05, 2006, 17:59:50 »
Ég verð með í sumar í 600 flokkinum á R6, vonandi að það verði fleiri hjól á mílunni næsta sumar, bæði lítil og stór.
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Hjól
« Reply #3 on: January 05, 2006, 18:34:05 »
Nú ? á maður þá að fara að skrúfa R6una saman.... 8)



2000 Yamaha R6
10,187 @ 136 mph
Meðlimur nr 750
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Hjól
« Reply #4 on: January 05, 2006, 18:36:00 »
Gaman að sjá sem flesta :P
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hjól
« Reply #5 on: January 05, 2006, 23:32:10 »
Hei hó Diddi , nú er bara að taka skrúfurnar úr líkamanum og nota þær í hjólið (  eru það ekki Titaníum skrúfur ? ).Var farinn að sakna þín á mílunni. Byrja strax !

Davíð

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Hjól
« Reply #6 on: January 06, 2006, 02:57:04 »
Ég mæti í sumar í að 1000 og kannski í 600 flokkinn líka 8)
Svo er bara að hvetja vini og kunningja að koma og vera með og hafa gaman af:)

Bjössi
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Hjól
« Reply #7 on: January 06, 2006, 08:22:09 »
Rétti andinn, vonandi sem flestir, ég ætla að sjá til.jú allt Titaníum Davíð.

Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hjól
« Reply #8 on: January 06, 2006, 22:49:04 »
Hvenær lendir hjólið þitt Bjössi ?

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
Hjól
« Reply #9 on: January 07, 2006, 01:17:53 »
Quote from: "1000cc?"
Nú ? á maður þá að fara að skrúfa R6una saman.... 8)



2000 Yamaha R6
10,187 @ 136 mph
Meðlimur nr 750


Öss, það er ekkert smá góður tími  :D  Hvað er búið að gera fyrir hana?
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Hjól
« Reply #10 on: January 07, 2006, 17:21:52 »
það var nú ekki mikið:porta + plana hedd,breyta knastásum og gráða inn,nálasett + k&n sía flækja,lækka framan og aftan lengja um 4 tommur. svo bara setja upp og læra inn á það,og þetta gaf,,,10.187@136mílur.








Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Hjól
« Reply #11 on: January 07, 2006, 21:10:09 »
Hjólin mín lenda vonandi í Janúar eða síðasta lagi í Febrúar.
Það er 2005 Gsxr 1000 og 2004 Gsxr 600 Brocks hjól:)
Þannigað það verður vonandi gaman í sumar:)
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hjól
« Reply #12 on: January 07, 2006, 23:22:04 »
Flott hjá þér Bjössi  :wink: Var búinn að frétta þetta hjá Broock en hann sendi mér mail þegar þú varst að spá í hjólin. Nú er bara að hafa gaman af því að mæta á brautina og gera sitt besta. Lofar góðu fyrir sumarið í okkar flokki og meira gaman þegar samkeppni er í flokkunum.
Vonandi koma fleiri hjól í sumar,sjáumst á brautinni  :)
Kveðja Davíð.

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Hjól
« Reply #13 on: January 12, 2006, 23:56:51 »
Já,,það verður gaman að prufa nýja hjólið og sjá hvort maður geti ekki veitt smá samkeppni í flokknum:)
Hjólið hefur nú burði til þess og þá er bara að æfa sig.
Fyrir þá sem vantar hjól í sumar þá hef ég GSXR 1000 ''03 og GSXR 600 ''04 til sölu:)
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Hjól
« Reply #14 on: January 13, 2006, 00:44:09 »
Quote from: "1000cc?"
það var nú ekki mikið:porta + plana hedd,breyta knastásum og gráða inn,nálasett + k&n sía flækja,lækka framan og aftan lengja um 4 tommur. svo bara setja upp og læra inn á það,og þetta gaf,,,10.187@136mílur.



Ég sé það núna að þetta er nánast ekkert sem þú ert búinn að breyta hjólinu :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Hjól
« Reply #15 on: January 13, 2006, 12:05:41 »
það hefði verið hægt að gera meira.. :roll:












Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hjól
« Reply #16 on: January 15, 2006, 00:18:36 »
Bjössi, var þetta 600 gsxr hjól sem þú ert með til sölu ekki að fara míluna á 9,7 - 9,8 ? ef ég man rétt ? (úti á braut u.s.a.með trakki).
Það er gaman að heyra að þú sért að koma með hjól sem er breytt eins og mitt á brautina í sumar. Meira gaman að vera í flokki sem að samkeppni er og þá eiga tímarnir eftir að batna !
Nú er þurfum við að vinna í því að fá fleiri hjól á brautina í sumar og efla þetta skemmtilega sport.
Diddi og allir hinir endilega vera með.

Kveðja SUZUKI 9,509

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Hjól
« Reply #17 on: January 15, 2006, 01:16:17 »
Ju það passar,,veit að það á allavega 9.79 úti.
Já það verður skemmtilegra að hafa fleiri en eitt Brocks hjól.
Maður ætlaði nú að mæta ''surprice'' í vor með gripinn:)
Nóg er til af hjólunum,svo það er bara að draga félagana með sér á æfingu og kveikja aðeins upp í þeim.

Bjössi
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline millamey

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Hjól
« Reply #18 on: January 17, 2006, 23:20:06 »
Bjössi minn það ætti að vera hægt að fá eitthvað af þessum Hayabusum úr Keflavík til að mæta svo er kannski smá sjéns að við bræður munum mæta. Svo tekur maður bara konuna með á sínu. :D
gsxr 1000 það er málið. 9.625 stock hjól er það ekki nokkuð gott

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hjól
« Reply #19 on: January 18, 2006, 21:06:11 »
Þeta er rétta hugarfarið. Mæta sem flest og þá verður fyrst gaman.

Kv Davíð