Author Topic: Balanisering  (Read 2870 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Balanisering
« on: December 29, 2005, 21:36:45 »
Hvert á ég að snúa mér til að láta balanisera sveifarás á Íslandi? Er að setja öðruvísi stimpilstangir í 4 cylendra vél og þá þarf að balanisera á eftir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Balanisering
« Reply #1 on: December 30, 2005, 14:52:13 »
Kistufell?
Bara kítta´etta marr

Gizmo

  • Guest
Balanisering
« Reply #2 on: December 30, 2005, 15:51:26 »
Mér skilst að það sé til svona vél í Framtak, en ég er hræddur um að hún sé fyrir stærri gerðir véla ss í skipum eða þá sérhæfð fyrir túrbínur.  Stál og stansar eiga ballanseringarvél en ég held að þeir eigi ekki mótvægin frekar en aðrir, (bobbana) sem þarf að setja á sveifarásinn til að líkja eftir þyngd stangar, stipils, bolta hringja og legu.

Það er í raun alveg furðulegt ef enginn getur veitt þessa þjónustu á íslandi.

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Balanisering
« Reply #3 on: December 30, 2005, 17:10:35 »
Ég spurði einmitt Jón hólm í Stál og stönsum út í þetta og
hann talaði um það að þeir hefðu ekki komið sér upp mótvægi eða búnaði fyrir þetta.

Þeir eru með græjuna það er bara spurning um að einhver fari í þetta með þeim held ég.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Balanisering
« Reply #4 on: January 26, 2006, 09:33:20 »
Sorry boys
Þetta er ekki gjörlegt hér á landi . Það eru til tæki til þess en ekki allur pakkin sem þarf í svona mál .



Shadowman :cry:
If u dont go fast
dont do it

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Balanisering
« Reply #5 on: January 26, 2006, 14:17:19 »
Sendann út með öllu tilheyrandi er eina leiðinn eða bara Kaupa Nýtt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Balanisering
« Reply #6 on: January 26, 2006, 19:48:47 »
Ég man að Hálfdán var einhvertíman að tala um að það væri einhver með svona græju, hvort það var Vélaland?
8.93/154 @ 3650 lbs.