Author Topic: heit eða kalt kerti kvort hentar í v8 302 HO  (Read 2092 times)

Offline titusxx

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
heit eða kalt kerti kvort hentar í v8 302 HO
« on: January 27, 2006, 08:50:40 »
jæja ég er að gera upp 302 HO með holley milliheddi og 650 tor í staðin firir inspítingu og ég var að spá kver pólitíkin er almenilega á mill i meitra og kaldra kerta og kvort mindi henta betur í þesu  tilfelli  :roll:

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
heit eða kalt kerti kvort hentar í v8 302 HO
« Reply #1 on: January 27, 2006, 10:44:16 »
Engin pólitík, köld kerti eru betri undir álagi en geta sótast upp ef vélin gengur lengi á litlu álagi. Hiti kertanna segir bara til um hæfileika þeirra til að brenna af sér sótið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
heit eða kalt kerti kvort hentar í v8 302 HO
« Reply #2 on: January 27, 2006, 10:45:08 »
Góðan daginn Titusxx
Í þínu tilfelli með ekki meira info enn þetta þá er orginal hita stig á kertum all ákjósanlegt ef hreyfillin er mikið ekinn og er farinn eð eyða miklum smur efnum þá er stundum tekin einu stigi heitari kerti



Shadowman
If u dont go fast
dont do it