Author Topic: Keppnis fyrir komulag.  (Read 10413 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« on: December 13, 2005, 22:34:39 »
Sælir Félagar ég var að spá og velta fyrir mér hvort einhver viti eftir hvaða flokka ætti að keyra 2006 race tíð.Á að keyra sekondu flokka eða gamla grautinn ?Bara að spá með bestu kveðju Árni Kjartans  :?
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #1 on: December 13, 2005, 22:51:08 »
Tek undir þetta með Árna... hvað verður næsta ár að gera.... !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #2 on: December 13, 2005, 23:58:14 »
:? hvaða máli skiptir þetta??? skráið ykkur bara í þann flokk sem þið viljið keppa í.Ég keppi í SE flokk.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #3 on: December 14, 2005, 00:04:49 »
Ekki veit ég hvort ég keppi... (though you never know.. do ya) en fyrir mitt leiti var ég nú bara að spá svona hvernig menn hefðu hugsað sér að hafa þetta, svona eins og staðan er í dag.  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #4 on: December 14, 2005, 00:14:25 »
you said it,við höfum þetta akkurat eins og við (keppendur) viljum hafa þetta,vilji 6 manns keppa í GF þá er það svoleiðis o.s.f.v. :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #5 on: December 14, 2005, 00:32:34 »
Sándar alveg myljandi erótískt...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #6 on: December 14, 2005, 22:03:07 »
Já þetta vissu allir Frkki minn.Þetta var líka svona í sumar sem leið og árangurinn var ekki alveg nógu góður eins og þú líklega tókst eftir.Var bara að spá hvort þetta hafi eitthvað verið rætt?Auðvitað skiptir þetta máli í hverju á að keppa.Það er þreytt að fá að vita það á keppnis stað að það voru ekki nægilega margir í flokkinn þannig að þú verður að fara eitthvað annað,það er ekki að virka og það verður að vera ljósara hvernig á að keyra þetta því hitt er ekki að gera sig.Með Kveðju Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #7 on: December 15, 2005, 00:36:00 »
Ég veit :wink: þetta átti að vera kaldhæðni,skil vel að þið kveiktuð ekki á því,sjaldan að ég er með fíflagang :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #8 on: December 15, 2005, 03:31:05 »
Er ekki gamalt og gott alltaf best?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #9 on: December 15, 2005, 04:47:54 »
er ekki best að fyrst fá keppendur til að mæta fleiri en fyrir nokkrum árum ;) og svo pæla að raða menn niður.

mér líkst best á sec kerfið þar eru menn allanvega jafnir og svo það eru kannski ekki 2 í gt og 2 í rs að keyra og hægt að skella mönnum í einn flokk.

MC og SE menn geta svo gert bílana til fyrir þá flokka (gamla hafragrautinn) og mætt í sec ef hinir mc/se nenna ekki að mæta.

annars er ég sammála Auðunn.. áhorfendur í forgang þetta árið og keppendur svo.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #10 on: December 15, 2005, 08:31:45 »
Það kemur enginn að horfa ef það er enginn að keppa.
Boss hitti naglann á höfuðið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #11 on: December 17, 2005, 00:31:49 »
já þetta er allt voða gott og fínt en það þarf að ákveða hvernig þetta á að virka.Það skiptir mig eingu máli í hverju á að keppa ég stefni bara á að mætta með bíllin minn í sem flestar keppnir og æfingar og reyna að ná öllu út úr fatinu sem til er.Þannig að ég er til í flest :D Með kveðju Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #12 on: December 17, 2005, 10:48:15 »
HVAÐ SEGIR STJÓRNIN ER HÚN BÚINN AÐ ÁKVEÐA ÞETTA.
VONANDI FÁUM VIÐ SKJÓT SVÖR.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Keppnisfyrirkomulag
« Reply #13 on: December 19, 2005, 00:55:23 »
Já strákar, það er vert að spá í þetta. Ég er búinn að ákveða að halda opinn fund um keppnisfyrirkomulag núna strax eftir áramót og þá vildi ég fá sem flest sjónarmið fram, þessi fundur verður haldinn á sama stað og aðalfundirnir og jólafundurinn þ.e. í íþróttahúsinu við Strandgötu. Þar viljum við opna þessa umræðu og fá að heyra eitthvað frá þeim sem keppt hafa á síðustu 5-6 árum og þeim sem ætla sér ákveðið að keppa á komandi tímabili.
Það er mjög gott að opna á þetta svolítið á undan hér á vefnum og vera búnir að hita aðeins upp í pottinum. Menn hafa komið með röksemdir fyrir hinum ýmsu hlutum og flest hefur átt rétt á sér og ekkert nema gott um það, hins vegar er það svo að við lifum í þessu landi með kostum þess og göllum og við getum ekki bara valið kostina. Við verðum líka að taka fámennið með í reikninginn, fjölda handa sem vilja koma að keppnishaldi, kannski verður hægt að óska eftir þeim á fundinum og fyrir hann.
Persónulega er ég opinn fyrir flestu en á meðan ekki skila sér fleiri en 10-20 tæki í 8 flokka þá er þetta frekar lítið val sem menn hafa.
Gömlu flokkarnir fannst mér alltaf töff, þarna sá maður mismunandi breytta bíla í mismunandi flokkum og fyrir mátulega gefinn mann á bílahliðinni var hægt að hafa gaman að þessum flokkum. Þarna mátti sjá RS-flokk með bíla af yngri kynslóðinni sem höfðu litlar vélar, GT-flokk fyrir bíla af yngri kynslóðinni sem höfðu stórar vélar. Hvar átti að draga mörkin þarna á milli? Hvað er lítil vél? Voru einhverjir menn ósáttir við að bílarnir með litlu vélarnar voru að ná góðum árangri? Nei sennilega ekki en menn voru að keyra á svipuðum tímum þarna og ekkert um það að segja að mínu mati.
Þarna var MC-flokkur, að mínu mati einn skemmtilegasti flokkurinn, menn gátu hins vegar hnakkrifist um einhver dekk og allri þverbrutu reglurnar en enginn vildi standa upp og kæra, nei þá væru menn vælukjóar. Það var frekar rifist og skammast hver í sínu horni um hvað þessi og hinn svindlaði mikið og þessi væri með þetta púst og hinn væri með svona mörg kúbik umfram leyfilega tölu. Næg þátttaka var í þessum flokki þar til sumarið 2004 að ekki voru nema örfáir sem nenntu að koma vegna þess að einn keppenda sem "fór bara eftir reglunum" keyrði hraðar en hinir og það töluvert. Ókey, það var þá búið að afgreiða það hann fór hraðast, engin ástæða til að reyna það neitt frekar.
Svo voru þarna SE og GF sem aldrei var nú neitt að ráði af keppendum í sem skifti svosem engu máli, það var svo gaman að horfa á þessa fáu fara ferðirnar (ég tala um Einar Birgis, Rúdolf og Gísla Sveins og fleiri) að það var nóg, það þurfti ekkert svo marga í flokkinn.
OF flokkurinn var svo sér kafli sem lenti í einhverjum breytingum sem ég náði aldrei almennilega hvað var neikvætt við en helmingur klúbbmeðlima fór víst í fýlu og er það enn.

Við höfum mótorhjólaflokka sem eru keyrðir með gamla fyrirkomulaginu og ekki sé ég nú neina sérstaka grósku í þeim flokkum.

Ræðum þetta mál af alvöru og á jákvæðum nótum, gætum til dæmis týnt til hvað var jákvætt við síðasta sumar, hvað finnst ykkur? Svo sem ekki margt en eitthvað hlýtur það nú að vera. Það væri kannski gaman að heyra frá fleirum í stjórninni.


Jæja ég hefði kannski átt að spara mig, nú get ég örugglega ekkert skrifað í einhverjar vikur :lol:  



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #14 on: December 19, 2005, 01:22:52 »
Það þarf líka að auglýsa þetta Sport og hvað menn þurfi að gera til að geta verið með á æfingum og þá beina því sérstaklega til þeirra sem nýkomnir eru með bílpróf og hafa mestan áhuga á þessu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #15 on: December 21, 2005, 11:09:38 »
Ég tók bara þátt í einni keppni í sumar en mætti á nær allar æfingar þannig að ég þekki sekondu flokkana vel og finnst mér þeir ágætir. EN HAFA SKAL Í HUGA að ég get ekki borið sekondu flokkana saman við gamla kerfið þar sem ég hef engann samanburð og skilning á gömlu flokkunum. Ég er alveg tilbúinn til að keppa oftar í sumar í sekondu flokki.  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Stígur er game
« Reply #16 on: December 21, 2005, 19:46:49 »
Stígur er með í sekunduflokk og hvað sem er.

reglur skifta mig engu máli bara reisa dósinni
get allt miklu betur en fúll á móti
Ég verð þá bara kærður út.
stigurh

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Stígur er game
« Reply #17 on: December 21, 2005, 23:35:02 »
Quote from: "stigurh"
Stígur er með í sekunduflokk og hvað sem er.

reglur skifta mig engu máli bara reisa dósinni
get allt miklu betur en fúll á móti
Ég verð þá bara kærður út.
stigurh



Æ lov jú Stígur minn því þú ert svo mikið hörkutól :lol:



Nú vantar líflegar umræður um þetta mál hérna, vera má að menn séu uppteknir af jólaundirbúningi en þá verður bara tekið harðar á þessu máli eftir jólin. Ég vil fá að heyra almennileg rök með og á móti því sem gert var í sumar og hvernig menn vilja sjá hlutina á næst ári. Ég vil ekki sjá eitthvað eins og þetta "þetta var grútlélegt í sumar, ég vil gömlu flokkana", svona eitthvað verður ekki tekið gilt, menn verða að tala með rökstuðningi og skynsemi.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #18 on: December 23, 2005, 14:46:16 »
Quote from: "stigurh"
Stígur er með í sekunduflokk og hvað sem er.

reglur skifta mig engu máli bara reisa dósinni
get allt miklu betur en fúll á móti
Ég verð þá bara kærður út.
stigurh


Ég tek undir með honum stíg, það skiptir mig mestu máli að fá að keyra
Hvort sem það er sek-flokkarnir eða eitthvað annað, ég
 er til í að takast á við hvað sem er og hvern sem er.

það var eitt sem ruglaði mig soldið í ríminu í sumar það var þetta second chans kerfi sem var keyrt eftir, það tók mig allveg smá tíma átta mig á þessu.
Það þyrfti að útskýra það betur allavega fyrir okkur nýliðunum í þessu sporti ef það verður haldið áfram að fara eftir því
Kristján Hafliðason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppnis fyrir komulag.
« Reply #19 on: December 23, 2005, 22:21:50 »
Það er gott að þetta er farið eitthvað á stað :D Mér er alveg sama hvernig eða í hverju við keppum það þarf bara að liggja ljóst fyrir hvernig við ætlum að fara að þessu.Þetta er allt bara gaman og og mér fannst svolítið furðulegt hvað sumarið sem leið var slappt,það leit út eins og gamli fýludraugurinn hafi vaknað til lífsins.En hvort sem verður keppt í sek eða hinu þá stefni ég á að mæta mér og mér einum til skemmtunar.Kveðja Árni Kjartans :)
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.