Author Topic: Patrol stolið!!!  (Read 4243 times)

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« on: November 07, 2005, 16:47:11 »
Jeppanum hans Jóns Bjarnasonar var stolið á fimmtudaginn 3.nóvember, fyrir utan hús hans í Reykjanesbæ. Þetta er rauður Nissan PATROL sknr. YU-646 á 38 dekkjum árgerð 1991. Þetta er fullbúinn jeppi með öllum tólum og tækjum. Þeir sem hafa séð bifreiðina vinsamlegast látið lögregluna vita í síma 420-2400

Það hefur ekkert spurst til bílsins síðan á fimmtudaginn, ég vil biðja ykkur um að hafa augun opin og líta inní skúra í iðnaðarhverfum og bara hvar sem er, en hafið í huga að öll sérkenni eins og t.d númer geta verið önnur núna en þau voru.

Bara kítta´etta marr

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #1 on: November 07, 2005, 20:14:49 »
Maður er að heyra svolítið af því að það sé verið að stela Patrol jeppum.

Er það kannski sama upp á teningnum með þá og þessa gömlu sunny bíla, að það gangi sami lykill að mörgum bílum ?

Vonandi finnst hann !
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #2 on: November 07, 2005, 21:14:45 »
afhverju eru NISSAN bílar svona auðstelanlegir. ´nánast alltaf þegar ég heiri að bíl sé stolið þá er það nánast undantekningalaust synny eða patrol. hmmm.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #3 on: November 07, 2005, 22:43:20 »
Quote from: "Gísli Camaro"
afhverju eru NISSAN bílar svona auðstelanlegir. ´nánast alltaf þegar ég heiri að bíl sé stolið þá er það nánast undantekningalaust synny eða patrol. hmmm.


vegna þess nissan lyklar virka á nánast alla sunny-a og nissan jeppa þegar þeir lyklar eru orðnir gamlir.
annars heyrst hefur að gamlir toyota lyklar duga líka en nissan virkar betur.

ekki það að ég sé að búa til þjófa heldur upplýsa menn um að fá sér nýja lása á hurðar.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #4 on: November 08, 2005, 01:18:25 »
það sem gæti orsakað þetta er hversu mikið magn af þessum bílum í umferðinni í dag og auðvelt að koma þessum varahlutum frá sér. og svo hinsvegar, IH er nú hvað þekktast fyrir stjarnfræðilega álagningu á varahluti í bíla sem þeir selja, enda er engin samkeppni á þeim markað hér á landi, það er bara almennt lítið um aftermarket hluti í Nissan  allavega hér á landi. Patrolinn vill bila stundum og ÞEGAR hann bilar þá KOSTAR það heilmiklar fjárhæðir að gera við, þessir asnar gætu átt svona bíl og ekki haft efni á að gera við hann þannig að þeir gera þann heimskulega hlut að stela eigum annarra! Og vonandi næst í bossann á þeim og þeir hengdir á besefanum á almannafæri.

Ég er búinn að setja rofa á rafgeyminn í mínum og þann rofa finnur enginn nema ég, sem er besta lausn til að bíllinn þinn hverfi ekki, þeir tóku geislaspilarann jú þessir andskotar en sem betur fer gátu þeir ekki startað bílnum  :lol:

kv, Ásgeir
Bara kítta´etta marr

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #5 on: November 08, 2005, 12:02:51 »
Quote from: "jeppakall"

Ég er búinn að setja rofa á rafgeyminn í mínum og þann rofa finnur enginn nema ég, sem er besta lausn til að bíllinn þinn hverfi ekki  :lol:

kv, Ásgeir


Þarna komstu upp um þig. hehe  :lol:  :lol:  :lol:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #6 on: November 08, 2005, 13:04:30 »
þessi bíll er fyrir utan heima og ég get lofað þér því að þú verður lengur en 6 tíma að leita....enginn þjófur myndi fara að gefa sér tíma í að leita að rofanum  :lol:    það er ekki eins og hann sé á stýrinu  :lol:  OG það er ekki séns í helv... að finna takkann til að opna húddið....þegar ég keypti bílinn eyddi ég ábyggilega 3 tímum í að leita að honum þangað til að ég þurfti að hringja í fyrri eiganda fá að vita það. þetta er svona leyndó bíll

kv, Ásgeir
Bara kítta´etta marr

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #7 on: November 08, 2005, 15:37:10 »
Quote from: "jeppakall"
þessi bíll er fyrir utan heima og ég get lofað þér því að þú verður lengur en 6 tíma að leita....enginn þjófur myndi fara að gefa sér tíma í að leita að rofanum  :lol:    það er ekki eins og hann sé á stýrinu  :lol:  OG það er ekki séns í helv... að finna takkann til að opna húddið....þegar ég keypti bílinn eyddi ég ábyggilega 3 tímum í að leita að honum þangað til að ég þurfti að hringja í fyrri eiganda fá að vita það. þetta er svona leyndó bíll

kv, Ásgeir

Ég var nú bara að gera grín.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #8 on: November 08, 2005, 16:57:54 »
jájá ég vissi það nú....ég vildi bara útskýra þetta betur svo að núna vita þeir sem fóru fyrst í bílinn hvernig þeir eiga að gera þetta næst  :lol:
Bara kítta´etta marr

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Patrol stolið!!!
« Reply #9 on: November 08, 2005, 20:39:34 »
Quote from: "jeppakall"

Ég er búinn að setja rofa á rafgeyminn í mínum og þann rofa finnur enginn nema ég, sem er besta lausn til að bíllinn þinn hverfi ekki, þeir tóku geislaspilarann jú þessir andskotar en sem betur fer gátu þeir ekki startað bílnum  :lol:

kv, Ásgeir
Og hvað,Þaftu að opna húddið á hverjum morgni til að setja í gang  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #10 on: November 08, 2005, 20:53:46 »
Eru þjófarvarnakerfi allveg komin úr tísku? :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Patrol stolið!!!
« Reply #11 on: November 08, 2005, 21:28:53 »
meinaru svona??

Offline Arnar Type-R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #12 on: November 08, 2005, 21:32:02 »
lyklarnir hafa verið í þessum patrol..því í þessum bíl á að vera kerfi sem heitir NATS og þarf kóðaðan lykil i 91bílana og uppúr


Accord Type-R

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #13 on: November 08, 2005, 22:27:04 »
Quote from: "jeppakall"
þessi bíll er fyrir utan heima og ég get lofað þér því að þú verður lengur en 6 tíma að leita....enginn þjófur myndi fara að gefa sér tíma í að leita að rofanum  :lol:    það er ekki eins og hann sé á stýrinu  :lol:  OG það er ekki séns í helv... að finna takkann til að opna húddið....þegar ég keypti bílinn eyddi ég ábyggilega 3 tímum í að leita að honum þangað til að ég þurfti að hringja í fyrri eiganda fá að vita það. þetta er svona leyndó bíll

kv, Ásgeir


þetta er þekkt á scout.... sömuleiðis með minn, það gæti ENGINN stolið honum (nema kannski eftir þessa setningu) því að maður drepur handvirkt á bílnum (lokar á olíuflæðið eins og á gömlu dráttarvélunum) og maður setur hann ekki til baka fyrr en maður startar aftur  :lol:  líka, það mun enginn nenna að eyða korteri að ÝTA á takkan fyrir glóðakertinn til að hafa hann í gang  :lol:

*edid* og meira.... hann gæti ekki haft kraftana í að stýga á kúpplinguna því að hann er enn með barkakúplingu :lol:
kostur að eiga Scout  :wink:
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Patrol stolið!!!
« Reply #14 on: November 08, 2005, 22:33:31 »
Þetta er bara gamaldags díselvél, og það er ekkert sem að hindrar gangsetningu ef að það er spenna á ádreparanum og glóðarkertunum... Engin tölva sem getur ákveðið það að bíllinn fari ekki í gang.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Patrol stolið!!!
« Reply #15 on: November 09, 2005, 00:44:48 »
Quote from: "Arnar Type-R"
lyklarnir hafa verið í þessum patrol..því í þessum bíl á að vera kerfi sem heitir NATS og þarf kóðaðan lykil i 91bílana og uppúr


Þetta er að vísu vitlaust hjá þér...ég held að þetta NATS kerfi hafi ekki verið komið í fyrr en 98 og uppúr Patrolnum, allavega voru lyklarnir ekki í bílnum, hann var læstur. Það er víst lítið mál að skella lykli af öðrum Patrol í þessa svissa.

En það spurði hérna einhver áðan hvort þjófavarnakerfi væru dottin úr tísku....tja...þegar þú ert með 31 árs gamlan bíl er ekki beint hægt að skella einu Viper kerfi í hann án þess að þurfa að breyta öllum lásum og afturhlerinn er ekkert grín.

Það eru nokkur atriði sem þarf að gera áður en minn fer í gang...og já ég þarf að opna húddið í hvert skipti sem hann á að fara í gang...því skórinn á geyminn er alltaf tekinn af því að annars lekur allt af geyminum og ég er ekki beint að keyra þennan bíl daglega og svo nenni ég ekki að leita hvar leiðir út.

kv, Ásgeir
Bara kítta´etta marr