Kvartmílan > Almennt Spjall

Mopar performance tattoo

<< < (8/9) > >>

PalliP:

--- Quote from: "Mopar***" ---Ég verð nú samt að segja að ég kalla þetta ekki einelti þegar ein eða tvær manneskjur eru eitthvað að drulla á mig....
--- End quote ---


'Eg yrði nú pirraður ef einhver myndi drulla á mig......................

Kiddicamaro:

--- Quote from: "Palli" ---
--- Quote from: "Mopar***" ---Ég verð nú samt að segja að ég kalla þetta ekki einelti þegar ein eða tvær manneskjur eru eitthvað að drulla á mig....
--- End quote ---


'Eg yrði nú pirraður ef einhver myndi drulla á mig......................
--- End quote ---


  ég yrði  nú aðeins meira en pirraður að vera þakin í saur...en ég þekki þetta ekki þar sem ég er GM maður..Fordarnir eru kannski vanir þessu.Það var allavega mín reinsla þegar maður tók þessi litlu folöld og jós yfir þau reyk, ryki og drullu 8)

Jóhannes:

--- Quote from: "Palli" ---Davíð minn, það fylgja engar dömur moparnum, það er Fordinn sem þær elta :P

Palli
--- End quote ---


veistu afhverju það er ???

Til þess að ýta Fordinum....

PalliP:

--- Quote from: "Jóhannes" ---
--- Quote from: "Palli" ---Davíð minn, það fylgja engar dömur moparnum, það er Fordinn sem þær elta :P

Palli
--- End quote ---


veistu afhverju það er ???

Til þess að ýta Fordinum....
--- End quote ---


Gat nú verið að það vaknaði einhver GM maður og tæki þetta til sín, það þýðir ekkert að agnúast út í aðra þó að þið eigið GM bíla, það er ykkur sjálfum að kenna.
kv.
Palli

Þráinn:
Velkominn í  annan bekk  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version