Kvartmílan > Almennt Spjall
Mopar performance tattoo
Mopar***:
Ég verð nú samt að segja að ég kalla þetta ekki einelti þegar ein eða tvær manneskjur eru eitthvað að drulla á mig....
PalliP:
'Eg á gamlan Ford 42 herjeppaafbrigði sem er með 31,8 mopar mótor, hvort tveggja í misgóðu standi, ætlaði mér að gera hann upp og er að safna að mér draslinu í það.
kv,
Palli og Henry
haywood:
NEI NEI NEI OG AFTUR NEI hvernar ætlar fólk að læra að maður blandar ekki mopar saman við annað MOPAR ER BARA FYRIR MOPAR CHEVY BARA FYRIR CHEVY.......... and so on :x
Racer:
--- Quote from: "Trans Am" ---
--- Quote from: "Mopar***" ---Palli? hvernig mopar áttu??
--- End quote ---
Sorrý Davíð..þar fór sénsinn fyrir lítið.
--- End quote ---
þú ættir að vita sjálfur að allt er hægt að kaupa fyrir rétt verð ;)
ég gæti versla þennan mopar af Palla einhvern dag og fylgdu dömurnar ekki með vanalega (voru fastar í farþegasætinu) , svo er alltaf hægt að kaupa aðra merkilega Mopar :lol: , annars færi ég því miður frekar í Gm Deildina en Mopar.. Það er dýrt að tjúna mopar miðað við Gm.
annars á ég einhverja 318 ´79 vél sem ég er alltaf að spá að gera að 360 og pælinginn liggur í því að til hvers ;) (fæ frekar Magnum vél og bý til 360 úr henni)
PalliP:
Davíð minn, það fylgja engar dömur moparnum, það er Fordinn sem þær elta :P
Svo er um að gera að blanda þessu sem mest, þannig fær maður hámarksvesen fyrir sem minnst.
kv. úr sveitinni.
Palli
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version