Kvartmílan > Almennt Spjall
Mopar performance tattoo
Kiddi J:
Hey sá einhver gelluna með Mopar performance Tattooið á sýningunni :lol: :lol: :lol:
Þetta leit nokkuð raunverulega út frá mínu sjónarhorni.
Var bara of seinn með myndavélina.
Þráinn:
--- Quote from: "Kiddi J" ---Hey sá einhver gelluna með Mopar performance Tattooið á sýningunni :lol: :lol: :lol:
Þetta leit nokkuð raunverulega út frá mínu sjónarhorni.
Var bara of seinn með myndavélina.
--- End quote ---
Amm þetta er alvöru 8)
Gellan er með mér í bifvélavirkjun í borgó og vinnur einnig í bílanaust fyrir þá sem vilja eiginhandaráritum :wink:
Addi:
Þetta er ekta, og gleður sjálfsagt margt Mopar-hjartað
Kiddi J:
Þetta er greinilega vel upp alin hnáta eða algjör bílamella :lol: sem er svo sem ekkert neikvætt meint með því.
Þráinn:
--- Quote from: "Kiddi J" ---Þetta er greinilega vel upp alin hnáta eða algjör bílamella :lol: sem er svo sem ekkert neikvætt meint með því.
--- End quote ---
ég get ekki sagt neitt annað heldur en að það vanti fleyrri svoleiðis dömur í bransann :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version