Kvartmílan > Almennt Spjall

innflutningur á project bílum

<< < (2/3) > >>

Moli:

--- Quote from: "Gísli Camaro" ---jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju).  það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin.
--- End quote ---


sæll, hvaða bíll er þetta sem þið voruð/eruð með?

Moli:
er þetta guli ´70 bíllinn sem var í garðinum svo í grindavík og núna í mosó?

Gísli Camaro:
pabbi keypti þennan bíl frá ísafirði minnir mig fyrir nokkrum árum hann var svartur þegar byrjað var að gera bílinn upp en hann hefur verið kóngablár í upphafi. ég læt fylgja með myndir af bílnum eins og hann var í sumar :(

Moli:
núh.. er það þessi, ég skoðaði þennan bara síðast í dag fyrir utan verkstæði ská á móti mótorstillingu! hann er ekki það illa farin að það mætti flokka ónýtt, þarf ekki bara að sandblása boddyið aftur og sjá svo til? annars má held ég örugglega flytja inn skel/boddy án þess að borga stóra tolla, þú ættir þá að geta nýtt þá skráningu sem er á þessum bíl sem þið eigið í þann sem þið kaupið að utan með því að færa VIN númerin á milli!

Gísli Camaro:
það er einmitt það sem ég hafði í huga. ég held bara að ef bíllinn er sandblásinn aftur þá verði nú e-h þunnt í honum :/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version