Kvartmílan > Almennt Spjall
innflutningur á project bílum
Gísli Camaro:
jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju). það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin. hvað er hægt að fá skel eða bíl til uppgerðar hingað kominn á. er hægt að finna bíl og koma honum hingað fyrir +- 300 kall? er bara skjóta e-h tölur út í loftið. projegt bíllinn má vera vélalaus og algjörlega hrár. lang best væri að finna bíl sem e-h er byrjaður á að gera upp. þ.e.a.s. búinn með riðbætningu (helst). OG hvar er hægt að leita annarstaðar en á ebay að þokkalegun bílum sem eru nálægt þar sem skipið fer? Og eru sömu tollar af bíl sem er vélalaus og bíl sem er gangfær? Er ekki hægt að fá project bíl sendan sem varahlut?
Halldór Ragnarsson:
Hér er td einn ´72 í Maryland,nokkra kílómetra frá Norfolk
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-Mustang-fastback-1972-Mustang-Fastback-new-351-hi-po-mach-1_W0QQitemZ4574361456QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem
JHP:
--- Quote from: "Gísli Camaro" ---jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju). það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin. hvað er hægt að fá skel eða bíl til uppgerðar hingað kominn á. er hægt að finna bíl og koma honum hingað fyrir +- 300 kall? er bara skjóta e-h tölur út í loftið. projegt bíllinn má vera vélalaus og algjörlega hrár. lang best væri að finna bíl sem e-h er byrjaður á að gera upp. þ.e.a.s. búinn með riðbætningu (helst). OG hvar er hægt að leita annarstaðar en á ebay að þokkalegun bílum sem eru nálægt þar sem skipið fer? Og eru sömu tollar af bíl sem er vélalaus og bíl sem er gangfær? Er ekki hægt að fá project bíl sendan sem varahlut?
--- End quote ---
Var það kannski bróðir hans sem kláraði hana alveg :lol:
Gísli Camaro:
--- Quote from: "nonni vett" ---
--- Quote from: "Gísli Camaro" ---jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju). það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin. hvað er hægt að fá skel eða bíl til uppgerðar hingað kominn á. er hægt að finna bíl og koma honum hingað fyrir +- 300 kall? er bara skjóta e-h tölur út í loftið. projegt bíllinn má vera vélalaus og algjörlega hrár. lang best væri að finna bíl sem e-h er byrjaður á að gera upp. þ.e.a.s. búinn með riðbætningu (helst). OG hvar er hægt að leita annarstaðar en á ebay að þokkalegun bílum sem eru nálægt þar sem skipið fer? Og eru sömu tollar af bíl sem er vélalaus og bíl sem er gangfær? Er ekki hægt að fá project bíl sendan sem varahlut?
--- End quote ---
Var það kannski bróðir hans sem kláraði hana alveg :lol:
--- End quote ---
heldur betur helv..... rottan. hann er á hit listanum hjá pabba
Gísli Camaro:
--- Quote from: "Chevelle71" ---Hér er td einn ´72 í Maryland,nokkra kílómetra frá Norfolk
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-Mustang-fastback-1972-Mustang-Fastback-new-351-hi-po-mach-1_W0QQitemZ4574361456QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem
--- End quote ---
þetta er vitlaust boddy. þetta hér er e-h í áttina. en bara full mikill peningur fyrir skel. því mig vantar ekkert annað. hef ekkert að gera við restina af bílnum. það yrðu bara varahlutir. þó svo að varahlutir séu nauðsinlegir á svona druslum.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-Fastback-Mustang-Mach1-Clone-Project-not-69-NR_W0QQitemZ4574609047QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version