Author Topic: Kúpling  (Read 3152 times)

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Kúpling
« on: September 12, 2005, 05:44:35 »
Ég þarf að endurnýja kúplinguna í Cobrunni minni. McLeod kúplingin er að byrja að gefa sig. Ég er að hugsa um að fá mér Centerforce Dual Friction kúplingu í staðinn. Hefur einhver einhverja reynslu af þeim?

http://www.centerforce.com/clutches.tpl?cart=1126492679646658&subsection=clutchtypes
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kúpling
« Reply #1 on: September 12, 2005, 18:18:37 »
Ég var með Centerforce í Camaronum mínum með snildarárangri.Léttur pedall og hún sveik mig aldrei.Kv Árni Már Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Kúpling
« Reply #2 on: September 12, 2005, 23:16:23 »
ég er með í mínum Camaro Centerforce DF,aldrei snuðað og pedalinn er ekkert stífari og hún er ekkert svakalega hörð heldur
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Kúpling
« Reply #3 on: September 17, 2005, 14:40:43 »
Takk fyrir svörin.

Ég hef ekki heyrt neit annað en got um Centerforce kúplingar.
Nú er bara að fara og panta.   8)
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kúpling
« Reply #4 on: September 18, 2005, 00:43:40 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Ég var með Centerforce í Camaronum mínum með snildarárangri.Léttur pedall og hún sveik mig aldrei.Kv Árni Már Kjartans


Hefur þú eitthvað keyrt bílinn þinn? Ég hef ekkert séð þig taka á honum, kannski ekkert að marka það, ég hef bara verið uppi á braut.


Kv. Nóni, persónulegur.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Kúpling
« Reply #5 on: September 18, 2005, 04:28:06 »
ég féll lánaðan hjáminn þinn þegar ég kom fyrst upp á braut,mér fynnst allveg ágætt að ná 13.6 með 2.6 í 60" feet á 7 cyllendrum og vera með 3.23 drif  og spóla 1 og 2 gír :Þ

ég fékk síðan lánaða slikka hjá Krissa og fór 13.4  með 2,04 í 60"feet sama dag,svo hef ég verið að spyrna við Hondurnar á Sæbrautinni :)

ég sendi þér síðan EP um aðgang um Hardcore gegninu,ágætt að fara að svar því :)ekkert illa meint
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kúpling
« Reply #6 on: September 18, 2005, 21:01:44 »
Já Nóni svona þér að segja þá er ég örugglega búinn að keppa oftar en þú þó svo ég sé buinn að vera lítið undanfarinn tvö ár.ég byrjaði í þessu 96 og keppti non stop til 2001 þannig að ég veit ekki.Ég ætlaði að keppa í 1/8 um daginn en var bara einn af 5 sem skráði mig þannig að það er lítið við því að gera.ég hef nú ekki séð Sabbinn upp á braut núna.Þú hefur þó verið duglegur þessi tvö ár sem þú er búinn að vera í þessu ætla ekki að dissa það.Menn hafa sínar ástæður fyrir að koma ekki með sín tæki og ekki hef ég verið að dissa það.En Nóni Camaroinn minn er Sjálfskiptur núna han var beinskiptur 96-98 þegar þú vissir ekki hvar Kvartmílubrautinn var.Bið að heilsa Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kúpling
« Reply #7 on: September 19, 2005, 00:06:49 »
án þess að ég steli orðum frá Nóna þá er hann vinnandi uppá braut og fær lítið að keyra  :o  , annars hefur hann verið í fríium undarfarið frá brautinni.

svo er spurning hvort ákveðinn skemmdir hafa haldið honum frá brautinni.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857