Author Topic: innflutningur á project bílum  (Read 4261 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
innflutningur á project bílum
« on: September 15, 2005, 00:20:08 »
jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju).  það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin. hvað er hægt að fá skel eða bíl til uppgerðar hingað kominn á. er hægt að finna bíl og koma honum hingað fyrir +- 300 kall? er bara skjóta e-h tölur út í loftið. projegt bíllinn má vera vélalaus og algjörlega hrár. lang best væri að finna bíl sem e-h er byrjaður á að gera upp. þ.e.a.s. búinn með riðbætningu (helst).  OG hvar er hægt að leita annarstaðar en á ebay að þokkalegun bílum sem eru nálægt þar sem skipið fer? Og eru sömu tollar af bíl sem er vélalaus og bíl sem er gangfær? Er ekki hægt að fá project bíl sendan sem varahlut?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
project
« Reply #1 on: September 15, 2005, 20:50:41 »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: innflutningur á project bílum
« Reply #2 on: September 15, 2005, 21:37:55 »
Quote from: "Gísli Camaro"
jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju).  það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin. hvað er hægt að fá skel eða bíl til uppgerðar hingað kominn á. er hægt að finna bíl og koma honum hingað fyrir +- 300 kall? er bara skjóta e-h tölur út í loftið. projegt bíllinn má vera vélalaus og algjörlega hrár. lang best væri að finna bíl sem e-h er byrjaður á að gera upp. þ.e.a.s. búinn með riðbætningu (helst).  OG hvar er hægt að leita annarstaðar en á ebay að þokkalegun bílum sem eru nálægt þar sem skipið fer? Og eru sömu tollar af bíl sem er vélalaus og bíl sem er gangfær? Er ekki hægt að fá project bíl sendan sem varahlut?
Var það kannski bróðir hans sem kláraði hana alveg   :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Re: innflutningur á project bílum
« Reply #3 on: September 16, 2005, 01:09:23 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Gísli Camaro"
jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju).  það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin. hvað er hægt að fá skel eða bíl til uppgerðar hingað kominn á. er hægt að finna bíl og koma honum hingað fyrir +- 300 kall? er bara skjóta e-h tölur út í loftið. projegt bíllinn má vera vélalaus og algjörlega hrár. lang best væri að finna bíl sem e-h er byrjaður á að gera upp. þ.e.a.s. búinn með riðbætningu (helst).  OG hvar er hægt að leita annarstaðar en á ebay að þokkalegun bílum sem eru nálægt þar sem skipið fer? Og eru sömu tollar af bíl sem er vélalaus og bíl sem er gangfær? Er ekki hægt að fá project bíl sendan sem varahlut?
Var það kannski bróðir hans sem kláraði hana alveg   :lol:


heldur betur helv..... rottan.  hann er á hit listanum hjá pabba
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Re: project
« Reply #4 on: September 16, 2005, 01:28:05 »
Quote from: "Chevelle71"
Hér er td einn ´72 í Maryland,nokkra kílómetra frá Norfolk
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-Mustang-fastback-1972-Mustang-Fastback-new-351-hi-po-mach-1_W0QQitemZ4574361456QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem


þetta er vitlaust boddy. þetta hér er e-h í áttina. en bara full mikill peningur fyrir skel. því mig vantar ekkert annað. hef ekkert að gera við restina af bílnum. það yrðu bara varahlutir. þó svo að varahlutir séu nauðsinlegir á svona druslum.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-Fastback-Mustang-Mach1-Clone-Project-not-69-NR_W0QQitemZ4574609047QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: innflutningur á project bílum
« Reply #5 on: September 16, 2005, 12:51:06 »
Quote from: "Gísli Camaro"
jæja það vill svo leiðinlega til að skelin á mach 1 hjá okkur feðgunum er mest líklega ónýt (nenni ekki að útskýra afhverju).  það er ALLT til NÝTT til þess að gera þennann bíl eins og nýjann nema að skelinn er farin.


sæll, hvaða bíll er þetta sem þið voruð/eruð með?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
innflutningur á project bílum
« Reply #6 on: September 16, 2005, 21:00:58 »
er þetta guli ´70 bíllinn sem var í garðinum svo í grindavík og núna í mosó?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
innflutningur á project bílum
« Reply #7 on: September 16, 2005, 21:05:01 »
pabbi keypti þennan bíl frá ísafirði minnir mig fyrir nokkrum árum hann var svartur þegar byrjað var að gera bílinn upp en hann hefur verið kóngablár í upphafi. ég læt fylgja með myndir af bílnum eins og hann var í sumar :(
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
innflutningur á project bílum
« Reply #8 on: September 16, 2005, 21:38:56 »
núh.. er það þessi, ég skoðaði þennan bara síðast í dag fyrir utan verkstæði ská á móti mótorstillingu! hann er ekki það illa farin að það mætti flokka ónýtt, þarf ekki bara að sandblása boddyið aftur og sjá svo til? annars má held ég örugglega flytja inn skel/boddy án þess að borga stóra tolla, þú ættir þá að geta nýtt þá skráningu sem er á þessum bíl sem þið eigið í þann sem þið kaupið að utan með því að færa VIN númerin á milli!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
innflutningur á project bílum
« Reply #9 on: September 17, 2005, 02:18:48 »
það er einmitt það sem ég hafði í huga. ég held bara að ef bíllinn er sandblásinn aftur þá verði nú e-h þunnt í honum :/
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
innflutningur á project bílum
« Reply #10 on: September 17, 2005, 14:55:10 »
Sá þátt um daginn í sjónvarpinu þar sem fyrirtæki var að gera upp gamla bíla, þeir létu blása alla bíla niður í bert járn, en þeir gerðu það með matarsóta, hann skemmir ekki járnið en tekur allt lakk af. Hef reyndar ekki heyrt um neinn sem gerir svona hér á landi en hef heldur ekki verið að leita að því. Það væri líka hægt að glerblása þetta en veit heldur ekki hvað það myndi kosta.  En ef þetta boddy væri sandblásið aftur þá yrði eitthvað lítið eftir af því.

Því miður. :cry:
Halldór Jóhannsson

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Sandblástur
« Reply #11 on: September 17, 2005, 17:18:26 »
Sjáið nú til, það er ekkert að þessum bíl! það þarf bara að sandblása hann og  
hann skemmist ekkert við það , það er hægt að fá þennann bíl blásinn fyrir kanski ca 70 000 hjá HK sandblæstri  sem er sérhæfður í að blása boddýhluti og heilu bílana án þess að þeir verpist eða skemmist! þið ættuð að skoða það
heldur en að fara að flytja inn aðra skél enda er Höski búinn að smíða í hann gólfið og ég get ekki séð að það sé neitt því til fyrirstöðu að þetta verði góður  bíll þegar upp er staðið! talaðu við Hjalla hjá HK sandblæstri Helluhrauni 6
s 5556005 og hann græjar þetta fyrir þig! ég veit að Moli getur vitnað um gæða vinnubrögð.
hell bent for leather!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Sandblástur
« Reply #12 on: September 17, 2005, 17:22:07 »
Quote from: "Chevera"
Sjáið nú til, það er ekkert að þessum bíl! það þarf bara að sandblása hann og  
hann skemmist ekkert við það , það er hægt að fá þennann bíl blásinn fyrir kanski ca 70 000 hjá HK sandblæstri  sem er sérhæfður í að blása boddýhluti og heilu bílana án þess að þeir verpist eða skemmist! þið ættuð að skoða það
heldur en að fara að flytja inn aðra skél enda er Höski búinn að smíða í hann gólfið og ég get ekki séð að það sé neitt því til fyrirstöðu að þetta verði góður  bíll þegar upp er staðið! talaðu við Hjalla hjá HK sandblæstri Helluhrauni 6
s 5556005 og hann græjar þetta fyrir þig! ég veit að Moli getur vitnað um gæða vinnubrögð.


jújú.. topp maður þar á ferð og ég veit um fleiri sem votta það!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is