núh.. er það þessi, ég skoðaði þennan bara síðast í dag fyrir utan verkstæði ská á móti mótorstillingu! hann er ekki það illa farin að það mætti flokka ónýtt, þarf ekki bara að sandblása boddyið aftur og sjá svo til? annars má held ég örugglega flytja inn skel/boddy án þess að borga stóra tolla, þú ættir þá að geta nýtt þá skráningu sem er á þessum bíl sem þið eigið í þann sem þið kaupið að utan með því að færa VIN númerin á milli!