Author Topic: Götuspyrna á akureyri!  (Read 22382 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« on: June 05, 2005, 23:06:31 »
Hvaða flokkar verða keyrðir?Og hvar er hægt að sjá reglur fyrir þetta?

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #1 on: June 06, 2005, 11:27:27 »
Er það ekki sama og hefur verið

4cyl
6cyl
8cyl
4wd
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #2 on: June 06, 2005, 16:35:42 »
það er venjan..

einu kröfurnar í flokkana eru svo skoðunarhaeft púst og dekk og náttúrulega að helstu öryggistæki séu í lagi.

ath bílar þurfa að vera á númerum
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Dekk.
« Reply #3 on: June 06, 2005, 16:42:41 »
Radial dekk only, ekki nein tegund eða typa af götuslikkum leyfð.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Dekk.
« Reply #4 on: June 06, 2005, 18:37:17 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Radial dekk only, ekki nein tegund eða typa af götuslikkum leyfð.

Radial götu slikkar, BFgoodrich drag radial, M/T drag radial, Nitto Extreme Drag???? :roll:  :roll:  :?:  :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Dekk.
« Reply #5 on: June 06, 2005, 18:58:06 »
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Einar Birgisson"
Radial dekk only, ekki nein tegund eða typa af götuslikkum leyfð.

Radial götu slikkar, BFgoodrich drag radial, M/T drag radial, Nitto Extreme Drag???? :roll:  :roll:  :?:  :?:

Já þessi dekk eru öll úti.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #6 on: June 06, 2005, 19:57:27 »
Er einhver mæting í 4cyl flokk,það er varla illa séð að það sé veltibúr í bílnum mínum?

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #7 on: June 06, 2005, 21:23:19 »
Ég er að hugsa um að mæta í 4cyl flokkinn á Neoninum mínum  8)
Björn Gísli
6620037

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #8 on: June 07, 2005, 17:17:16 »
'i sambandi við öll þessi dekkjamál. Ég er bara á venjulegum Radial dekkjum með venjulegu munstri en ég var að pæla hvort að ég megi kinda þau í  lími? Getur einhver svarað því?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #9 on: June 07, 2005, 17:25:26 »
Mér hefur sýnst að það geri bara illt verra að kynda venjuleg radial dekk. Með límið veit ég nú ekki.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #10 on: June 07, 2005, 17:55:59 »
Quote from: "baldur"
Mér hefur sýnst að það geri bara illt verra að kynda venjuleg radial dekk. Með límið veit ég nú ekki.


Já mér hefur eiginlega fundist þetta líka,

Ég held allavegana að menn eigi bara að sleppa því að kynda radial dekkin.

Reyna frekar að gera annað til að fá aflið í götun
-spyrnubúkka
-dempara sem virka
-og passa sig á að spóla ekki

 :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #11 on: June 07, 2005, 18:08:18 »
mér finnst betra að kinda svolítið... (mín skoðun) en ég kem ekki til með að setja aðra fjörðun né búkka fyrir bíladaga og ég er á 315 dekkjum en ég bara get ekki hætt að spóla.. ég veit að það hjálpar til að líma skónna og þætti það voðavoða gott ef að það má :) veit það einhver... ég hef takmarkaðan áhuga á því að skíttapa og búa til 100m spólför ef að ég kemst hjá því. En annars nátturulega geri ég það ef að það má ekki nota lím. Það er svo svaðalega erfitt að gefa ekki allt í botn þegar maður er kominn á brautina í  tensið og ruglið.... Váááa það er bara að koma fyðringur í mann straxxxx... vííí :D
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #12 on: June 07, 2005, 18:45:46 »
Ja ef þú ert ekki reiðubúinn til að gera það sem þarf til að vinna þá vinnur þú ekki, það segir sig bara sjálft

Og svo að maður tali nú ekki um það að þú viljir ekki sleppa því að spóla út brautina.

Ef maður vandar sig ekki þá verður maður bara flengdur, einfalt mál :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #13 on: June 07, 2005, 19:04:46 »
nei ég átti nú við að ég vildi alls ekki spóla út brautina :D helst ekki spóla CM ef vel á að vera... En það er bara erfitt að sleppa því... Eg veit um amk 1 bíl sem að er skráður sem að kemur til með að rassssskella mig svo að  þetta er allt i lagi. ég er bara með mustang á tilraunastigi og ætla bara að prófa þetta... er það ekki bara ungmennafelagandinn.. BARA VERA MEÐ :D:D eða hvað? Þetta er kannski ekki spurningin um það að vilja ekki ganga alla leið með að græja bílana, þetta er spurningin með það að hætta einhversstaðar. en svona til þessað skipta um umræðuefni.. Veit einhver hvort að má líma og hverjir ætla að vera með í götuspyrnunni????
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #14 on: June 07, 2005, 19:06:54 »
hverning bíll er það :?:

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #15 on: June 07, 2005, 19:08:00 »
var búinn að heira að BMW alpina sé skráður.. Hef litla trú á því að ég hafi eitthvað í svoleiðis....
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #16 on: June 07, 2005, 19:19:36 »
iss flengir hann maður :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #17 on: June 07, 2005, 19:19:47 »
jón örn verður með sinn camaro á sýninguni sverrir gerðu mér greiða og bjóddu honum í spyrnu á mustanginum langar að sjá hvort hann vinni fordinn þó að hans camaro sé minna breyttur - veit ekki hvort hann verður með í keppninni ??? en þeir verða þarna nokkrir frá selfossi og grímsnesi...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #18 on: June 07, 2005, 19:20:08 »
af hverju ekki þú munt taka hann í nefið en pontiac ætlaru að mæta með hann eða hvað

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Götuspyrna á akureyri!
« Reply #19 on: June 07, 2005, 19:21:42 »
alpina bmw er 340 hö og hann er 1700 kg

ég giska á lágar 9 sec hjá honum.


hvar skráir maður sig í keppnina  :?:  :?:
Subaru Impreza GF8 '98