Author Topic: Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir  (Read 8976 times)

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir
« Reply #20 on: June 24, 2005, 00:19:01 »
hmm.. afhverju man ég ekki eftir svona brekku við brautina?  :?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Langt um liðið
« Reply #21 on: June 24, 2005, 00:41:16 »
Sennilega vegna þess að það er langt um liðið síðan þú fórst upp á braut síðast :D  . Þessi brekka hefur verið þarna síðan ég kom fyrst á brautina árið 1990 og þessi mynd er mikið eldri en það.
Komdu endilega upp á braut, það kostar ekkert á fimmtudögum.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir
« Reply #22 on: June 24, 2005, 13:43:42 »
Quote from: "íbbi_"
af því að camaroin þarna er lokaður inní skúr á vestfjörðum og ekkert nema hondur á brautini?
neinei.. þið hondugengi eigið bara hrós skilið fyrir að nenna að mæta og fínir tímar hjá ykkur

skrítið að þetta hafi dalað sona mikið, 02 og 03 voru nú gríðalega öflug!
hef heyrt marga (sem ég hef talað við þ.e.a.s) sem eru að skammast útí nýju flokkana, en er það ekki alltaf?

allavega finnst mér það mjög miður ef þetta dettur alveg niður


Tja, ef þessar hondur væru ekki þarna þá væri nu nánast enginn þarna á fimmtudögum, held að það hafi verið mistök að færa þetta af föstudögum, held líka að klúbburinn græði meira á því að rukka 1000-1500 inn í hvert skipti heldur en að vera með þetta kerfi eins og það er í dag, það er nánast enginn þarna á fimmtudögum!!!
Geir Harrysson #805

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir
« Reply #23 on: June 24, 2005, 14:02:47 »
Það er ekkert val með það,þeir sem keyra kvartmílubrautina VERÐA að vera meðlimir vegna trygginga og leyfismála að mér skilst.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir
« Reply #24 on: June 24, 2005, 14:26:51 »
Ja afhverju keyrið þið feðgarnir ekki.Þú á Trans am og gamli á Camaro.Það myndu kannski fleiri nota þetta ef þið byrjuðuð.Kv Árni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir
« Reply #25 on: June 25, 2005, 02:33:45 »
Quote from: "Trans Am"
Það er ekkert val með það,þeir sem keyra kvartmílubrautina VERÐA að vera meðlimir vegna trygginga og leyfismála að mér skilst.


Jáhh ok vissi það ekki,

ÁmK Racing, ég myndi keyra ef bílinn væri í ökufæru ástandi :cry:
átt þú ekki einhvern svaka 3rd gen camaro?
Geir Harrysson #805

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir
« Reply #26 on: June 27, 2005, 04:18:52 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "strumpur1001"
Glory days

http://www.kvartmila.is/images/pitturinnamilunni.jpg
hhttp://www.kvartmila.is/images/19-7-2003-6.jpg
http://www.kvartmila.is/images/19-7-2003-4.jpg
http://www.kvartmila.is/images/keppni-17-8-2003-5.jpg


talandi um Glory Days.... SJÁIÐ FJÖLDAN!!  :shock:



Í gamladaga gripu meðlimir (þar á meðal undirritaður) stóran stafla af plakötum undir hendi og límdu upp út um allan bæ svo fólk vissi að það var kvartmílu kepni um helgina.  8)
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline hallih

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Er stjórn kartmíluklúbbsins úrelt?
« Reply #27 on: June 30, 2005, 00:49:02 »
Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Er stjórn kartmíluklúbbsins úrelt?
« Reply #28 on: June 30, 2005, 16:39:37 »
Quote from: "hallih"
Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?


Ég er búinn að læra það að dissa ekki stjórnina. Annars ætla ég að taka þátt í næstu keppni á Camaro Z-28
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Er stjórn kartmíluklúbbsins úrelt?
« Reply #29 on: June 30, 2005, 17:58:07 »
Quote from: "hallih"
Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?


Bíður þú þig fram í sjálfboðavinnu???? , þeir sem gera hluti fyrir klúbbinn þeir eru nánast í öllu sem tengist þessum klúbbi og menn geta blaðra um hitt og þetta en mjög margir myndu ekki nenna að aðstoða þegar þeir eru beðnir um það.

Hægt er að leiga brautina undir starfsmannapartý og svona en það er svoldi dýrt fyrir flesta.

annars er auðvita gömlu karlarnir ár eftir ár vegna þess mjög fáir vilja fara í stjórnina og hlusta á röfl um hitt og þetta + þetta fer illa með frítíma og svona.

Enn þér er velkomið að aðstoða.. það vantar fleiri röska menn og jú konur líka.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857