Author Topic: Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.  (Read 6626 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« on: May 22, 2005, 13:43:07 »
Frábær keppni, smá hnökrar í keyrslunni en allir í góðu skapi þrátt fyrir frost og fellibyl. Alvöru kallar (og kellingar) sem ekki láta smá kulda stoppa sig í að keppa í kvartmílu.

N flokkur mótorhjóla að 1000cc

1. sæti Davíð S. Ólafsson á Suzuki GSXR 1000 nýtt íslandmet 9,74 sek. á 141 mílu.
2. sæti Ólafur Þór Arason á Kawasaki ZX 10 R
3. sæti Hrafn Sigvaldason á Suzuki GSXR 1000

T flokkur mótorhjóla að 1300cc

1. sæti Þórður Arnfinnsson á Suzuki GSXR 1100 (1255)
2. sæti Bergþór Björnsson á Suzuki Hayabusa 1300

14.90 flokkur

1. sæti Birkir Friðfinnsson á SAAB 9000 turbo ´89
2. sæti Ingvar Jóhannsson á Dodge Neon ´95
3. sæti Gunnlaugur V. Sigurðsson á Chevrolet Camaro
4-6. sæti
Marteinn Jóhannsson á Honda Civic ´92,
Þórir Már Jónsson á SAAB 900 GLE ´83,
Gunnar Siguðsson á VW Golf GTI ´87

OF flokkur

1. sæti Helgi Már Stefánsson á Camaro Pro Mod. 454
2. sæti Leifur Rósinbergsson á Ford Pinto, 383
3. sæti Stígur Herlufsen á Volvo PV 544, 454
4. sæti Kári Hafsteinsson á Dragster 468


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #1 on: May 22, 2005, 16:35:58 »
djöfull var þetta fucking óþægilegt að spyrna þarna i gær, ég lennti bara i endalausu spóli út af þessu helvítans traction grip olíu drasli  :evil:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #2 on: May 22, 2005, 17:26:04 »
hvaða olíu drasli?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #3 on: May 22, 2005, 18:24:39 »
L O L

Þetta heitir Track Bite, ekkert skylt við olíu.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #4 on: May 22, 2005, 18:40:44 »
Quote from: "MJR"
djöfull var þetta fucking óþægilegt að spyrna þarna i gær, ég lennti bara i endalausu spóli út af þessu helvítans traction grip olíu drasli  :evil:


Já Marteinn, það tóku flestir eftir að þú áttir í verulegum vandræðum með að komast af stað. Bíllinn trakkaði mikið betur hjá þér á fimmtudagskvöldið. Hins vegar voru fleiri sem græddu á þessu og menn sem voru á vetrardekkjum komust vel af stað og var Birkir t.d. með 2,26 í 60 fet á SAABinum sem er mun betra en ég hef náð á honum áður og þá fór hann líka á 15,177 sek. sem er frábær tími á bílnum sem á að fara á 15,8 eða eitthvað svoleiðis. Slikkabílarnir græddu verulega á þessu og voru að trakka svakalega. Mitt ráð til þín er að fá þér annaðhvort slikka eða mjúk vetrardekk til að reisa á. Endilega komdu aftur og prófaðu, Hondan virðist vera  að virka flott.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #5 on: May 22, 2005, 19:19:02 »
já svona er þetta, en ég mun koma aftur, ég náði einum tíma í spóli þarna sem var 15,4 en ég náði á fimmtudagskvöldið var 15,063

kv
marteinn
Subaru Impreza GF8 '98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #6 on: May 22, 2005, 21:05:49 »
Bridgestone Blizzac loftbóludekkin hafa komið vel út,mjúk og gripgóð.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Ofurgott.
« Reply #7 on: May 23, 2005, 10:45:03 »
hæ.

    Til hamingju,  þetta var flott kappakstursmót...  Fínir bíla og spennandi keppni.  'I OF var þvílík spenna að maður hefði þurft að hafa naríur til skiftanna.   Flottir tímar og menn að standa sig vel.
 Voru ekki allir að taka sinn besta tíma.??  
  M.a. o.  Væri hægt að setja hér inn "keyrsluna" á keppninni þ.e.  hverja ferð fyrir sig með tímum hraða og viðbragði.??
   Er það ekki eitthvað sem á að vera kökubiti úr tímatölvunni.??  

    En,   Gamla stjórnin hefði samt haft betra veður.......

  Og Nóni. þú ert fínn þulur..  En hvað er þetta með þig og Kópavog.???

  Til hamingju Helgi Leifur Kári Stígur Davíð og restin af keppendum og starfsfólki.....  flott mót.      Takk fyrir mig og mína fjölsk.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #8 on: May 23, 2005, 15:55:58 »
OK en hvað með tíma og hraða, maður er nú alltaf svagur fyrir góðum tímum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
eva racing
« Reply #9 on: May 24, 2005, 12:25:17 »
Ertu kaldhæðin eða hvað?
Aðrar naríur!!

Ég athugaði veðrið hjá gömlu og það var skúr!

Átt þú ekki að vera tilbúin með draggan?

Nóni, koma svo með tíma og alles infó.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Kaldhæðinn.... Ha ég? naaaaa....
« Reply #10 on: May 24, 2005, 12:35:31 »
Hæ.

   Stígur minn halda legvatninu.   Nei þetta var alveg frá hjartanu,  það var ekki laust við að kæmu "fullnæginar dropar" af fögnuði við að sjá menn gera vel...  (þar koma þessi naríuskifti)  

   Og ítrekað.: voru ekki allir í OF að ná sinu "personal best"  á þessari keppni.???

       N'ONI...  hvar eru tímarnir, .60ft.reaction, og MPHið??  (sko, bara frekja í mínum)  

      Með fyrirfram þökk í hógværð og lítillæti.

   PS. þetta með minn kappakstursbíl, kemur í öðrum pósti....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #11 on: May 24, 2005, 20:45:58 »
Quote from: "Nóni"
Mitt ráð til þín er að fá þér annaðhvort slikka eða mjúk vetrardekk til að reisa á. Endilega komdu aftur og prófaðu, Hondan virðist vera  að virka flott.

Kv. Nóni


Samt ekki nota Nagladekk!!!!!! sem sagt skilið naglana eftir heima
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #12 on: May 24, 2005, 23:45:37 »
Quote from: "Racer"
Quote from: "Nóni"
Mitt ráð til þín er að fá þér annaðhvort slikka eða mjúk vetrardekk til að reisa á. Endilega komdu aftur og prófaðu, Hondan virðist vera  að virka flott.

Kv. Nóni


Samt ekki nota Nagladekk!!!!!! sem sagt skilið naglana eftir heima


ég sem var að kaupa mer rosa nagladekk
á minn til að komast áfram eitthvað :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.
« Reply #13 on: May 26, 2005, 00:48:52 »
Ekki þegar maður hleypir þér ekki inná brautina vegna áhættu um að skemma hana.. þá veit ég hvaða dekk ég mun skoða ansi vel :twisted:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857