Frábær keppni, smá hnökrar í keyrslunni en allir í góðu skapi þrátt fyrir frost og fellibyl. Alvöru kallar (og kellingar) sem ekki láta smá kulda stoppa sig í að keppa í kvartmílu.
N flokkur mótorhjóla að 1000cc
1. sæti Davíð S. Ólafsson á Suzuki GSXR 1000 nýtt íslandmet 9,74 sek. á 141 mílu.
2. sæti Ólafur Þór Arason á Kawasaki ZX 10 R
3. sæti Hrafn Sigvaldason á Suzuki GSXR 1000
T flokkur mótorhjóla að 1300cc
1. sæti Þórður Arnfinnsson á Suzuki GSXR 1100 (1255)
2. sæti Bergþór Björnsson á Suzuki Hayabusa 1300
14.90 flokkur
1. sæti Birkir Friðfinnsson á SAAB 9000 turbo ´89
2. sæti Ingvar Jóhannsson á Dodge Neon ´95
3. sæti Gunnlaugur V. Sigurðsson á Chevrolet Camaro
4-6. sæti
Marteinn Jóhannsson á Honda Civic ´92,
Þórir Már Jónsson á SAAB 900 GLE ´83,
Gunnar Siguðsson á VW Golf GTI ´87
OF flokkur
1. sæti Helgi Már Stefánsson á Camaro Pro Mod. 454
2. sæti Leifur Rósinbergsson á Ford Pinto, 383
3. sæti Stígur Herlufsen á Volvo PV 544, 454
4. sæti Kári Hafsteinsson á Dragster 468
Kv. Nóni