Author Topic: Audi quattro turbo  (Read 2488 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Audi quattro turbo
« on: May 02, 2005, 14:07:46 »
Er að grennslast fyrir um þessa tegund bíla hérlendis, einhverjir sem vita um heilleg eintök hérlendis. Semsagt Audi quattro turbo coupé  :)  árgerðir skipta minna máli, þó helst 1985 - 1989. Og líka ef einhver hefur einhverja reynslu af svona bílum.

takk

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Audi quattro turbo
« Reply #1 on: May 02, 2005, 15:28:02 »
var ekki einn svona í rallíkrossinu rauður

Offline strumpur1001

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Audi quattro turbo
« Reply #2 on: May 02, 2005, 17:47:11 »
það er gaur í kvikk þjónustunni sem á svona hvítan sem jón "bras" átti.... síðast þegar ég vissi vildi hann fá einhvern 500 þúsund kall á borðið fyrir hann....

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Audi quattro turbo
« Reply #3 on: May 02, 2005, 19:09:17 »
er einn audi quattró hvítur fyrir aftan bílanaust í borgartúni þeas aðeins fyrir aftan það hjá verðstæðis húsinu hvíta held ég ...

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Audi quattro turbo
« Reply #4 on: May 02, 2005, 19:13:04 »
Hringdu í Nonna Bras 847-8888 hann er með þetta allt á hreinu.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -