verður hjálmur fyrir alla sem keyra brautina.. meira segja er verið að setja hjálmaskyldu á öryggisbílinn
...
, jæja maður drepur sig aðeins einu sinni það er víst þó maður fær of oft gálgufrest.
fínn æfing og verst maður getur ekki sagt án þess að vera vondur að maður vonaðist til að menn væri fljótari að skrá keppendur inn í tölvuna og þannig sleppa við þessa bið sem kemur á ljósatréið.
svo um að gera að menn sem vilja aðstoða klúbbinn bjóði fram hjálp.. rétt slapp í gær en ef það hefði orðið slys þá var enginn á öryggisbílnum þar sem ég var að ræsa og hinn á tölvunni uppí turni svo bílinn hefði verið sirka mínótu seinni af stað en hann á að fara af stað miðað við allt
Sem sagt vantar einhvern sem nennir að pikka á tölvuna og einhver til að ræsa af stað (því miður er þetta aðeins meira mál en að ýta bara á takka , þarf að fylgast með hverjir eru í beltum og hafa hjálm og bílarnir löglega skoðaðir , biðja menn um að loka gluggum.. hægir á mönnum hvort sem er að hafa þá opna) svo vantar fólk í uppröðun og svona.