Author Topic: Flott kvöld, margir nýjir meðlimir í klúbbnum  (Read 2666 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Flott kvöld, margir nýjir meðlimir í klúbbnum
« on: April 29, 2005, 00:16:22 »
Stjórn KK þakkar þeim sem komu á æfingu á brautinni, áhorfendum og þeim sem skráðu sig í klúbbinn, gaman að sjá hvað margir létu verða af því. Einnig fá þakkir þeir sem hjálpuðu til við allt saman, takk takk.

Við viljum biðjast velvirðingar á töfum sem urðu vegna þess að þetta var jú fyrsta æfingin í ár, vonandi gengur þetta betur næst.

Það kom í ljós að það voru allmargir sem virkilega vildu spyrna bílum sínum og skráðu sig bara í klúbbinn og borguðu félagsgjaldið. Það er líka gáfulegra að gera það strax því að þeir sem mæta til að horfa á allar keppnir, borga upp gjaldið með því að mæta. Þá er frítt að keyra. Við hefðum líka þurft að hækka gjaldið upp í sennilega 1500 kr. fyrir kvöldið en með því að menn gerist meðlimir er þetta allt auðveldara.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Flott kvöld, margir nýjir meðlimir í klúbbnum
« Reply #1 on: April 29, 2005, 00:44:32 »
Já þetta var ágætt, þrátt fyrir að 60 feta sellan á vinstri braut hafi aldrei virkað rétt (var að reporta fáránlega 60ft tíma)
Ég er amk sáttur við það að þungur 18 ára gamall bíll með stock vél, stock púst, stock loftinntak, etc nái 14.70 á 90.4mph og besta endahraða uppá 91.3mph. Þetta kemur út á um 190hp út í hjól. Þetta er amk 30 hestafla aukning bara með því að skrúfa 2 skrúfur, segið svo að þetta túrbó dót sé ekki sniðugt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Flott kvöld, margir nýjir meðlimir í klúbbnum
« Reply #2 on: April 29, 2005, 01:14:31 »
ekki bara turpoið sem virkar.. ..er nokkuð of seint að skrá sig núna í kvartmiluklubbinn ?
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
flott
« Reply #3 on: April 29, 2005, 07:51:35 »
Flott og gott kvöld, takk fyrir mig og gaman að vera orðin meðlimur.

Já og takk fyrir lánið á hjálminum Nóni. :D
En er þetta það sem verður málið á öllum æfingum, þurfa allir að vera með hjálm, ekki bara þeir sem fara undir ákveðinn tíma ?
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Flott kvöld, margir nýjir meðlimir í klúbbnum
« Reply #4 on: April 29, 2005, 08:32:07 »
verður hjálmur fyrir alla sem keyra brautina.. meira segja er verið að setja hjálmaskyldu á öryggisbílinn :shock: :? ... :x , jæja maður drepur sig aðeins einu sinni það er víst þó maður fær of oft gálgufrest.

fínn æfing og verst maður getur ekki sagt án þess að vera vondur að maður vonaðist til að menn væri fljótari að skrá keppendur inn í tölvuna og þannig sleppa við þessa bið sem kemur á ljósatréið.

svo um að gera að menn sem vilja aðstoða klúbbinn bjóði fram hjálp.. rétt slapp í gær en ef það hefði orðið slys þá var enginn á öryggisbílnum þar sem ég var að ræsa og hinn á tölvunni uppí turni svo bílinn hefði verið sirka mínótu seinni af stað en hann á að fara af stað miðað við allt

Sem sagt vantar einhvern sem nennir að pikka á tölvuna og einhver til að ræsa af stað (því miður er þetta aðeins meira mál en að ýta bara á takka , þarf að fylgast með hverjir eru í beltum og hafa hjálm og bílarnir löglega skoðaðir , biðja menn um að loka gluggum.. hægir á mönnum hvort sem er að hafa þá opna) svo vantar fólk í uppröðun og svona.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Flott kvöld, margir nýjir meðlimir í klúbbnum
« Reply #5 on: May 01, 2005, 15:30:53 »
Eru etthverjar myndir af fyrstu æfinguni
Ármann H. Magnússon