Author Topic: Fimmtudagsæfingar í sumar!  (Read 12020 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« on: April 19, 2005, 22:36:26 »
Sælir félagar,

Í sumar mun Kvartmíluklúbburinn standa fyrir æfingum á fimmtudagskvöldum, þessar æfingar verða opnar öllum meðlimum klúbbsins eins lengi og veður og leyfir.

Gert er ráð fyrir að æfingar hefjist fimmtudag í næstu viku eða þann 28. apríl.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #1 on: April 19, 2005, 22:38:59 »
Og hvenær verður sú fyrsta?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
lesa
« Reply #2 on: April 19, 2005, 23:03:57 »
Baldur. 28 apríl  :D  :D  :D  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: lesa
« Reply #3 on: April 19, 2005, 23:42:07 »
Quote from: "preza túrbó"
Baldur. 28 apríl  :D  :D  :D  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:


Athugaðu að Nóni var ekki búinn að setja dagsetninguna inn þegar að ég spurði :)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
flott
« Reply #4 on: April 19, 2005, 23:53:37 »
og við erum þá væntanlega að tala um að einungis félagar hafi aðgang að æfingunum......?

Og ef svo er, verður þá einnig eitthvað aukagjald?
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: lesa
« Reply #5 on: April 20, 2005, 00:27:48 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "preza túrbó"
Baldur. 28 apríl  :D  :D  :D  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:


Athugaðu að Nóni var ekki búinn að setja dagsetninguna inn þegar að ég spurði :)


Híhí........ þetta tókst hjá okkur.


Nei það verður væntanlega ekki tekið gjald fyrir, samt er aldrei að vita hvað okkur sem rekum klúbbinn dettur í hug þegar bílarnir fara að streyma uppeftir á fimmtudögum og dollaramerkin fara að glampa í augunum. :D

Kv. Nóni, gjaldfrjáls
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #6 on: April 20, 2005, 14:24:59 »
Eru allir klúbbar að velja fimmtudaganna fyrrir aktivití í sumar,

L2C með samkomur á 3vikna fresti
Auto-x í kef á 3vikna fresta
og núna kvartmíluklúbburinn,

Ég veit hvar ég verð þegar það er auto-x allaveganna, og þá kvartmíla hina daganna, sleppi L2C samkomum bara
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #7 on: April 20, 2005, 19:34:52 »
Quote from: "gstuning"
Eru allir klúbbar að velja fimmtudaganna fyrrir aktivití í sumar,

L2C með samkomur á 3vikna fresti
Auto-x í kef á 3vikna fresta
og núna kvartmíluklúbburinn,

Ég veit hvar ég verð þegar það er auto-x allaveganna, og þá kvartmíla hina daganna, sleppi L2C samkomum bara


svo er líka aktu taktu rúnturinn (ak inn rúnturinn) á fimmtudagskvöldum í sumar..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #8 on: April 21, 2005, 15:23:37 »
hefur alltaf verið fundur hjá kvartmíluklúbbnum á fimmtudögum.. útskýrir afhverju ég hætti fyrir meira en hálfu ári að mæta á l2c samkomur.

verðum að finna tíma til að kanna ástand á búnaðinum innan við viku sem sagt ;) (veðurguðirnir ættu að vera stilltir við okkur eða það vona ég)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Fimmtudagar
« Reply #9 on: April 21, 2005, 18:12:16 »
Akkuru mæta bara ekki l2c og atku taktu  gæjarnir uppá braut og sameinast þar og hafa HUG ES samkomu, það væri bara cool  :twisted:  :D

Kær kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #10 on: April 21, 2005, 23:25:50 »
Hvernig verður þetta, verður aðgangur eingöngu fyrir meðlimi eða fá eingöngu meðlimir að spyrna og allir mega mæta og horfa á eða...
Agnar Áskelsson
6969468

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #11 on: April 22, 2005, 12:44:32 »
Allir velkomnir í heimsókn. Félagar fá að leika sér í sandkassanum !!

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #12 on: April 22, 2005, 19:39:32 »
Ég mæti til að horfa  8)
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Fimmtudagar
« Reply #13 on: April 22, 2005, 20:20:07 »
Quote from: "preza túrbó"
Akkuru mæta bara ekki l2c og atku taktu  gæjarnir uppá braut og sameinast þar og hafa HUG ES samkomu, það væri bara cool  :twisted:  :D

Kær kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:



Það væri nátturulega bara snilld en er ekki að sjá suma af þessum aktu taktu köllum keyra malarveginn upp á braut..
Geir Harrysson #805

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
true
« Reply #14 on: April 23, 2005, 00:35:47 »
Já það er nokkuð til í því hjá þér Geiri, það eru ekki margir sem tíma því. Sem er allveg skiljanlegt svo sem  :)

Kveðja:
Dóri G.
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #15 on: April 23, 2005, 13:50:44 »
Samt ein spurning af hverju fimmtudögum, en ekki föstudögum núna eru margir að vinna eins og ég sjálfur á fimmtudagskvöldum, af hverju var þessu breytt..
Geir Harrysson #805

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #16 on: April 24, 2005, 04:59:31 »
eflaust minna álag á brautastarfsmenn og svo er það líka að hugsanlega vanta fleiri til að mæta á fundina (var fínt í byrjun árs en seinasta mánuð s.s. mætu 15+ þá hefur talan orðið eins og í nóvember s.s. nokkrar sálir sem mæta)

ef mér skildist þetta rétt þá fá félagsmenn aðeins að spyrna en hver sem er má horfa á þetta.. ekki ætlum við að fara vera með fordóma útí none félagsmenn (ég sem tautaði að það yrði fært af föstudögum á fimmtudaga og enginn trúði mér , SKO!!!!!) :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #17 on: April 26, 2005, 18:26:09 »
Klukkan hvað hefur þetta alltaf verið? og klukkan hvað verður þetta á fimmtudögum??
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #18 on: April 27, 2005, 15:54:36 »
Væri ekki málið að hafa þetta opið en kanski rukka utanfélagsmenn meira en félagsmenn? Var ekki tilgangurinn með þessum æfingum að reyna að auka veg kvartmílunnar(og "Taka hraðaksturinn af götum borgarinnar" því að gti-guttarnir spyrna, hvort sem það er þarna eða annarstaðar). Það verður enginn fjöldi manns þarna ef að bara félagsmenn mega spyrna. Mitt mat er að þetta á eftir að drepa þessar æfingar.

Offline Busa

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #19 on: April 27, 2005, 16:28:00 »
Quote from: "ZX-9R"
Væri ekki málið að hafa þetta opið en kanski rukka utanfélagsmenn meira en félagsmenn? Var ekki tilgangurinn með þessum æfingum að reyna að auka veg kvartmílunnar(og "Taka hraðaksturinn af götum borgarinnar" því að gti-guttarnir spyrna, hvort sem það er þarna eða annarstaðar). Það verður enginn fjöldi manns þarna ef að bara félagsmenn mega spyrna. Mitt mat er að þetta á eftir að drepa þessar æfingar.


Ég er alveg sammála því, þó að það sé svosem ekki dýrt að gerast meðlimur í kvartmíluklúbbnum ætti þetta að vera áfram tækifæri fyrir þá sem vilja prófa sportið án þess að "fara alla leið".
Bergþór Björnsson
Suzuki Hayabusa 10,954 @ 125,70