Author Topic: Fimmtudagsæfingar í sumar!  (Read 12021 times)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #20 on: April 27, 2005, 16:56:29 »
hvaða væl er þetta? borgið 5000 kall, fáið að fara uppá braut einsog þið viljið að spyrna, farið frítt á keppnir og frítt á bíla sýninguna í sumar svo oná þetta leggst allur dýrindis afslátturinn útum allar trissur sem fylgir því að vera félagi í kk..  :D
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #21 on: April 27, 2005, 17:13:20 »
Quote from: "Ásgeir Y."
hvaða væl er þetta? borgið 5000 kall, fáið að fara uppá braut einsog þið viljið að spyrna, farið frítt á keppnir og frítt á bíla sýninguna í sumar svo oná þetta leggst allur dýrindis afslátturinn útum allar trissur sem fylgir því að vera félagi í kk..  :D


Sammála :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #22 on: April 27, 2005, 17:25:31 »
ég þori líka að veðja að þeir sem eru vælandi yfir að þurfa að borga þennann 5000 kall og ganga í klúbbinn myndu sáttir borga 1000 kall fyrir hvert kvöld, mæta kannski 5-6 sinnum á æfingar, mæta svo á 3-4 keppnir og svo auðvita á sýninguna.. hvort er þá ódýrara..?
hinsvegar er ég einn þeirra sem er á því að hafa þetta frekar á föstudagskvöldum.. það er ALLT að gerast á fimmtudagskvöldum í sumar, óþarfi að bæta þessu oná líka það er ekkert að gerast alla vikuna en svo á fimmtudagskvöldum þá þarf maður að velja úr 3-4 atburðum, öllum bílatengdum sem eru um kvöldið... þetta finnst mér að megi endurskoða..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #23 on: April 27, 2005, 18:03:40 »
Ásgeir Y. skrifar:
Quote
ég þori líka að veðja að þeir sem eru vælandi yfir að þurfa að borga þennann 5000 kall og ganga í klúbbinn myndu sáttir borga 1000 kall fyrir hvert kvöld, mæta kannski 5-6 sinnum á æfingar, mæta svo á 3-4 keppnir og svo auðvita á sýninguna.. hvort er þá ódýrara..?

Þetta myndi skila meiru í kassan miðað við þessa röksemdafærslu, svo að ég sé ekki vandamálið.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #24 on: April 27, 2005, 18:05:58 »
Ég held að hugmyndin sé að fjölga meðlimum ekkert annað.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #25 on: April 27, 2005, 18:08:56 »
Menn þurfa að prófa til að fá bakteríuna og þegar að áhuginn kviknar fjölgar í klúbbnum.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Væl
« Reply #26 on: April 27, 2005, 18:35:55 »
Endemis ótrúlegt væl er þetta, getur það skift einhverju máli hvort þetta er á fimmtudögum eða föstudögum? Get ekki ímyndað mér það þegar á heildina er litið. Við losnum allavega að miklu leyti við notkun áfengis inni á svæðinu og það er vel.

Með það að menn þurfi að vera félagar til að geta keyrt er vegna tryggingamála, klúbburinn þarf að vera tryggður gegn óhöppum á brautinni gegn þriðja aðila (s.s. áhorfanda) og starfsmönnum. Þeir sem eru í Kvartmíluklúbbnum eru því einungis inni í tryggingapakka. Erfiðara er að tryggja alla sem koma á fimmtudagskvöldum.


Með von um góða mætingu, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #27 on: April 27, 2005, 19:56:09 »
Málið er bara það að á fimmtudagskvöldum eru: ak-inn rúntar, auto cross í njarðvík og svo samkomur hjá l2c. Þetta þýðir þá væntanlega að aðsóknin á æfingarnar verður óumflýanlega minni en ella. Það eiga pottþétt einhverjir eftir að velja eitt af hinu framyfir kvartmíluæfingar. Afhverju ekki að sleppa við að láta fólk þurfa að velja á milli og hafa þetta á einhverjum öðrum degi? Ekkert endilega á föstudegi. Hvernig væri kannski að hafa þetta á miðvikudegi? Þá er þetta allavega ekki að rekast á neitt annað. Vilið þið virkilega ekki að sem flestir geti komið?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #28 on: April 27, 2005, 20:02:34 »
Það verður ógeðslega cool að hafa þetta á fimmtudögum,fundir í nýja húsnæðinu uppi á braut,grill á pallinum og gott race í gangi,gerist ekki betra.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #29 on: April 27, 2005, 20:20:40 »
en það sem gerist líka er að þessi unga kynslóð, framtíðin í kvartmílunni einog öllu öðru, þessir guttar á hondunum og imprezunum og þessu dóti verður annaðhvort inní njarðvík á auto crossinu eða í rvk á l2c samkomum og svo verðum við v8 hausarnir í vafa hvort við eigum virkilega að vera að fara á þessar æfingar eða hvort við eigum að fara niðrí bæ að spóka okkur með hinum köggunum.. það sem ég er að segja er að þetta er líklega versta dagsetning sem hægt var að setja á þetta...  :?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #30 on: April 27, 2005, 20:25:35 »
Quote from: "Ásgeir Y."
en það sem gerist líka er að þessi unga kynslóð, framtíðin í kvartmílunni einog öllu öðru, þessir guttar á hondunum og imprezunum og þessu dóti verður annaðhvort inní njarðvík á auto crossinu eða í rvk á l2c samkomum og svo verðum við v8 hausarnir í vafa hvort við eigum virkilega að vera að fara á þessar æfingar eða hvort við eigum að fara niðrí bæ að spóka okkur með hinum köggunum.. það sem ég er að segja er að þetta er líklega versta dagsetning sem hægt var að setja á þetta...  :?

Rangt hjá þér,þetta er besta dagsetningin fyrir klúbbinn,þetta fjölgar þeim sem koma til með að mæta á fundi á fimmtudögum í nýtt húsnæði uppi á braut sem þýðir meiri aur í sölu úr sjoppunni og meira félagslíf þó ekki verði endilega jafn margir og á föstudagsæfingum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #31 on: April 27, 2005, 20:32:19 »
jæja.. ef þetta á að vera svona, þá óska ég hérmeð eftir einhverjum til að klóna mig og bílinn..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #32 on: April 27, 2005, 22:03:04 »
Quote from: "Trans Am"
Það verður ógeðslega cool að hafa þetta á fimmtudögum,fundir í nýja húsnæðinu uppi á braut,grill á pallinum og gott race í gangi,gerist ekki betra.


Sweet 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #33 on: April 27, 2005, 23:18:48 »
Quote from: "Ásgeir Y."
jæja.. ef þetta á að vera svona, þá óska ég hérmeð eftir einhverjum til að klóna mig og bílinn..

Hvaða hvaða þú átt ekki eftir að vilja vera annarstaðar eftir að þú prufar :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #34 on: April 28, 2005, 00:00:23 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Ásgeir Y."
en það sem gerist líka er að þessi unga kynslóð, framtíðin í kvartmílunni einog öllu öðru, þessir guttar á hondunum og imprezunum og þessu dóti verður annaðhvort inní njarðvík á auto crossinu eða í rvk á l2c samkomum og svo verðum við v8 hausarnir í vafa hvort við eigum virkilega að vera að fara á þessar æfingar eða hvort við eigum að fara niðrí bæ að spóka okkur með hinum köggunum.. það sem ég er að segja er að þetta er líklega versta dagsetning sem hægt var að setja á þetta...  :?

Rangt hjá þér,þetta er besta dagsetningin fyrir klúbbinn,þetta fjölgar þeim sem koma til með að mæta á fundi á fimmtudögum í nýtt húsnæði uppi á braut sem þýðir meiri aur í sölu úr sjoppunni og meira félagslíf þó ekki verði endilega jafn margir og á föstudagsæfingum.


Samt það eru færri sem komast á fimmtudögum, en það að fólk þurfi að vera meðlimir til að keyra er mjög sniðugt!
Geir Harrysson #805

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #35 on: April 28, 2005, 01:00:33 »
Ég verð duglegur að mæta um leið og ég get farið að keyra aftur  :D
Björn Gísli
6620037

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #36 on: April 28, 2005, 12:38:13 »
Quote from: "Camaro"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Ásgeir Y."
en það sem gerist líka er að þessi unga kynslóð, framtíðin í kvartmílunni einog öllu öðru, þessir guttar á hondunum og imprezunum og þessu dóti verður annaðhvort inní njarðvík á auto crossinu eða í rvk á l2c samkomum og svo verðum við v8 hausarnir í vafa hvort við eigum virkilega að vera að fara á þessar æfingar eða hvort við eigum að fara niðrí bæ að spóka okkur með hinum köggunum.. það sem ég er að segja er að þetta er líklega versta dagsetning sem hægt var að setja á þetta...  :?

Rangt hjá þér,þetta er besta dagsetningin fyrir klúbbinn,þetta fjölgar þeim sem koma til með að mæta á fundi á fimmtudögum í nýtt húsnæði uppi á braut sem þýðir meiri aur í sölu úr sjoppunni og meira félagslíf þó ekki verði endilega jafn margir og á föstudagsæfingum.


Samt það eru færri sem komast á fimmtudögum, en það að fólk þurfi að vera meðlimir til að keyra er mjög sniðugt!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #37 on: April 28, 2005, 13:58:19 »
Ég get ekki séð að miðviku dagar séu verri á neinn hátt,

Það eru allir klúbbar búnir að dæla sínu efni á fimmtudaganna, það mun þýða  minni aðsókn hjá öllum og það er alls ekki af hinu góða

Ég sé ekki að áfengi hafi gert illt þarna í fyrra, en það er fyrir utan málið,

Ég myndi sko vilja sjá þetta á föstudögum,
Að þurfa velja úr 3-4 atburðum á einu kvöldi er fáránlegt á ÍSLANDI,
eðlilegt í milljón manna samfélagi en að þurfa gera það hérna heima er hálf ótrúlegt,

Auto-x > kvartmíla > ak-inn > l2C
svona verður þá sumarið mitt.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #38 on: April 29, 2005, 18:01:02 »
Þegar æfingar voru á föstudagskvöldum var alltof mikið álag á starfsfólki sem jú í mörgum tilfellum þurftu að mæta morgunin eftir í keppni :o
Fimmtudagskvöld eru fín, sammála Frikka... menn mæta bara á það sem þeir hafa mestan áhuga á  :roll:  aktu taktu rúntin, L2C samkomu, KK-fund eða Auto-cross :wink:  getur ekki verið flóknara..  :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Fimmtudagsæfingar í sumar!
« Reply #39 on: May 05, 2005, 22:16:28 »
Er of seint að skrá sig í klúbbinn núna