Author Topic: HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!  (Read 5918 times)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« on: April 18, 2005, 13:13:34 »
sko ég er einginn sérfræðingur um kvartmilu eða spjallið en ???
Hvað er meysi að auglýsa eftir eclips 91 á til sölu spjallinu ???

hum til hvers er "leit að gömlum bil spjallið" ef þetta á að vera svona ???
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #1 on: April 18, 2005, 15:27:30 »
:?:
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #2 on: April 18, 2005, 16:11:23 »
Quote from: "diddzon"
:?:


ég var bara að spá afhverju það má auglýsa eftir bíl sem einhver bróðir átti á "til sölu spjallinu" hér á kvartmilu vefinum ????

var ekki verið að deila um þetta og menn ættu að nota "leit að gömlum bíl spjallið" til að leita að bílum ekki til sölu spjallið ????
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #3 on: April 18, 2005, 16:52:42 »
eru menn að missa sig í eitthvar rugl  :?:  :shock:
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #4 on: April 18, 2005, 23:11:49 »
ég get ekki komið þessu frá mér öðru vísi en svona :
það var verið að spjalla um að opna nýjan spjall þráð sem er búið að opna hérna á kvartmilu spjallinu og svo kom auglýsing á til sölu spjallinu um það að einhver gaur eða gella var að spurja um eclipse bifreið en ekki að reyna að selja eclipse bifreið ,,, sem segir mér það að ég og allir aðrir geta skrifað bull allstaðar á kvartmiluspjallinu ,,,
þannig það er eingin regla á neinu hérna ???


! ???
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #5 on: April 19, 2005, 00:15:43 »
Bíddu og er það einhvað nýtt

að hlutirnir séu eins og þeir eigi að vera hérna


Ég man nú bara ekki hvenær menn voru að selja einhvað tengt kvartmílu í þessum blessaða "til sölu" þræði seinast.

Ef það væri ekki fyrir einhvað off topic á þessu spjalli þá yrðu innleggin varla nema tvö þrjú á viku hérna.

Þið sem eruð að halda í það að þetta sé eingöngu tengt kvartmílu verðið að geta tekið því að það eru fleirri hliðar á henni en bara V8 líkt og í gamla daga. Framtíðin, já sú sem þið verðið að lifa í með okkur er nefnilega ekki eins og flestir hérna vilja hafa hana, Bara gömlu góðu kallarnir á gömlu góðu flekunum

Og vil ég þá vitna í eina umræðu sem fékk engann hljómgunn hér en var enga síður um eina atvinnumanna liðið í kvartmílu sem við Íslendingar eigum "TEAM 555"

Verið bara fegnir að fólk skuli leggja leið sína hingað inn og bulla einhvað ótengt kvartmílu, þá nenna kannski þeir sem hafa áhuga á henni að hanga hér

Og annað, þið sem eru svo merkilegir að þið verðið að loka ykkur inni á sér þræði þar sem við hinir aumingjarnir sem ekki hafa farið undir einhvern ákveðinn tíma megum ekki tjá okkur á, þið verðið bara að geta sætt ykkur við að fólkið röfli á hinum þræðunum

Þessi Hardcore þráður er svo LOW að það á sér enga hliðstæðu ,þið ættuð að skammast ykkar. Með þessu eru þið að segja að við hin séu ekki nógu merkileg til þess að fá að segja okkar álit meðal ykkar. Þið getið bara spjallað á PM ykkar á milli ef þið viljið ekki fá okkar álit.

Og svo undrið þið ykkur á því að innleggin á þetta spjall séu léleg, þetta er ekki beint spennandi spjall, en enga síður það eina sem er beint tengt kvartmílu og hingað mun fólk koma sem hefur áhuga á kvartmílu, alveg sama hvað það hefur mikið vit á henni eða reynslu

 :evil:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #6 on: April 19, 2005, 00:36:48 »
Quote from: "firebird400"
Bíddu og er það einhvað nýtt

að hlutirnir séu eins og þeir eigi að vera hérna


Ég man nú bara ekki hvenær menn voru að selja einhvað tengt kvartmílu í þessum blessaða "til sölu" þræði seinast.

Ef það væri ekki fyrir einhvað off topic á þessu spjalli þá yrðu innleggin varla nema tvö þrjú á viku hérna.

Þið sem eruð að halda í það að þetta sé eingöngu tengt kvartmílu verðið að geta tekið því að það eru fleirri hliðar á henni en bara V8 líkt og í gamla daga. Framtíðin, já sú sem þið verðið að lifa í með okkur er nefnilega ekki eins og flestir hérna vilja hafa hana, Bara gömlu góðu kallarnir á gömlu góðu flekunum

Og vil ég þá vitna í eina umræðu sem fékk engann hljómgunn hér en var enga síður um eina atvinnumanna liðið í kvartmílu sem við Íslendingar eigum "TEAM 555"

Verið bara fegnir að fólk skuli leggja leið sína hingað inn og bulla einhvað ótengt kvartmílu, þá nenna kannski þeir sem hafa áhuga á henni að hanga hér

Og annað, þið sem eru svo merkilegir að þið verðið að loka ykkur inni á sér þræði þar sem við hinir aumingjarnir sem ekki hafa farið undir einhvern ákveðinn tíma megum ekki tjá okkur á, þið verðið bara að geta sætt ykkur við að fólkið röfli á hinum þræðunum

Þessi Hardcore þráður er svo LOW að það á sér enga hliðstæðu ,þið ættuð að skammast ykkar. Með þessu eru þið að segja að við hin séu ekki nógu merkileg til þess að fá að segja okkar álit meðal ykkar. Þið getið bara spjallað á PM ykkar á milli ef þið viljið ekki fá okkar álit.

Og svo undrið þið ykkur á því að innleggin á þetta spjall séu léleg, þetta er ekki beint spennandi spjall, en enga síður það eina sem er beint tengt kvartmílu og hingað mun fólk koma sem hefur áhuga á kvartmílu, alveg sama hvað það hefur mikið vit á henni eða reynslu

 :evil:






þetta er eins og tala útur mínu hjarta, það gleður mann ekkert meira en að lesu um fortíðina í nútímanum "OLD SCHOOL" svo er það mjög fúlt að það sé ekki hægt að skrá sig í þennan klúbb á netinu vegna þess að fólk er kanski ekki mjög nálagt rvk en hefur samt áhuga á því að fá afslátt eða koma og keppa í kvartmilu...
og það er mjög fúlt að svona stór klúbbur og með svona skemtilegu áhugamáli stuðli ekki betur að því að hjálpa utanað komandi fólki að vera með...

en þetta er bara minn geðveiki heili að reyna að hugsa :)
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #7 on: April 19, 2005, 00:45:51 »
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
humj
« Reply #8 on: April 19, 2005, 00:51:33 »
já en það er ekki nóg að mér skildist

nei verð ég ekki að fara í bæin og sækja einhverja papíra ???
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #9 on: April 19, 2005, 11:31:29 »
Þú átt að geta gert þetta í gegnum heimabankan hjá þér og fengið skírteinið í pósti síðast þegar ég vissi :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #10 on: April 19, 2005, 13:15:02 »
Þetta virðist allt sitja í "keeping secrets"

einhvern veginn vill enginn af reyndarri mönnum skrifa pistill eða gefa eitthvað info um hvernig á að standa sig í þeirri hræðslu að einhver hermi eftir og vinni svo, má vera að það sé ekki svo en það virðist sko vera þannig

Ég meina það er óteljandi hlutir sem þið reyndarri gætuð skotið út, t,d upplýsingar um dekk og hvaða launch rpm þið notist við , hvernig þið hafið týnd þyngd úr bílnum og bensínið sem þið notið, kveikju tíma, þjöppu info og svo framvegiss

Á öllum BMW spjöllum sem ég stunda og meira að segja L2C þá er gefið af sér meira info en hérna ,

Hvað með blöndunga stærðir og hvernig á að velja réttan blöndung , efast stórlega að allir á spjallinu viti það,
hvað með að smíða spyrnur og BLA BLA BLA BLA BLA BLA BLA BLA BLA
ég gæti skrifað endalaust,

Ef þeir reyndu deila ekki með sér kunnáttunni þá drepst allt með þeim...
og þeir sem eru að reyna að byrja þurfa að finna upp hjólið á sínar eiginn spýtur og það verður enginn þróun í málunum.

Ef það væri ekki fyrir turbo saab og 555 prezzuna þá væri kvartmílan á ísland liggur við eins og 1990
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #11 on: April 19, 2005, 13:16:28 »
og til að undistrika svarið mitt þá er ég linkur á svör við valid spurningu

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=10884&highlight=

ekkert nema skættingur og ekkert gott af sér gefið
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #12 on: April 19, 2005, 15:17:46 »
Quote from: "firebird400"
Bíddu og er það einhvað nýtt

að hlutirnir séu eins og þeir eigi að vera hérna


Ég man nú bara ekki hvenær menn voru að selja einhvað tengt kvartmílu í þessum blessaða "til sölu" þræði seinast.

Ef það væri ekki fyrir einhvað off topic á þessu spjalli þá yrðu innleggin varla nema tvö þrjú á viku hérna.

Þið sem eruð að halda í það að þetta sé eingöngu tengt kvartmílu verðið að geta tekið því að það eru fleirri hliðar á henni en bara V8 líkt og í gamla daga. Framtíðin, já sú sem þið verðið að lifa í með okkur er nefnilega ekki eins og flestir hérna vilja hafa hana, Bara gömlu góðu kallarnir á gömlu góðu flekunum

Og vil ég þá vitna í eina umræðu sem fékk engann hljómgunn hér en var enga síður um eina atvinnumanna liðið í kvartmílu sem við Íslendingar eigum "TEAM 555"

Verið bara fegnir að fólk skuli leggja leið sína hingað inn og bulla einhvað ótengt kvartmílu, þá nenna kannski þeir sem hafa áhuga á henni að hanga hér

Og annað, þið sem eru svo merkilegir að þið verðið að loka ykkur inni á sér þræði þar sem við hinir aumingjarnir sem ekki hafa farið undir einhvern ákveðinn tíma megum ekki tjá okkur á, þið verðið bara að geta sætt ykkur við að fólkið röfli á hinum þræðunum

Þessi Hardcore þráður er svo LOW að það á sér enga hliðstæðu ,þið ættuð að skammast ykkar. Með þessu eru þið að segja að við hin séu ekki nógu merkileg til þess að fá að segja okkar álit meðal ykkar. Þið getið bara spjallað á PM ykkar á milli ef þið viljið ekki fá okkar álit.

Og svo undrið þið ykkur á því að innleggin á þetta spjall séu léleg, þetta er ekki beint spennandi spjall, en enga síður það eina sem er beint tengt kvartmílu og hingað mun fólk koma sem hefur áhuga á kvartmílu, alveg sama hvað það hefur mikið vit á henni eða reynslu

 :evil:


JÆJA, þú ert aldeilis með svörin við hlutunum. Ég sá þig nú samt ekki á síðasta aðalfundi bjóðandi þig fram í stjórn, eða einhverja aðra hjálp sem er nú reyndar vel þegin.
Ókey að þér finnist Harðkjarnaspjallið LOW, en vittu til að þar verður kannski hægt að búa til einskonar gagnabanka að mínu viti því að þar drukknar ekki allt í einhverjum öðrum óskyldum málum. Það er ekki verið að kasta rírð á neinn, ekki verið að reyna að gera lítið úr neinum. þetta er þekkt á spjallsíðum sem ég þekki erlendis frá þar sem ákveðinna skilyrða er krafist á eitt borð. Það er hægt að spjalla á hinum. Það er til dæmis frekar erfitt fyrir þá sem fara ekki hér inn á hverjum degi að sjá eitthvað sem var skrifað í átt að kvartmílu, menn kvörtuðu undan þessu við mig og við skulum sjá hvað þetta gerir. Veistu það að flestum virkum meðlimum og það er ég að tala um "virka" meðlimi finnst bara allt í lagi þó að það gerist ekki svo mikið hér inni bara ef það er eitthvað vit í því.
Hins vegar er það rétt hjá þér að "til sölu" þráðurinn hefur verið undirlagður í jeppum og kórollum en lítið hefur verið gert í því þannig að komi maður ekki daglega þá hverfur kveikjan eða heddið sem maður var einmitt að leita að bara neðst í bunkann. En hvað á að gera í þessu? Menn eru ekki sammála um það frekar en annað hérna þannig að það verður einhver að taka að sér að stjórna því, værir þú til dæmis til í að meta og dæma um hvað á að vera þar og hvað ekki? Hvað er tengt kvartmílu? Þú ert velkominn í hóp okkar fórnfúsu til að rétta hjálparhönd.

Verum jákvæðir, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #13 on: April 19, 2005, 16:23:53 »
Quote from: "gstuning"
og til að undistrika svarið mitt þá er ég linkur á svör við valid spurningu

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=10884&highlight=

ekkert nema skættingur og ekkert gott af sér gefið


Með fullri virðingu er ekki einhver kvartmílu kall eða kona hér inni sem getur svarað manninum um þessa spurningu sem tengist KVARTMÍLU
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #14 on: April 19, 2005, 18:53:07 »
Nóni ég vildi það innilega að ég gæti verið í stjórn klúbbsins, ég mundi láta vel af mér leiða, ég vildi einnig að ég gæti hjálpað einhvað til upp á braut og við annað sem þarf að gera fyrir klúbbinn.

Ég hef bara ekki tíma, ég leyfi mér það að koma inn á þetta spjall og á L2C eftir vinnu og áður en ég fer að sofa, annars er ég bara á fullu alla daga og öll kvöld.

Það sem fer hvað mest fyrir brjóstið á mér er það að þetta spjall sem hýsir flest alla af okkar merkustu kvartmílu mönnum skuli alls ekkert vera um kvartmílu, heldur bara einskorðað við gömlu 8 cyl. flekarnir.

Það hafa merkilegri kvartmílu tengdir þræðir en "kveikja til sölu" tínst hérna vegna þess að þeir voru um 4 cyl bíla.

Sjálfur á ég gamlann 8 cyl bíl eins og flestir vita, bíl sem mér þykir mjög vænt um og get eflaust steikt marga í spyrnu á honum, en ég veit að framtíð klúbbsins er ekki tengd því hvort ég komi upp á braut eða ekki.

Þeir sem vilja t.d. spyrna á 1600 Golf GL og hafa brennandi áhuga á mílunni verða að hafa þennann spjall vef til þess að svala sínum þorsta.
Hvað með það þó að Frikki sé með kick ass 454 í svaka muscle car, það gefur honum engann rétt á því að setja út á það sem aðrir skrifa hérna, hvort sem það er tengt kvartmílu eða ekki

Hvers vegna spyrðu, jú vegna þess að mér þykir að þessi vefur eigi að vera fyrir fólk sem hefur áhuga á kvartmílu en ekki bara um kvartmílu

Ég ætla rétt að vona að ef ég hitti einhvern annann áhugamann um míluna að hann geti líka talað um einhvað annað, ég hef að minnsta kosti áhuga á ýmsu öðru þó að það sé jú flest allt aðeins litað af kvartmíluáhuga mínum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Vinna.....
« Reply #15 on: April 19, 2005, 19:28:45 »
Jú það er rétt hjá þér, við þurfum allir að vinna. Ég á til dæmis konu og 2 stráka. Gott og vel, við verðum að vera umburðarlyndir og ég hef reyndar alltaf haldið því fram en svona smá umræður hér eru allt í lagi. Mér fannst líka allt í lagi að búa til nýja þræði og sjá hvernig það gerði sig, það er svo alltaf hægt að athuga með þetta seinna. Eins og ég lít á þetta er þetta tilraun og finnst mér hún gefast nokkuð vel þó að ekki sé komin á það löng reynsla. Mun fleiri hafa lýst yfir ánægju sinni með þessa nýju þræði en hitt (í pm til mín og þeir sem ég hitti).

Mér finnst bíllinn þinn hevví flottur og væri alveg til í að eiga einn slíkan en ég hef aðra ástríðu og sterkari.

Kv. Nóni (viðræðugóður)
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #16 on: April 19, 2005, 21:35:32 »
Ég er með smá samanburð sem hver má dæma fyrir sig.
Þeir sem vilja ekki að ég beri íslensk spjallsvæði saman eða finnst það á einhvern hátt óviðeigandi, afsakið mig.


Ég er með soldið að því sem mér finnst, skemmtilegt verkefni. Það er tercel hræið mitt sem ég er búinn að vera að dunda mér við að fikta í síðasliðna mánuði. Þetta er náttúrulega ekki kvartmílugræja, heldur meira svona multi use leikfang, torfærur, drift og smíðavinna.

Þegar ég byrjaði á þessu, þá póstaði ég jafnt inn á þetta spjall og live2cruize spjallið. Viðbrögðin, hvatningarnar og áhuginn á l2c spjallinu var talsvert meiri heldur en ég fékk að sjá hérna, þar sem á kvartmíluspjalli hefði maður frekar giskað á að væru meiri grúskarar og menn sem hefðu gaman af áhugasömum ungum fikturum að afla sér reynslu, heldur en hinumegin þar sem maður hefði svona frekar giskað á að væri fólk sem hefði minni áhuga á þessum breytingum sem ég hef staðið í. Önnur var raunin. Svörin við mínum þræði á l2c voru 191 og flettingarnar 10961 vs. 53 svör og 4255 flettingar hérna og var á endanum farið að snúast um gjörsamlega allt annað heldur en það sem ég var að beina kastljósinu að. Þess má einnig geta að ég startaði öðrum þræði á l2c spjallinu, þar sem ég fór útí breytingar á bílnum að allt öðrum toga heldur en áður var, og á þeim 13 dögum sem eru liðnir síðan ég bjó þann þráð til hafa 69 svör borist og flettingarnar eru 1642.
Viðbrögðin á l2c spjallinu voru svo miklu sterkari og skemmtilegri að ég hætti að nenna að pósta hérna.

Hafið þið engan áhuga á grúski ungra manna? Sjálfur hef ég gjörsamelga MAD áhuga á skemmtilegum verkefnum, eins og til dæmis saabinn hans Nóna, þetta er frábært hjá þér Nóni, keep on the good work! Ég hefði líka mjög mikinn áhuga fyrir að vita meira um og sjá meira af þessu saab hjóli sem félagi hans er að smíða, það vekur áhuga minn, en ég veit ekki hvort eða hvar einhverjar upplýsingar eru um það. Dæmin eru fleiri.

Ef einhverjir hafa áhuga, þá er ég meira en til í að leyfa ykkur að fylgjast með framvindu mála í tercelnum. Þess má til gamans geta að undir hann eru komnar hilux hásingar og 32" breyting á góðri leið, auk þess sem ég er búinn að finna mér b23 vél og saab túrbínu sem ég ætla að sauma saman og reyna að finna fallegt og viljugt hrossastóð.

Þessar tölur sem ég nefndi, stóðu svona að kvöldi 19 apríl.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #17 on: April 19, 2005, 23:09:15 »
Nóni SAABinn þinn er hardcore græja sem allir gætu verið stoltir af því að eiga og enn stoltari af því að hafa smíðað, en kannski ekkert voðalega mikið fyrir augað, enda svona keppnis :wink:

Birdinn minn er meira bara dekur drós sem fær nýja bón umferð reglulega en keppnis græja, samt fær bíllinn minn nægja ath hérna. :?

Ef ég mundi nú kaupa mér Saab eða Presu eða einhvað sem ég væri tilbúinn að gera að almennilegri reis græju þá hefði ég haldið að sá bíll fengi meiri umfjöllun hérna en Firebirdinn. En sú yrði eflaust ekki raunin, ekki fyrr en ég færi að fara á 11-12 sec.

Sá bíll væri samt kvartmílu græja (löngu áður en ég næði 12 sec) Birdinn er það ekki.

Skiljiði hvað ég er að fara.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #18 on: April 19, 2005, 23:16:28 »
Aggi er ekki spurning að fara nota Birdinn i eitthvað annað en að horfa á hann.Undir með slikka og láta Pontiacinn hafa það.Þetta á nú einusinni að heita Mucle car.Kveðja Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
HÆTTU nú alveg pepsi eða kók....!
« Reply #19 on: April 20, 2005, 00:05:51 »
Ég hef ekki séð hann síðan í haust fyrir utan tvo þrjá daga í vetur þegar ég tók hann heim og bónaði hann.

Óvíst að ég taki hann neitt út í sumar :cry:  nema bara til að fara með hann á Akureyri 17 júní
Agnar Áskelsson
6969468