Author Topic: Blæju camaró ?  (Read 8213 times)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Blæju camaró ?
« on: April 04, 2005, 17:54:49 »
ég mann eftir camaro blæju svartur sem var auglýstur í dv einhvern tímann fyrir laungu og var að spá hvort hann væri til sölu og hvort væri hægt að sjá myndir af honum...
mig minnir að þetta væri 8?-92 3gen boddýið og hann var svartur þá ?
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Blæju camaró ?
« Reply #1 on: April 04, 2005, 17:58:58 »
þessi? hér er allavega myndir http://www.live2cruize.com/Members/Sidur/Tommi_Camaro.htm
ég veit að þessi Tommi sem er sagður vera eigandi þarna inná L2C seldi bílinn náunga upp á skaga sem heitir Beggi Palli fyrir löngu síðan og ég held að beggi sé löngu búinn að selja bílinn einhvert annað
Drive It Like You Stole It

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
yes....
« Reply #2 on: April 04, 2005, 18:29:39 »
þú ert snillingur ...
þetta er billinn sem ég var að reyna að tjá mig um...
nú vantar mig bara að finna eiganda og tala við hann...
þetta er eini 3gen. billinn sem mér finnst flottur hérna á íslandi eða ég hef ekki séð þá allt of marga en mig vantar nú eiganda og símanúmer...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Blæju camaró ?
« Reply #3 on: April 04, 2005, 19:57:41 »
lítið mál og þakka þér fyrir celicu uppl..
Drive It Like You Stole It

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
camaro
« Reply #4 on: April 04, 2005, 20:47:13 »
Sæll, hann Beggi á bílinn ennþá og hann er búin að láta sprauta hann og sansa, hann á bara eftir að kaupa gúmmílista á hurðarnar.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Blæju camaró ?
« Reply #5 on: April 04, 2005, 20:49:14 »
jæja ok en hann átti/á svo líka vínrauðan Pontiac GTA
Drive It Like You Stole It

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum...
« Reply #6 on: April 04, 2005, 20:49:17 »
ætli það sé hægt að kaupa bilinn...
eða er komið tilfiningagildi í bilinn...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Blæju camaró ?
« Reply #7 on: April 04, 2005, 22:48:14 »
Síðast þegar ég vissi var þetta númerið hjá honum Begga Palla :899-7453
Drive It Like You Stole It

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Blæju camaró ?
« Reply #8 on: April 05, 2005, 18:35:52 »
Beggi á ekki GTA Trans Am-inn. Vinkona mín á hann, báðir bílarnir eru örugglega falir fyrir rétt verð.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum..
« Reply #9 on: April 05, 2005, 22:21:57 »
veit einhver hvað gang verðið á svarta bílnum sé ...
og hvort hann sé til sölu
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Blæju camaró ?
« Reply #10 on: April 06, 2005, 09:24:39 »
hann seldist seinast þegar ég vissi... þá átti gaur sem heitir tommi hann! og þá fór hann á millu!
Keðja Jói

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Blæju camaró ?
« Reply #11 on: April 06, 2005, 09:54:03 »
minnir að það hafi verið meira eins og 750
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
??
« Reply #12 on: April 06, 2005, 13:17:20 »
vantar honum ekki pening ???


getur einhver komist að því hvort hann sé til sölu...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline íbbi...

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/slxinn
Camaroinn
« Reply #13 on: April 06, 2005, 20:13:24 »
hann og er búinn að gera aðeins fyrir hann og finnst ekki likoegt að hann láti hann
92' Sunny 1.6 SLX(í eigu)

Offline íbbi...

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/slxinn
og lika
« Reply #14 on: April 06, 2005, 20:25:13 »
ég skal komast af því hvort hann sé til í að selja hann, þekki systir eigandans.
92' Sunny 1.6 SLX(í eigu)

Offline Z28 convertible

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Z 28 camminn
« Reply #15 on: April 06, 2005, 21:41:34 »
Sorry hann er ekki til sölu sem stendur.

Offline Z28 convertible

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Camaro Z28 convertible
« Reply #16 on: April 06, 2005, 21:52:51 »
Jæja piltar,Camaroinn stendur í skúrnum hjá mér og er alveg að verða tilbúinn,eftir að hafa farið í gegnum allsherjar endurbætur s.s. al sprautun,ryðvörn,allir gúmmikantar nýjir,ný dekk ofl.ofl.
Hann kemur aftur á götuna í vor og á eftir að vekja enn meiri athygli en áður "that´s 4 sure"

-Eva Björk, systir eigandans!:D

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
í dont cara
« Reply #17 on: April 06, 2005, 22:02:09 »
þetta er flottasti bill á íslandi :------> ó já hann er búin að breyta textanum svo þessir með gleraugun geti séð þetta í réttu ljósi án grátturs....
og ef ég má spurja afhverju fer þetta ílla í ykkur jæja...
ég sagði að mér findist ekki nein annar 3gen bíll flottur jú sem er bara gott og blessað mál en spurninginn er sú afhverju þarftu afsanna mig nú þú hefur ekki fullt álit á bílnum þínum og verður afbrigðisamur svona eins og litlubörninn ???
ÞROSKAÐ...!!!

framveigis skal ég halda skoðonum mínum fyrir mig og þú getur flett í orðabók til að greina texta hjá fólki til þess að hafa einhverja vitsemi fyrir aðra...

takk fyrir og sorry...!
og þúsund kossar ...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Z28 convertible

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Camaro Z28 convertible
« Reply #18 on: April 06, 2005, 22:11:46 »
Hvað meinarðu með  "3-gen"   eg skil ekki?

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Re: Camaro Z28 convertible
« Reply #19 on: April 06, 2005, 22:21:15 »
Quote from: "Z28 convertible"
Hvað meinarðu með  "3-gen"   eg skil ekki?


 :roll:

3 gen = þriðja kynslóðar
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(