Author Topic: 1968 Shelby GT500KR Fastback  (Read 16971 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1968 Shelby GT500KR Fastback
« on: March 31, 2005, 21:55:13 »
Shelby GT500KR Fastback er lentur á skerinu, aðeins 1,053 framleiddir, gripurinn stendur í Eimskip og langar mig til að óska eigandanum hjartanlega til hamingju með gripinn! :shock: :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #1 on: March 31, 2005, 21:56:01 »
:shock:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #2 on: March 31, 2005, 23:06:14 »
pics !, var ekki einn hérna sem var seldur til japans, er þetta sá sami ?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #3 on: March 31, 2005, 23:36:43 »
sæll, sá sem fór til Japans var ´67 GT-500 þar af leiðandi ekki sá sami!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline mustang 2000

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
    • http://www.bl.is
frábært!!
« Reply #4 on: April 01, 2005, 08:55:55 »
hefur eitthver náð myndum af þessum?
hvaða verð er eiginlega verið að tala um á svona?
þetta er rándýrt í usa þótt svo þeir séu hálf ónýtir....

Offline Giggs113

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #5 on: April 01, 2005, 11:15:41 »
Já það eru til myndir af honum það er bara verið að bíða eftir leyfi frá ljósmyndaranum sem tók þær til að posta þeim á þessa síðu.
Svo geturðu alltaf farið bara og séð hann hjá Eimskip.
Hérna geturðu séð svona kannski "eðlilegt" verð: http://www.nadaguides.com/uv/selectmodeltrim.aspx?LI=1-12-1-2029-0-0-0&Lnk=1&wSec=12&wPr=1&wPg=2030&ct=11&mk=1365&yr=1968&da=0
Verðið fer aðsjálfsögðu eftir ástandi bílsins en það er til dæmi um að svona Shelby hafi farið á  184.200 U.S. $ á uppboði svo það er frekar misjafnt svosem á hvað þeir eru að fara, en ætli þeir séu ekki flestir að fara á svona 70 þús $ til 100 þús $ +
1987 Ford Mustang GT

Offline mustang 2000

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
    • http://www.bl.is
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #6 on: April 01, 2005, 12:35:30 »
úff !  
snilld að fá svona vagn á klakann (aftur)  :)
endilega henda inn myndum um leið og leyfi fæst:::::

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #7 on: April 01, 2005, 13:46:10 »
Segið mér hver er munurinn á GT-500 og GT-500KR
Agnar Áskelsson
6969468

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
KR stendur fyriri King of the Road
« Reply #8 on: April 01, 2005, 14:35:27 »
KR útfærslan er með endurbætta útgáfu af CJ vélinni, nokkurskonar Super Drag Pack sem var svo kallað SUPER COBRA JET á árinu 1969 og 1970.

Sterkari stimpilstangir, hertir stimplar, önnur hedd en á std. 428, olíkuælir var fáanlegur og flestir KR bílarnir voru með 3,91 eða 4,30 drifi og No-Spin ásamt 31 rillu öxlum.

Betri fjörðun og staggered shocks.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #9 on: April 01, 2005, 19:24:16 »
Það væri gaman að fá að sjá gullið :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #10 on: April 01, 2005, 19:58:28 »
fékk leyfi hjá þeim sem tók myndina, ekki er enn vitað hver eigandi er, en ég vona að það sé í lagi að þruma inn eins og einni mynd svona til að sjá aðeins hverng gripurinn lítur út.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Giggs113

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: KR stendur fyriri King of the Road
« Reply #11 on: April 01, 2005, 20:45:03 »
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
KR útfærslan er með endurbætta útgáfu af CJ vélinni, nokkurskonar Super Drag Pack sem var svo kallað SUPER COBRA JET á árinu 1969 og 1970.

Sterkari stimpilstangir, hertir stimplar, önnur hedd en á std. 428, olíkuælir var fáanlegur og flestir KR bílarnir voru með 3,91 eða 4,30 drifi og No-Spin ásamt 31 rillu öxlum.

Betri fjörðun og staggered shocks.


Svo stendur KR fyrir King off the road  8)
1987 Ford Mustang GT

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #12 on: April 01, 2005, 22:31:01 »
Gaman að fá svona til landsins... Endilega fá meiri uppl. :o  :?:  :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #13 on: April 01, 2005, 23:14:19 »
Fornbílakallarnir hljóta að míga á sig af hrifningu,original hjólkoppar undir honum!!!!!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline lubricunt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 167
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #14 on: April 02, 2005, 13:32:42 »
Alveg pollrólegir á litlum bíl :shock:

Ekki eru þessir Citroën nú stórir :shock:
Kalli Dóri

823-3381

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Eru þetta hjólkoppar?
« Reply #15 on: April 02, 2005, 16:51:16 »
Í alvöru?
Ég ekki trúa núna

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #16 on: April 02, 2005, 20:36:49 »
vona að maður sér hann uppá braut , eigandi þarf ekki einu sinni að fikta við hann ef hann er orginal heldur bara mæta ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Anger

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #17 on: April 02, 2005, 22:17:47 »
nu hvað eiga þeir að vera öflugir stock ?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #18 on: April 02, 2005, 22:34:45 »
Quote from: "Anger"
nu hvað eiga þeir að vera öflugir stock ?


með 428 eiga þeir að vera 335hö  :o
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
1968 Shelby GT500KR Fastback
« Reply #19 on: April 02, 2005, 23:19:04 »
Datt í hug að senda mynd af samskonar bíl fyrir þá sem ekki vita hvernig græja þetta er. Þennan bíl sá ég fyrir löngu á http://www.duffys.com
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged