Kvartmílan > Almennt Spjall

Flokkar sumarsins!

<< < (2/8) > >>

1965 Chevy II:
Ég veit allt,
ég get allt,
geri allt miklu betur en fúll á móti.
Ég kann allt,
ég skil allt,
fíla allt miklu betur en fúll á móti.

     Smíða skútu skerpi skauta
     bý til þrumu osta og grauta.
     Haltu kjafti.

Ég sé allt,
ég man allt,
Brugga miklu betur heldur en fúll á móti.
Ég finn allt,
ég er allt,
hef miklu hærri tekjur heldur en fúll á móti.

Ég er kroppur,
ég er fróður,
fallegri í framan heldur en fúll á móti.
Ég er góður,
aldrei óður,
ekki fitukeppur eins og slappi fúll á móti

     Smíða skútu skerpi skauta
     bý til þrumu osta og grauta.
     Haltu kjafti.
hættið að þrasa,hittumst á brautinni reynum að fara hraðar en síðast og hittumst svo á pallinum í góðu grilli og einum (eða tveim) öl og eigum góða stund.

Dr.aggi:
Hafði stjórnin ekki næga trú á eigin hugmyndum að hún treysti sér ekki til þess að setja hana fram á  aðalfundi til almennrar kostningar eins og lög félagsins gera ráð fyrir?

Eða er stjórnin enn og aftur að gefa út þá yfrlýsingu að hinn almenni félagsmaður þessa félags sé bæði hálviti og asni?

Svaraðir þú mér ekki Ingólfur hér á spjallinu fyrir stuttu að engar breytingar væru í vændum og þú skildir ekki hvað við værum að óttast,
aðeins væri um léttar umræður að ræða.

Agnar H Arnarson

Racer:
Eflaust ef menn koma saman og skrá sig í einhvern flokk sem á ekki að vera keyrður þá væri mjög líklegt að menn fá þá að keyra í þeim flokki ef þeir koma nógu margir saman??
Er það ekki rétt hjá mér og ef það er rétt þá ættu menn að fara á milli skúra og hjálpa hvor öðrum að gera tæki til eða lána mönnum pening til að skrá sig sem meðlim 2005 og/eða lána mönnum fyrir keppnis útgjöldum og drulla sér að mæta í keppnir.

allanvega ætla ég að bíða spenntur að menn koma uppí klúbb á næstu fimmtudögum til að skrá sig sem meðlim 2005 og ef enginn kemur að skrá sig þá héld ég áfram að horfa á sjónvarpið og bora í nebba ;)

Það veltur á ykkur hvort ég fæ einhverja hreyfingu fyrir keppnirnar eða hvort spikið er enn á sínum stað.. hjálpið mér að komast í form fyrir keppnirnar 8)

Nóni:

--- Quote from: "Dr.aggi" ---Hafði stjórnin ekki næga trú á eigin hugmyndum að hún treysti sér ekki til þess að setja hana fram á  aðalfundi til almennrar kostningar eins og lög félagsins gera ráð fyrir?

Eða er stjórnin enn og aftur að gefa út þá yfrlýsingu að hinn almenni félagsmaður þessa félags sé bæði hálviti og asni?

Svaraðir þú mér ekki Ingólfur hér á spjallinu fyrir stuttu að engar breytingar væru í vændum og þú skildir ekki hvað við værum að óttast,
aðeins væri um léttar umræður að ræða.

Agnar H Arnarson
--- End quote ---


Agnar, þú ert kannski til í að vanda orðavalið. Ég man ekki eftir því að stjórnarmeðlimir hafi gefið út þessa yfirlýsingu og er ég þó ritari í stjórninni (núverandi). Vinsamlegast lestu það sem ég skrifaði áður og reyndu svo að fara að hugsa um hvað klúbbnum er fyrir bestu og grafðu stríðsöxina, hér er enginn í stríði nema þú sjálfur.
Við erum að vinna vinnuna sem þarf að vinna, komdu með tækið þitt á brautina í sumar og þá verða allir sáttir.

Kv. Nóni

ilsig:
Tja hérna það nýasta á klakanum sekúnduflokkar.
Mér skildist á sinum tíma að þetta væri síðasta árið fyrir gömlu flokkana
ef þáttaka væri ekki nóg, en skoðanakönnun í vetur gaf 5 stk. í S/E
Afhverju eru gömlu flokkarnir ekki keyrðir.
Vel má vera að þessir nýju flokkar reynist vel erlendis,en þeir koma ekki
hingað að glápa á okkur.
Hvaða ÖFL eru hér að verki.
Ef engin kappakstur er í gangi eða engin rigur þá mættir engin.AMEN

kv.Gisli Sveinss

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version