Author Topic: Getur einhver hjálpað mér hérna.  (Read 2832 times)

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Getur einhver hjálpað mér hérna.
« on: March 15, 2005, 13:41:18 »
Sælt veri fólkið.
Getur einhver sagt mér eitthvað um þessa týpu af bíl?
Svona basic upplýsingar.

Og hvað haldiði, er ekki hægt að gera þennan upp?
Væri skemmtilegt project inní skúr.










Og já, hvað merkir þetta merki?
Atli Þór Svavarsson.

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Getur einhver hjálpað mér hérna.
« Reply #1 on: March 15, 2005, 14:56:56 »
sæll þetta er bíll hans pabba og þetta er Chevrolet Chevelle Laguna S-3 1975 árgerðin þessi bíll er með 350 chevy og skipting 350 hann fer í uppgerð í sumar þessi bíll kemur frá vellinum og ég veit ekki til þess að neinn annar af þessari árgerð sé á landinu bara einn 76´ hann var búin að standa inní skemmu í 12-14 ár hjá einhverjum gömlum manni þegar við keyptum hann þá var búiða að ræna kafteinstólunum og vélini en það á að gera hann alveg orginal aftur og já þetta er fínn project bíll og merkið þýðir special-3 en ég veit ekki hvað 3 á að standa fyrir.

Kv. Kristján
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Getur einhver hjálpað mér hérna.
« Reply #2 on: March 15, 2005, 19:02:31 »
Þakka upplýsingarnar.
Keyri framhjá þessum bíl á hverjum degi og alltaf heillast ég meira af honum.
En er 350 Chevy vél, hafði heyrt að það væri einhver 2,4 - 3,5 lítra chevy pickup vél í bílnum.

Já, var að spá í hvað þetta Special stendur fyrir, ætli þetta sé einhver sérstök útgáfa?

En allavega, gangi ykkur vel og ef hann verður seldur áður en hann fer í uppgerð þá endilega láttu mig vita.
Atli Þór Svavarsson.

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Getur einhver hjálpað mér hérna.
« Reply #3 on: March 16, 2005, 13:56:11 »
sæll þetta með s-3 gæti verið útaf því að hann var aðeins framleiddur í 6000þús eintökum og hann kom betur útbúin td kafteinstólar en þetta er 350 en ég veit ekki hvað kom orginal í honum hef bara ekki kynnt mér það
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Getur einhver hjálpað mér hérna.
« Reply #4 on: March 16, 2005, 17:11:36 »
hehe :D VEY!!! Krizzi loksins er til mynd af pikkanum á netinu :D eða hey yfir höfuð :D:D
hvað er að frétta af camaro?
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Getur einhver hjálpað mér hérna.
« Reply #5 on: March 16, 2005, 17:17:39 »
Quote from: "blobb"
sæll þetta með s-3 gæti verið útaf því að hann var aðeins framleiddur í 6000þús eintökum og hann kom betur útbúin td kafteinstólar en þetta er 350 en ég veit ekki hvað kom orginal í honum hef bara ekki kynnt mér það


Já ókei, en ég þakka upplýsingarnar. Gangi ykkur vel með bílinn og endilega póstið myndum.
Atli Þór Svavarsson.

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Getur einhver hjálpað mér hérna.
« Reply #6 on: March 17, 2005, 23:46:59 »
blessar fannzi er búin að selja kvikindið hringdu í mig núna
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)