Palli skrifar:
Þetta með 200hp hjólin þá myndu þau líklega ekki passa í þennan flokk, en jafnvel þó að þeim væri hleypt inn þá þætti mér gaman að sjá run hjá manni á 200hp/170kg hjóli með orginal lengd milli hjóla og á gotudekki, það yrði líklega Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól,Prjón/Spól...
en Palli þetta er gert í kvartmíluni í usa, þar eru 1000cc hjólinn tæp 200 hp
og bannað að lengja en má nota slikka en það eru ekki allir sem gera það,
þetta er aðeins spurning um að nota kúplinguna.þessir bestu úti fara c.a. 3 ferðir á kúplings settinu og það segir sitt.
en er alveg sammála það þarf að gera skýrar reglur núna þetta árið sem yrðu fyrir komandi ár ,og vera ekki að rugla í þeim...
SuperSport flokkur væri sniðugur og leyfa tak markaðar breytingar.