Author Topic: Mótorhjól  (Read 20762 times)

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Mótorhjól
« on: March 04, 2005, 20:35:52 »
Sælir félagar, þegar ég les það sem sett hefur verið inn hér á Mótorhjólaspjallið þá vekur það furðu mína að það skulu flestir vera að kíkja inn á verkfæri/verkfærataska fyrir mótorhjól en yfir höfuð að spjalla um kvartmílu tengda mótorhjólum ???? ( 850 hafa kíkt inn á verkfæri /verkfærataska) .
Hefur enginn af öllum þeim sem kíkt hafa inn hér áhuga á að rífa upp mótorhjólaflokkana og láta sjá sig á mílunni í sumar ?
Ætlar enginn að keppa á hjólum í sumar ?
Hverjir hafa áhuga ?
Hverju þarf að breyta til þess að áhugi vakni fyrir þessu skemmtilega sporti ?
Endilaga látið skoðanir ykkar hér í ljós og fáum smá umræðu á stað um hvað þarf að gera til þes að sem flestir láti sjá sig á mílunni.

P.S.  Persónulega hef ég meiri áhuga á að keppa á mílunni en að vera að velta fyrir mér verkfæratösku eða verkfærum  hér á spjallinu :-))

Hverjir ætla að vera með og hafa gaman af mílunni í sumar ?
Hvaða flokka ætla menn að fara í ?

Kveðja og vonandi verður hjólasumarið  sem skemmtilegast.

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Hugmynd
« Reply #1 on: March 07, 2005, 10:53:00 »
Banna rafskipta, lengda gaffla og götuslikka.
Þetta eru dýrir hlutir sem að auka mjög á ójafnvægi milli keppenda.
Best væri auðvitað að hafa tvo flokka einn Supersport(óbreytt hjól) og annan fyrir meira breytt hjól en ég sé bara ekki að það sé nóg af keppendum til að standa undir því.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Mótorhjól
« Reply #2 on: March 07, 2005, 11:46:54 »
Nú spyr ég af fávisku minni, er nokkurntímann vandamál með veggrip á þessum hjólum svona beint áfram? Er ekki meira vandamál að halda framendanum niðri?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #3 on: March 07, 2005, 16:04:54 »
að banna þessa hluti breitir engu(rafskipta, lengda gaffla og götuslikka)
því að þá gera menn bara einhvað annað....Lengingar kosta c.a.45000 og rafskiftir c.a.60000 og götuslikki kostar um 25000 sem er ekkert meira en götudekk...og maður kaupir rafskiptirinn og lenginganar bara einu sinni.
og það þarf að endurnýja aftur dekkið reglulega, en sjaldnar ef maður notar götuslikka,og það bætist ekki nema kanski c.a. 5000-6000 við í umfelgunn.
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #4 on: March 07, 2005, 16:11:17 »
það er alltaf vandamál með grip bara mis mikið..
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Mótorhjól
« Reply #5 on: March 07, 2005, 17:03:46 »
Quote from: "R6eða kanski 1000?"
það er alltaf vandamál með grip bara mis mikið..


Diddi ætlar þú að keppa í sumar ?og Hvernig er heilsan annars ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #6 on: March 07, 2005, 18:17:29 »
ætla bara að sjá til,heilsan er svona la la
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Mótorhjól
« Reply #7 on: March 07, 2005, 18:58:18 »
Quote from: "R6eða kanski 1000?"
ætla bara að sjá til,heilsan er svona la la


áttu R6 ennþá eða ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #8 on: March 07, 2005, 19:16:14 »
já en það er lítið eftir af því.. :(
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #9 on: March 07, 2005, 22:18:48 »
Jæja Diddi hitti ég á sárann stað  :lol:  
Málið er bara að þetta er þröskuldur sem að heldur aftur af flestum.
Menn eru alltaf vælandi um að þeir eigi engan séns í "Þessi breyttu hjól" svo að ég sé ekki betur enn  að "óbreyttur" flokkur sé það sem að við þurfum til að koma mönnum á bragðið, við þurfum fleirri hjól til að þetta verði eitthvað gaman og þegar að fleirri eru komnir í sportið þá fer þetta að sjálfsögðu að þróast út í fleirri flokka.
 Þetta er bara eina leiðin til að fjölga í sportinu sem að ég sé.
Ef að þu ert með betri hugmynd komdu þá endilega með hana, þú kannast alveg við það hvað það er glatað þegar að 1-3 hjól eru að mæta í flokk, það er ekkert gaman að vera á 2milljónkróna hjóli ef það er enginn til að keppa við.

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #10 on: March 07, 2005, 23:42:22 »
nei nei þetta var ekkert sár staður.síðast þegar ég keppti var fyrsta  keppni 2003, og  þar var 1000 súkka og 1100 og sá sem var á 1100 hjólinu vældi og vældi yfir því að hjólið hjá mér væri svo mikið breytt, að þetta væri ekki sanngjarnt, en halló ég var að keppa 2 flokkum uppfyrir mig(í 1000cc en ekki 600cc)og fyrir utan það átti þessi 1100 súkka ekki að vera í þessum flokk því að það var búið að bora það einhvað út.en ég vann samt þessi hjól þótt að rafskiptirinn hafi brunnið yfir helgina fyrir þessa fyrstu keppni sumars.var með langann gaffal +götuslikka +lækkað+fjarlæja swinghjól.og hjólið var c.a.122 hestöfl í götu og 185kg,en hvað er 1000 súkka mörg hestöfl og þung.en er alveg til í að keppa bara á standard.semjið bara reglur og ég mæti kanski í sumar eða þá næsta eins og ég hef sagt.. :D  :D  :D
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #11 on: March 07, 2005, 23:44:50 »
p.s það er samt mikið til í þessu hjá þér Palli
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Mótorhjól
« Reply #12 on: March 08, 2005, 09:51:55 »
Það var vængefið hvað þetta R6 virkaði  :shock:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #13 on: March 08, 2005, 13:29:59 »
Best væri að hafa 2 flokka í 1 þá meina ég að keyra breytt og óbreytt saman.dæmi:3 beytt hjól mæta og 2 óbreytt í að 1000 og breytt hjól vinnur, óbreytt annað, breytt í þriðja og fjórða.óbreytt í fimmta.

   sá sem vann : 1 sæti breytt hjól að 1000
   sá sem var annar :1 sæti óbreytt hjól
   sá sem var þriðji :2 sæti breytt hjól
   sá sem var fjórði :3 sæti breytt hjól
og sá sem var fimmti :2 sæti óbreytt hjól
 

 veita svo verðlaun eftir því.........
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #14 on: March 08, 2005, 17:08:33 »
Quote from: "R6eða kanski 1000?"
   sá sem vann : 1 sæti breytt hjól að 1000
   sá sem var annar :1 sæti óbreytt hjól
   sá sem var þriðji :2 sæti breytt hjól
   sá sem var fjórði :3 sæti breytt hjól
og sá sem var fimmti :2 sæti óbreytt hjól
 

 veita svo verðlaun eftir því.........[/quote


Mér finnst þetta asskoti sniðugt og óvitlaust.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #15 on: March 08, 2005, 18:19:08 »
Ágætis hugmynd. Ég er samt ekkert hrifinn af því að keyra saman flokka, því að hvað mig varðar snýst þetta um keppnina og að hafa gaman af því að keppa og að ná sem mestu út úr því sem að maður hefur(og kanski hafa betur 8) ) en ekki að safna verðlaunagripum.
Það er ekki spurning að það er erfiðara(meira challange) að ná góðum tíma á hjóli með styttri afturgaffal og götudekk en lengdu á slikka.
Svo væri kanski mál að keyra saman breytt 750 með óbreyttum 1000 osfr. Til að jafna keppnina.

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #16 on: March 08, 2005, 20:07:08 »
þetta snýst ekki um að safna verðlaunagripum,heldur um að vera með og hafa gaman af ,eins að reyna að gera alltaf betur og betur.

Svo er alltof seint að fara að breyta reglum núna fyrir þetta tímabil,það eru nú ekki nema hvað 2-3 mánuðir í fyrstu keppni,en gera það þá núna fyrir næsta ár.

En hvernig skilgreinirðu óbreytt hvað má gera ,má setja flækju powercommander og síu eða ekkert,eða einhvað meira?

Og hvað á að gera við þá sem eru búnir að breyta?
 

Og annað það er lítið mál að banna slikka,rafskipta og lengingar, en mætti maður þá mæta á 195-200 hestafla 1000cc hjóli í 1000 flokkinn væri það í góðu.
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #17 on: March 08, 2005, 20:56:15 »
Það eru alltof margir sem mæta í keppni bara til að vinna og verða svo fúlir ef það gengur ekki eftir. Menn eiga bara að mæta og hafa gaman af.Því fleiri keppendur því  meira fjör. Diddi það væri gaman að sjá þig keppa í sumar. kveðja Arnar Kr.
Arnar Kristjánsson.

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #18 on: March 08, 2005, 21:44:16 »
Það er alveg rétt Arnar.það gæti kanski gerst að maður fengi sér nýtt og myndi mæta...???og þá kanski bara standard :D
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Mótorhjól
« Reply #19 on: March 08, 2005, 22:27:36 »
Þetta er flott hjá ykkur strákar. Nú er loksins komin af stað umræða um mótorhjól í kvartmílu, hvað þarf að gera til að fjölga í flokkum og svo f.r.v. Didda er nú sárt saknað á brautinni af okkur og vonandi lætur hann sjá sig sem fyrst.
Hvernig væri að boða til fundar í Kvartmíluheimilinu og ræða um hjól ,breytingar og það sem þarf að gera til þess að sem flestir sjá sér fært að mæta á míluna og hafa gaman af.
Eins og áður hefur komið fram þá var stofnuð hjóladeild innan KK og nú er það okkar að sjá til þess að það færist aftur líf í hjólin.
Stjórnin er tilbúin að styðja við bakið á okkur og nú er um að gera að nýta okkur það.
Hvenær eigum við að boða til fundar ? Ef þið hafið einhverjar dagsetningar í hug, endilega látið mig vita og ég set það hér inn á spjallið.

Kveðja Davíð 893 7181.