Author Topic: Supercharger installation... snilldin ein  (Read 7378 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« on: March 03, 2005, 17:06:42 »
Jæja gott fólk . Þá er komið að því! blásarinn er mættur og á leiðinni í.
ásamt fleiru góðu gramsi. eins og
70mm throttle body
70mm Power pipe
70mm MAF sensor
MSD boost controller
stillanlegur bensínþ.
50-70 TREX bensíndæla
Linelock
King cobra kúpling
shortthrowshifter
Offroad X pipe
MAC 3,5" catback púst.

já ég veit að hesthúsið er skítugt
































Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #1 on: March 03, 2005, 17:33:54 »
blása rykið af greyjinu, lítur vel út, hvað verður þetta í hp/tog ?

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #2 on: March 03, 2005, 17:53:47 »
já þetta er ársgamalt ryk.... Tja áætluð hestaflatala með öllu þessu gramsi er áætluð 400-430hp og tog er ekki vitað að svo stöddu....
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #3 on: March 04, 2005, 00:49:25 »
Við skulum vona að þetta endist betur en hjá þessum Hér
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #4 on: March 04, 2005, 01:06:37 »
já það yrði óskandi að þetta myndi sleppa hjá mér... ég hef svosem ekki stórar áhyggjur af motornum eða drifinu ég hef aðallega áhyggjur af kassanum... Hann gæti farið frekar illa ef að maður passar sig ekki. En sáuð þið hvað hann gjörsamlega HAMSAÐI vettuna.. ?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #5 on: March 04, 2005, 01:16:31 »
Quote from: "sveri"
En sáuð þið hvað hann gjörsamlega HAMSAÐI vettuna.. ?

Eigum við eitthvað að ræða þetta betur  :roll:Mustang og vetta
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #6 on: March 04, 2005, 01:34:24 »
ég ætla nú ekki að fara að böggast á kvartmíluspjallinu, ég nota L2c til þess. En ég á nú video af imprezu turbo éta z06 vettu margoft!
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #7 on: March 04, 2005, 01:40:47 »
Quote from: "sveri"
ég ætla nú ekki að fara að böggast á kvartmíluspjallinu, ég nota L2c til þess. En ég á nú video af imprezu turbo éta z06 vettu margoft!
:lol: Heppinn.Ég á líka fleiri svona vetta að stinga Mustang af og Mustang bilaður video  :mrgreen: Við erum báðir betri  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #8 on: March 04, 2005, 13:14:27 »
svo eruð þið báðir að rífast á l2c spjallinu allanvega nonni vette ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #9 on: March 04, 2005, 15:57:26 »
Quote from: "Racer"
svo eruð þið báðir að rífast á l2c spjallinu allanvega nonni vette ;)
Síðan hvenar erum við sveri vinur minn að rífast
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #10 on: March 04, 2005, 16:15:54 »
Rífast? nei aldrei. við rífumst ekki  Við erum bara með léttar og þægilegar rökræður á vinalegu og fróðlegu nótunum  :D  :D  :D
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #11 on: March 04, 2005, 16:22:28 »
Sælir. Vegna fjölda áskoranna  :D  :D  ákvað ég að sprauta volgu vatni yfir þessa elsku áður en að ég sendi meiri myndir :D:D er þetta ekki betra svona... (nei ég sprautaði ekki heitu vatni yfir mælaborðið) svona til þess að fyrirbyggja öll heimskuleg comment.

Læt 2 gamlar fylgja






Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline v8isgr8

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #12 on: March 04, 2005, 22:09:58 »
hvernig er það, sjá allir þessar myndir? ég virðist vera sá eini sem sé ekki enga mynd, koma bara rauð x á skjáinn þar sem myndin ætti að vera!

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
myndir
« Reply #13 on: March 04, 2005, 23:30:23 »
Ég sé myndirnar

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #14 on: March 05, 2005, 23:21:45 »
Myndirnar nást bara á Stór Reykjavíkur Svæðinu. hehe  :lol:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
jahá
« Reply #15 on: March 08, 2005, 15:02:19 »
Og hvað ertu svo að láta hann blása mikið inn á vélina?  
Og einnig, ertu eitthvað búinn að skipta út stimplum eða eitthvað búið að "herða" vélina fyrir þessi átök?  :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #16 on: March 17, 2005, 21:05:48 »
sælir. Nei kjallarinn er stock. Með þessa power pipu kemur hann til með að blása 10PSI eða rétt um það. Mér er sagt að fara ekki ofar fyrr en að ég set intercooler inn á hann en þá fer maður líklega að maska stimpla og annað dót. Mér er sagt að þetta eigi að vera allt í gúddi svona. hp er áætlað 400-430 hp og það sem að kemur til með að klikka verður gírkassinn. Það er bara tímaspursmál hvenær hann fer en hann kemur til með að fara... Þá er það bara 6gíra race kassi sem að fer í hann. Félagi minn úti á svona 1995GT convertible með Vortech SQ2 blásara að vísu er hann búinn að fara í heddinn hjá sér en að öðru leiti eru vélarnar eins og hann er búinn að taka 11,99sec a slikkerum. Hanner Nákvæmlega eins nema að hann er keirður 160þ mílur á STOCK stimplum ,stöngum,sveifarás og intake. og minn er keirður 65þ mílur. Það verður gaman að sjá hverju maður kemur til með að ná í sumar. Ég er kominn í 6 daga frí núna og ætla að setja í gang og prufa þetta. Sendi inn video þegar að ég geri það.
Kveðja sverrir karls
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #17 on: March 18, 2005, 03:13:51 »
ollli það var gaman síðast sumar :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Supercharger installation... snilldin ein
« Reply #18 on: March 18, 2005, 13:24:11 »
10psi er soldið mikið,hvað á hann að toga?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
sælir
« Reply #19 on: March 18, 2005, 16:34:03 »
ég er ekki alveg klár á því hvað togið á að vera.. reikna með að fara með hann í dyno bekk þegar að ég kem suður.. og þá koma nákvæmar tölur á þessu öllu.. hérna eru nokkrar myndir síðan í dag.








Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR