Author Topic: Til stjórnar  (Read 2237 times)

Offline Benni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Til stjórnar
« on: March 22, 2005, 18:21:27 »
Er það rétt skilið hjá mér að ef að td. 4 bílar í GF flokk mæta í keppni, í sumar, þá verður sá flokkur samt ekki keyrður ?

    Kveðja Benni Eiríks

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
ditto
« Reply #1 on: March 22, 2005, 18:30:22 »
Hæ.

   Og svariði nú......

 Við bíðum spenntir.  (augsýnilega fleiri en ég sem erum með "öfurgann misskilning" á þessu brölti öllu saman.

  Og munið, að það sem stjórnin ákveður getur hún líka "af-ákveðið".

  (mar segir bara, "sorrý mistök".)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
4 keppendur??
« Reply #2 on: March 22, 2005, 18:36:52 »
Var ekki samþykkt á aðalfundi að ef fjórir keppendur mæta í einhvern af þeim flokkum sem voru einnig samþykktir inn á aðalfundi væri flokkurinn keyrður??? Þá hljóta fjórir félagar að geta tekið sig saman og keyrt í þeim flokki... ekki satt??

ég og mínir þungu þankar....
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Til stjórnar
« Reply #3 on: March 22, 2005, 21:07:12 »
Quote from: "Benni"
Er það rétt skilið hjá mér að ef að td. 4 bílar í GF flokk mæta í keppni, í sumar, þá verður sá flokkur samt ekki keyrður ?

    Kveðja Benni Eiríks


Sæll Benni, sælir strákar (og þökk fyrir að fylla í skarðið fyrir mig).

Flokkarnir sem stjórnin hefur ákveðið að keyra verða keyrðir í sumar. Komi hins vegar einhverjar eindregnar óskir um að athuga annað, þá er ég að tala um frá 4 eða fleiri keppendum, þá munum við að sjálfsögðu skoða það. Við munum ekki hlusta á menn sem ætla að keppa í einhverjum ákveðnum flokk en þusa og þrasa um að það eigi eða eigi ekki að keyra enhvern annan flokk.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0