Author Topic: Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi  (Read 10708 times)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Tegundapólitík
« Reply #20 on: February 21, 2005, 23:54:44 »
Heyr,heyr Tóti!
Ágætur maður sagði eitt sinn"vél er bara járnhlunkur fullur af einhverju rusli sem snýst voða hratt og veit ekkert hvað það heitir,það er bara spurningin hvursu fær þú ert að laga þetta dót til"
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Gm
« Reply #21 on: February 22, 2005, 22:11:53 »
En ef maður á jeppa af GM ætt?  Fær maður samt að vera með?

Gizmo

  • Guest
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #22 on: February 22, 2005, 23:10:04 »
Ég tek undir með Tóta, á að stofna sérklúbb um hvert einasta merki ?  Á að stofna GM Camaro, Corvette, og Malibu undirdeildir seinna meir í "GM klúbbinum" af því að það er ekki eins flott að vera á Camaro eins og Corvettu ?  

Væri ekki nær að ALLIR hittust saman á fimmtudagskvöldunum áfram í stað þess að byrja í einhverjum sértrúarköltum í öllum hornum ?  

Síðastliðið sumar hittust nokkrir úr hinum svokallaða Ford/Mustang "klúbbinum" niðri við Nauthól, þegar örfáir GM bílar (3) voru komnir á staðinn (ég einn þeirra) þá rauk einhver Ford maður tautandi eitthvað rugl uppí sinn bíl og tætti burt, af því að þetta var heilög Ford samkoma og GM/Mopar/Annað rusl væri ekki Fordunum samboðið né velkomið...  Mátti ég ekki koma á mínum GM bíl að tala við félaga minn sem á Ford án þess að leggja GMinum mílu í burtu og koma labbandi eftir að hafa farið í lúsabað og sótthreinsun ?

Svona örklúbbar ýta bara undir merkjahatur, bull og leiðindi.

Við erum ekki nógu margir í þessu landi með bíladellu til að standa í svona sértrúarsöfnuðum.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #23 on: February 22, 2005, 23:16:06 »
Sammála, man einhver t.d. þegar Helgi69 setti á stofn einn svona "meeting" af mucle car bílnum fyrir aftan stöðina?? Planið varð rúmlega troðfullt af gömlum köggum :shock: það var vel heppnað...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #24 on: February 24, 2005, 00:40:29 »
19 Félagar, ágætis byrjun en það vantar nú nokkra sterk sterka GM menn sem vonandi bætast við fljótlega.

Gizmo og Kiddi ég held ég megi lofa að þessi vöflu klúbbur verði ekki nein klíka og komi ekki til með að skemma neitt fyrir öðrum uppákomum né félags starfi, og ég sé fyrir mér að þetta sé ágætis leið fyrir Gm sjúklinga að skiftast á myndum varahlutum og þekkingu, ekki dæma þennan félagsskap fyrir framm þó einhver Ford eigandi hafi einhvertíman misst sig ég efast um að það komi þessu máli neitt við, en ef þið þurfið að pirra ykkur á þessu þá getið þið náttúrulega sleft því að ganga í klúbbinn, en ég vonast til að þið sláið til þar sem þið eigið nú báðir Gm :wink:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #25 on: February 24, 2005, 14:58:23 »
:) Góð hugmynd látum reyna á þetta.
Jakob Jónharðs.

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #26 on: February 24, 2005, 18:51:44 »
ég held að þetta verði ekkert nema gaman
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hvar á ég að skrifa nafnið mitt...
« Reply #27 on: February 27, 2005, 23:25:50 »
i vote 4 chevy
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #28 on: March 03, 2005, 20:38:26 »
:shock:  :shock:
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #29 on: March 03, 2005, 21:47:15 »
jæja.. ég kemst víst ekki.. alltaf einhver matarboð sem maður "verður" að sækja.. verð bara að vera þarna í anda...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
fundur
« Reply #30 on: March 04, 2005, 15:55:53 »
Jæja strákar og stelpur nú er komið að því,fundurinn verður í kvöld kl 20,30.
Það verða heitar vöfflur með alles og Dóri í sjoppunni ætlar að selja okkur kaffi með.

Ég hvet alla til að koma með GM bækur og blöð með og leyfa okkur hinum að sjá.

ATH. það eru allir GM eigendur velkomnir.

nefndin
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
gm
« Reply #31 on: March 04, 2005, 17:46:23 »
En hvað með tilvonandi GM eigendur?

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Ziggi
« Reply #32 on: March 04, 2005, 17:56:30 »
Ziggi þú ert velkominn auðvitað.

nefndin
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
spurning með Andersen
« Reply #33 on: March 04, 2005, 17:57:58 »
Við setjum spurningarmerki við Mr. Andersen 8)

fh nefndarinnar
Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
GM klúbburinn
« Reply #34 on: March 05, 2005, 18:36:59 »
Stofnfundur GM klúbbsins var í gær.Stofnfélagar voru 15.
Formaður var kosinn Þröstur Guðnason og aðrir í stjórn eru Harry Þór - Harry Samúel Herlufsen - Gunnar Ævarsson .

Þetta á svo sem ekki að vera neitt flókið, bara halda utan um okkar mál og láta þetta þróast.

Fundir verða 1.þriðjudag hvers mánaðar, vöfflur með öllu og spjall - sögur.

Við hefðum nú viljað sjá fleiri . Kannski var það IDOLIÐ .

Það er bara mæta 5.april og láta skrá sig, það kostar ekkert.


Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Fundur
« Reply #35 on: March 10, 2005, 20:31:37 »
Maður reynir kanski að kíkja næst  :D

Offline íbbi_

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #36 on: April 06, 2005, 03:23:50 »
já synd að hafa misst af þessu...

lýst bara vel á þennan nýja klúbb
loksins komin GM nörda grúbba,
count me in!
06 Mazda 3sport 2.0l