Author Topic: Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi  (Read 11501 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« on: February 19, 2005, 22:55:51 »
Jæja gott fólk, við komum saman í dag nokkrir fársjúkir kraftakagga eigendur og vorum að spjalla um stofnun GM félags ( Genaral Motors ) klúbbbs. Eins og við vitum hefur verið til Mopar klúbbur og Mustang klúbbur en engin GM og það er allveg ómögulegt ástand.Okkur langar til láta á það reyna hvort ekki sé grunvöllur fyrir GM klúbbi.
 
Við ætlum að halda stofnfund í húsnæði KK föstudaginn  4. mars kl 20.30.

þangað til væri gaman að heyra í ykkur félagar þarna úti hvernig ykkur lýst á þessa hugmynd.

Svona klúbbur GM eiganda gæti verið skemmtileg viðbót við bíladelluna,svona félag gæti verið stjórn KK til aðstoðar.

Við sjáum fyrir okkur að svona klúbbur gæti staðið saman að sýningarhaldi, séð um GM svæðið og Mopar um sitt og Ford um sitt og svo yrði samkeppni um flottasta svæðið?

Svona klúbbur gæti tekið að sér einn vegg eða herbergi í nýja félagsheimilinu og skreytt í anda GM ???

Svona klúbbur getur komið saman og fengið sér vöfflur og bjór fyrir þá sem það kjósa.

KOMIÐ MEÐ COMMENT / HUGMYNDIR OG TILKYNNIÐ ÞÁTTÖKU HÉR FYRIR 4.MARS.

HARRY ÞÓR HÓLMGEIRSSON
ÞRÖSTUR GUÐNASON
HARRY HERLUFSEN
GUNNAR ÆVARSON
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
GM Klúbbur
« Reply #1 on: February 19, 2005, 23:42:45 »
Sælir félagar

Þetta er stórsniðug hugmynd og ég vil fá að vera með í þessu.


                   Kveðja  Kristján Finnbjörnsson
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #2 on: February 19, 2005, 23:50:39 »
þetta er eitthvað sem ég væri meira en til í..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
t
« Reply #3 on: February 19, 2005, 23:51:09 »
:lol: Góð hugmynd Harrý, við erum svolítið einangraðir hérna fyrir norðan Hvalfjarðarpúströrið svo að það verður gaman að koma og hitta gamla félaga úr Hafnarfirði og kynnast nýjum.
Maggi Valur :?
Chevrolet Corvette 1978

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #4 on: February 19, 2005, 23:51:56 »
Ef ég má sleppa vöfflunni og fá tvo öl í staðinn þá er ég til.

Friðrik Daníelss.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #5 on: February 19, 2005, 23:57:27 »
væri til í eitthvað svona, hvernig myndi þetta þá fara fram, en þar sem ég er í sullandi vinnu allavega fram að sumri þá gæti ég ekki mætt á neitt því miður, flott framtak, einmitt einsog er búið að vera ræða um hér ...

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #6 on: February 19, 2005, 23:57:47 »
HARRY ÞÓR HÓLMGEIRSSON
ÞRÖSTUR GUÐNASON
HARRY HERLUFSEN
GUNNAR ÆVARSON

Þið eruð þvílíkir snillingar, ég verð svo sannarlega með og skal jafnvel baka vöflurnar á góðum degi :!:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #7 on: February 20, 2005, 00:04:01 »
Mopar og Mustang klúbbur en enginn GM klúbbur :shock:

Þetta er bara given, verður að verða að veruleika.

Ég skal ekkert lofa mér í sjálfboðavinnu þar sem vinnan er að reyna að drepa mig, var að vinna í dag og er að fara að vinna á morgun sunnudag, bíst fastlega við því að þannig verði þetta fram eftir sumri en ef þið viljið setja upp sýningu þá er birdinn voða mikið fyrir það að láta glápa á sig og mætir á svæðið
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #8 on: February 20, 2005, 04:09:27 »
Já nema að það er meiri alvara í þessu heldur en Fannar er búinn að vera tala um,,
Geir Harrysson #805

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #9 on: February 20, 2005, 11:01:01 »
Ég verð með.
Gott framtak.

On alky racing team
Agnar H Arnarson

Chevrolet malibu chevelle 1967
Chevrolet top alkohol dragster
Willys coupe 1941
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #10 on: February 20, 2005, 12:49:36 »
ég er til í að vera með í þessu. nema hvað að ég bý útá landi þannig ég kemst því miður ekki á þennan stofnfund.

Kv. Sigurður Helgason

Chevrolet Camaro Z-28 '84
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #11 on: February 20, 2005, 14:38:30 »
ég er til í þetta :D
en er þetta ekki bara bygt upp á grunni hugmyndar minnar? :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #12 on: February 20, 2005, 17:29:11 »
Líst vel á hugmyndina, mæti   8)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
GM
« Reply #13 on: February 20, 2005, 21:38:59 »
Já kanski maður verði með,flott framtak drengir.
Kveðja Haffi

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #14 on: February 20, 2005, 21:43:23 »
Þótt fyrr hefði verið
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #15 on: February 20, 2005, 23:05:33 »
þetta er mjög gott mál ég er til.K.v Árni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #16 on: February 21, 2005, 18:41:07 »
Ég er meira en til, mæti ef ég verð ekki að vinna, frábært framtak.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #17 on: February 21, 2005, 19:16:29 »
Með stofnun MC-deildar innan KK síðasta sumar var gerð tilraun til að sameina Ford Chevy og Mopar bílaáhugamenn, og margir ykkar sem skrifað hafa hér á undan að þeim lítist vel á þetta eru meðal þeirra er gengu í MC-deildina síðasta sumar.  Held ég megi fullyrða að enginn þeirra hafi komið á fund KK nokkru sinni.  Heldur vildi ég sjá ykkur áhugasömu chevy karla á fundum hjá KK, og að bílaáhugamenn hætti þessari tegundadýrkun, þetta er allt sama draslið.  Að mínu mati er þetta ekki KK til framdráttar.

Tóti

PS: Og fyrir þá sem ekki vita er Moparklúbburinn saumaklúbbur.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #18 on: February 21, 2005, 20:10:19 »
Þetta er frábær hugmynd, ég ætla að ver með. Ég get ekki séð hversvegna við GM kallar megum ekki líka hafa sauma-vöflu-bjórklúbb eins og þið hinir.
Sævar P.
Sævar Pétursson

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Stofnfundur GM klúbbs á Íslandi
« Reply #19 on: February 21, 2005, 23:19:09 »
Verð með potttþétt með.


Gísli Rúnar Kristinsson. Cammi 86
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667