Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
blöndungar
Jói:
þakka þær upplýsingar sem komið hafa, þær nýtast vel :)
þetta er Jeep CJ7 sem er verið að klára eftir uppgerð og á bara að vera hálfgert leikfang en einnig hæfur til að fara í hvaða fjallaferð sem er,
bara búinn að vera með smá blöndungs vandamál á honum og er að vinna í því og spurði þar með hér,
var með holleyinn á honum en var að setja quatdrajetinn á en ekki búinn að prufa hann,
svo er bara stefnan á að setja LT1 í þegar tími og peningar verða til staðar á sama tíma :wink:
blobb:
settu bara predda þeir svelta aldrei og virka svipað og innspýting en gallin er að það er erfitt að láta hann ganga á lærri snúningi en 1500 vegna þess að það vantar alveg að hafa stöðuga úðan. en hann er skemmtilegur uppá snerpuna vegna þess að það þarf ekki að bíða eftir að hann dragi bensínið í gegnum sig heldur spítir hann því jafnóðum líkt og innspíting. það er bara leiðinlegt sð stilla hann svakalega fínar stillingar í honum. bara hugmynd ;-)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version