Author Topic: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur  (Read 20043 times)

Vefstjóri KK

  • Guest
Nú er það svo að það er góður hugur í klúbbnum núna, til keppnishalds og langar okkur stjórnarmenn að taka púlsin á ykkur, félagar. Við getum svo kannski komið okkur saman um einhverja niðurstöðu í kjölfarið.

Í hvaða flokk langar þig að keppa, fyrsta , annað og þriðja val, á hvaða farartæki og í hvaða flokk þú getur keppt á þessu farartæki ?

RS
MC
GT
SE
GF
OF
Mild street
True street
Pro street
Super pro/Brakket
Sekunduflokk/ startað á jöfnu (7.90-8.90-9.90-10.90-11.90-12.90-13.90)
Vélhjól- (Flokkuð eftir vélarstærð en geta verið í brakket og sekúnduflokk)

Þú póstar þínu nafni, þínu vali og þessum upplýsingum um farartækið og hver veit nema við getum komið saman góðum hópum fyrir sumarið.
Ef það er eitthvað sem þarf að útskíra betur eða hefur gleymst, þá bjalla í 8926764.

ATH þetta er bara fyrir keppendur, ekki "langar að vera keppönd".

stigurh

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #1 on: February 04, 2005, 19:10:48 »
Friðrik Daníelsson.
1976 Trans Am
Ég vill keppa í SE.
Hann kemst í alla flokka ofan við SE.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Helgi 454

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Keppni
« Reply #2 on: February 04, 2005, 23:42:28 »
Helgi Már Stefánsson
1967 ProMod Camaro

Kári Hafsteinsson
2004< Dragster

Við vildum helst fara í OF en erum til í að skoða 8 eða 9 sek.flokkinn og brakketið líka.
Og sandspyrnu

Svo þarf eithvað að skoða þetta 4 bíla bull, það á ekki að refsa þeim sem eru duglegir að mæta en svo vantar alltaf einn til að keppni sé haldin.

Þegar tveir koma saman, þá er komin keppni.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #3 on: February 05, 2005, 01:41:58 »
Ég mæti en flokkurinn er óljós.
Corvett C4
BBC 496 Twin turbo
kveðja Sveinbjörn Ingi Guðmundsson
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline 427Chevy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #4 on: February 05, 2005, 18:12:58 »
Ég vill keppa í OF.
Grétar Jónsson
Dragster 350 SBC N/A

Með kveðju og von um góða þáttöku.
Grétar J. 8)
Kv. Grétar Jónsson

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #5 on: February 05, 2005, 18:21:29 »
Marteinn Jóhannsson
Honda Crx 1,6 vtec N/A
langar að keppa í Gt flokki

eða 2,0 n/a eindrif flokki ef hann verður í sumar :!:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #6 on: February 05, 2005, 18:43:32 »
Sælir ég ætla að keppa í OF flokki.
Eða í MC mér sýnist að allt sé leifilegt þar.
Dragster blown alky 355 small block chevy

Dr aggi
On alky racing team
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #7 on: February 06, 2005, 02:46:54 »
Langar að prófa mig áfram í GT Flokki.,
Sigurður Sv Pálsson
Chervolet Camaro SS 2000árg

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #8 on: February 06, 2005, 13:33:45 »
Sælir ég ætla mér að vera í GT í sumar
Birgir Kristjánsson
MMC 3000gtvr4 1995árg
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #9 on: February 06, 2005, 18:08:30 »
Davíð Stefánsson
Saab túrbó 900 8v ´87 eða 16v ´86 ekki komið á hreint (kannski bara báða) :D
1. RS
2.GT
3. 12.90 eða 13.90 fer eftir hversu mikið maður nær að setja í.

p.s. biddu nú við afhverju ER ENGINN RS ÞARNA NEFNDUR :shock: :cry:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #10 on: February 07, 2005, 18:16:06 »
Ég stefni á 11.99 flokkin, og MC til vara ef reglurnar þar verða gerðar skyrari, og mannskapur fæst í flokkaskoðun.  

Annars var nú ákveðið á fundi MC-manna í fyrra að keyra 11.99 og 12.99 í sumar, er ekki rétt að halda sig við það.

Þórður Ingvarsson
Dodge Challenger
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #11 on: February 07, 2005, 18:27:23 »
OF-flokk og Sandspyrnu. Endurtekið.
Sammála Helga, það á ekki að refsa mönnum sem mæta í flokk þó aðrir mæti ekki.
Er ekki spurning hvort á að ákveða með þessu vali hér á netinu hvaða flokkar verða keyrðir? Að velja flokk hér á vefnum er að mörgu leiti betra "val" en handaupprétting með stuttum umhugsunartíma á fundi.
Vega 540 cid
GF.
Gretar Franksson.

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #12 on: February 07, 2005, 20:46:23 »
Mér líst best á  11,99  en annars MC.
Tæki: 1970 Chevelle 454 LS6
Ég tek undir með Tóta, MC menn funduðu um flokkamál og urðu sammála um að skynsamlegt væri að prófa index flokka þar sem ekki væri ólíklegt að
það yrði til þess að fjölga keppendum, það er jú það sem við stefnum að.
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Að keppa eða fitukeppa.(já jólaspikið)
« Reply #13 on: February 07, 2005, 23:30:50 »
Hæ.

   OF fyrir mig ef maður fær keppnisleyfi. (hjá L'IA okkar,, )
 Og Sandur maður sandur ekki spurning.....

Sammála Helga "framsóknarmanni" (og sammála öllum hinum líka, enda ekki þrasgjarn maður.)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Volvo PV 454
« Reply #14 on: February 08, 2005, 08:43:12 »
9.90 10.90 11.90 fyrir
Super pro
Brakket
OF
Ég er ekki vandfýsin á flokkanöfn, vil bara spyrna við menn.
Volvo PV 454
stigurh

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #15 on: February 08, 2005, 10:24:37 »
Ég verð með 1969 GTO 462/sjálfsk.
1. Index flokk
2. S/E gamla
3. True Street

Annar kostur er 1997 Trans Am 383/beinsk.
1. GT flokk
2. Index
3. mild street??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #16 on: February 08, 2005, 15:30:52 »
Ég verð með Camaro Z28 1984 355/350 gír.Vill fara í SE eða Mildstreet,Truestreet,eða sekondu flokka.Pabbi verður örugglega með líka hann er hrifinn af SE.Hann verður á Mustang Lx 1986 með 357 cleveland og C4.K.v Árni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #17 on: February 08, 2005, 15:34:33 »
Ég verð með camaro RS ´83 355/TH350, vil taka þátt í SE, true street og svo lika sandspyrnu
Kristján Hafliðason

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
flokkur
« Reply #18 on: February 08, 2005, 21:19:08 »
Sælir strákar, Ég keppi í Mc eða 11 eitthvað   :)
Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #19 on: February 09, 2005, 14:23:08 »
Sælir.

Ég hef áhuga á að keppa í MC á Camaro og eða True Street ,GT á Corvette og eða Super pro á dragster og mun ég trúlega velja þann flokk sem flestir verða í.

kv Ingó.
Ingólfur Arnarson