Author Topic: Hvar er best að panta hluti í small block chevy?  (Read 2481 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Hvar er best að panta hluti í small block chevy?
« on: March 13, 2005, 00:25:32 »
Nú þarf ég að fara að kaupa innvols í 400 chevy small block, sem fer líklegast í 406.  

Planið er að hafa innvolsið í vandaðri kantinum, og þetta má kosta um $1500-1-$2000.  Um er að ræða stimpla, stangir og sveif, og þetta þyrfti helst allt að vera balanserað.

Getið þið mælt með einhverju ákveðnu fyrirtæki eða aðila sem á svona hluti á góðu verði.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvar er best að panta hluti í small block chevy?
« Reply #1 on: March 13, 2005, 00:33:56 »
http://www.shafiroff.com/350ra.asp
svo eru speedomotive með flott dót á frábæru verði.
http://www.speedomotive.com/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvar er best að panta hluti í small block chevy?
« Reply #2 on: March 13, 2005, 00:39:47 »
og svo þessir,Harry Herlufsen keypti hjá þeim short block.
http://www.ohiocrank.com/rotating.html
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Hvar er best að panta hluti í small block chevy?
« Reply #3 on: March 13, 2005, 20:07:09 »
hérna er allt fyrir 400 6.6liter chevy small block 1gen  
http://store.summitracing.com/default.asp? target=eadvsearch.asp&SearchType=Engine

Einnig er gott að panta hjá summit racing í gegnum shopusa.is það hefur reynst mér vel

Kv.Kristján
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Hvar er best að panta hluti í small block chevy?
« Reply #4 on: March 13, 2005, 20:19:22 »
Takk fyrir þessa linka.  Ég er búinn að liggja yfir þessu :)  Nú er bara að koma blokkinni í Kistufell til að sjá hvort allt sé ekki eins og það á að vera.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race