Author Topic: 84 Camaro Z-28  (Read 4522 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« on: January 25, 2005, 15:48:56 »
jæja ég eignaðist þennan grip um helgina og ætlaði bara svona að sýna ykkur hann og sjá hvað ykkur fyndist. er að bíða eftir geymsluplássi svo ég geti klappað honum aðeins. það er ýmislegt sem er búið að gera. t.d. búið að setja heitan ás ásamt þrykktum stimplum,stífari gorma,650 edelbrock double pumper. og helling fleira. svo er nátturlega búið að bora vélina út. svo voru sett alveg spáný dekk undir bílinn sem eru: 295/50 15" að aftan. og að framan 235/60 15". mjög gott eintak af camaro sem ég lenti á. enda eru frændur mínir hérna fyrir austan búnir að taka allt í gegn í honum. bíllinn er 5 gíra bsk með læst drif. svo eru nátturlega flækjur í honum. bíllinn er alveg stráheill og ekki til ryð í honum. eina sem er að honum að innan er það að það er brotin flautan í stýrinu (sést á einni myndinni) en hún er til hérna hjá félaga mínum. algjörlega órifin sæti og mjög góður að innan. nýbúið er að sprauta frammendan á honum, það var gert á milli jól og nýárs vegna lakkskemmda eftir þetta venjulega grjótkast og fleira. pústkerfið er flowmaster. svo eru bara þessar venjulegar skreytingar einsog fólk vill shæna til á vélinni krómventlalok og svoleiðis.

endilega komentið hérna. en ekkert skítkast á hvorn annan hérna.
væri gaman að heyra hvað mönnu hérna finnst.

hérna eru myndir. afsaka óskýrar myndir. kem með betri myndir seinna úr húddinu og innanúr honum.





Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
84 Camaro Z-28
« Reply #1 on: January 25, 2005, 16:20:49 »
Flottur bíll hjá stráknum !

Haldiði að verði ekki flott þegar við tökum okkur saman 3 Gen félagarnir allir sem einn og rúntum eitt laugardags kveldið í sumar !! usss 8)
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #2 on: January 27, 2005, 09:18:32 »
:shock:  Þetta er flottur bíll og virðist vera heill miðað við aldur
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline ZeroSlayer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #3 on: January 29, 2005, 13:18:51 »
Þetta er flottur bíll, til hamingju!
"The Only Way Is All The Way"

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
84 Camaro Z-28
« Reply #4 on: January 29, 2005, 18:04:33 »
Quote from: "Binni GTA"
Flottur bíll hjá stráknum !

Haldiði að verði ekki flott þegar við tökum okkur saman 3 Gen félagarnir allir sem einn og rúntum eitt laugardags kveldið í sumar !! usss 8)


mér lýst vel á það 8)
nema ég verð trans am laus líklegast ;)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #5 on: January 29, 2005, 18:39:21 »
þá færð þú ekki að vera með bjáninn þinn!!
Keðja Jói

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #6 on: January 30, 2005, 19:10:13 »
Quote from: "chevy54"
þá færð þú ekki að vera með bjáninn þinn!!

 :lol:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
84 Camaro Z-28
« Reply #7 on: January 30, 2005, 22:45:51 »
Quote from: "chevy54"
þá færð þú ekki að vera með bjáninn þinn!!

þó ég sé ekki á trans am þá verð ég á 3gen!
Quote from: "chevy54"
BJÁNINN ÞINN!!


 :lol:
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #8 on: February 01, 2005, 16:14:21 »
enn og aftur flottur bíll hjá þér en ertu búinn að selja Malibu  :?:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #9 on: February 02, 2005, 01:01:26 »
Ég vona að þetta séu bara afburðar góðar myndir því þá kannski verð ég ekki alveg jafn sjúklega afbrýðisamur  :D  það er bara eins og þessi bíll sé nýkeyrður út úr verksmiðjunni og afturdekkin eru alveg að gera sig fyrir mig :) Til hamingju með þetta tæki
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #10 on: February 02, 2005, 06:41:00 »
valur: já malibuinn er seldur. en hann gæti samt verið falur enþá.. sami eigandi af honum eftir að ég seldi hann. get látið þig fá upplýsingar ef þú vilt.

mjási: já takk fyrir það
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #11 on: February 02, 2005, 08:33:06 »
já það er allt í lagi þakka þér fyrir! en á hvað seldirðu hann?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
84 Camaro Z-28
« Reply #12 on: February 02, 2005, 09:21:36 »
hann seldist á 200kall. ef þú vilt fá upplýsingar um bílinn og eigandan þá sendu mér pm
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03