Author Topic: Kannast þú við þennan? 442  (Read 4295 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Kannast þú við þennan? 442
« on: November 10, 2004, 16:18:33 »
Þessi er staðsettur á Kjalarnesi, í Grundarhverfi nánar tiltekið. Ég rak augun fyrst í hann rétt áðan svo að ég brá mér út og bankaði uppá en enginn svaraði, þannig ég smellti af nokkrum myndum.
Ég fæ ekki betur séð en að þetta sé Oldsmobile 442 árgerð 1968, og ég hef ekki hugmynd um ástand, sögu eða framtíð bílsins, svo ég spyr ykkur kæru bílverjar, þekkið þið eitthvað til hans?

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Kannast þú við þennan? 442
« Reply #1 on: November 10, 2004, 16:19:31 »
tvær til viðbótar...

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Kannast þú við þennan? 442
« Reply #2 on: November 10, 2004, 22:37:00 »
það var rauður olds 442 68 einmitt að mig minnir auglístur í dv fyrir einhverjum 2-3 árum, minnir að það hafi fylgt ný eða nýleg innréting með honum, sá bíll var að mig minnir fyrir austan
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,

Gizmo

  • Guest
Kannast þú við þennan? 442
« Reply #3 on: November 11, 2004, 00:37:24 »
Þessi bíll var uppi í Vökuporti fyrir nokkrum dögum.

Var hirtur við Kartöflugeymsluna í Ártúnsbrekku.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Kannast þú við þennan? 442
« Reply #4 on: November 11, 2004, 00:58:27 »
Þessi bíll stóð í mörg ár fyrir austan, rétt hjá Egilsstöðum, þessi mynd er tekin fyrir (tja, ætli það séu ekki að verða 10ár). Þetta er fyrir austan.

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Kannast þú við þennan? 442
« Reply #5 on: November 11, 2004, 19:51:21 »
Félagi minn var að spá í þennan bíl þegar hann var í Vöku. Komst að því að feðgar keyptu gripinn og er hann á leið í hús innan skamms. Þeir fengu víst að geyma hann þarna í nokkra daga því þeir búa ekki bænum. Bíllinn er ekki til sölu því guttinn á að fá bílinn þegar hann fær bílprófið.

Gizmo

  • Guest
Kannast þú við þennan? 442
« Reply #6 on: November 11, 2004, 23:51:53 »
Veit einhver hve lengi þessi bíll hefur staðið samtals, hvenær upprunalega vélin var tekin úr honum og hvort það sé hún sem átti að setja aftur í hann ?

Hér er svo ein mynd af innréttingunni í honum.

Gizmo

  • Guest
Kannast þú við þennan? 442
« Reply #7 on: November 13, 2004, 00:30:12 »
Ég er að velta því fyrir mér hvort þetta sé bíllinn sem 455 vélin mín kom úr, hún á að vera úr '68 442 bíl skv númerum, og varla hafa þeir verið margir hérna.  Mig minnir að ég hafi heyrt að hún hafi verið versluð í Þorlákshöfn um 1985-86.  Veit einhver meira um hana ?

PS, veit einhver um pústgreinar á svona 455 vél ?  Þær líta svona út ef einhver lumar á einhverju óþekktu í dótageymslunni.