Mismunurinn er mismunandi milli kynslóða (og jafnvel árgerða).
Firebird er ódýrasta útgáfan, oftar en ekki með V6
Firebird Esprit er ég ekki klár á, en ég held að það hafi verið hætt með þá í kringum 1983-1984, en þeir voru eitthvað fínni en grunnútgáfan
Firebird Formúla er aflmeiri en venjulegur Firebird, og er oft með sömu uppsetningu og Transam (en með aðeins minna skrauti)
Firebird Transam er toppútgáfan
Síðan koma ýsmar útfærslur, og mismunandi pakkar, m.a.:
WS6-Agresív fjöðrun
Transam GTA-Kom 1987 og var með aðeins meiri íburði en venjulegur Transam. Ég er ekki klár á því hvort GTA var í boði út þriðju kynslóð (1992).
Kv. Jón H.