Author Topic: Pontiac Firebird +  (Read 20930 times)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« on: July 30, 2004, 16:32:51 »
Daginn.

Ég var að velta fyrir mér hver væri nákvæmlega munurinn á venjulegum Firebird, Firebird Formula, Firebird Espirit og Firebird Trans Am og í hvaða röð þeir komu varðandi útbúnað (Stock Firebird....->....->Trans Am)   ?? :oops:

Kær kveðja, Kristján Pétur
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #1 on: July 30, 2004, 17:06:55 »
Mismunurinn er mismunandi milli kynslóða (og jafnvel árgerða).

Firebird er ódýrasta útgáfan, oftar en ekki með V6

Firebird Esprit er ég ekki klár á, en ég held að það hafi verið hætt með þá í kringum 1983-1984, en þeir voru eitthvað fínni en grunnútgáfan

Firebird Formúla er aflmeiri en venjulegur Firebird, og er oft með sömu uppsetningu og Transam (en með aðeins minna skrauti)

Firebird Transam er toppútgáfan

Síðan koma ýsmar útfærslur, og mismunandi pakkar, m.a.:

WS6-Agresív fjöðrun

Transam GTA-Kom 1987 og var með aðeins meiri íburði en venjulegur Transam.  Ég er ekki klár á því hvort GTA var í boði út þriðju kynslóð (1992).

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Pontiac Firebird +
« Reply #2 on: July 31, 2004, 01:16:59 »
Svo er auðvitað til Firehawk sem er soldið meira splæst í Firebirdinn 315hö og fleira dót. Svo er aðal birdinn 1978 Pontiac Firebird Trans Am Kammback sem er stadion (steisjon) útgafan af honum. Næsta mynd er 2000 Pontiac Firebird Hurst Hauler. Svo er Bird of Prey útgáfa af Firebird sem er einhver spes útgáfa af blæjubílnum. Svo seinasta myndin er 2002 Pontiac Trans Am Gold Rush með 383 og 450hö. Myndin sem ég á er alltof stór 1,01mb get ekki sett hana inn.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #3 on: August 02, 2004, 18:07:24 »
Er semsagt Trans Am bara týpa af Firebird??? Ég hélt nebblilega að Transinn væri sér týpa og héti ekki Firebird líka... stupid me

Bíllinn heitir þá Pontiac Firebird og svo Trans Am,
eins og Jeep Grand Cherokee Limited?

Ok kannski ekki besta dæmið en það virkar :D
Kv. Gunnar Hans...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #4 on: August 02, 2004, 18:16:52 »
Jamm, toppútgáfan hann heitir Pontiac Firebird Trans Am.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #5 on: August 02, 2004, 18:24:06 »
Ok þá eru flestir Firebirdarnir á Íslandi Trans Am útgáfur ekki satt???
Kv. Gunnar Hans...

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #6 on: August 02, 2004, 18:32:29 »
Quote from: "moni"
Ok þá eru flestir Firebirdarnir á Íslandi Trans Am útgáfur ekki satt???


Nei.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #7 on: August 02, 2004, 20:00:40 »
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "moni"
Ok þá eru flestir Firebirdarnir á Íslandi Trans Am útgáfur ekki satt???


Nei.

-j


Ekki flestu ´94 og uppúr???

Ég man ekki eftir nema bara fáum sem ég hef séð sem eru ekki Trans Am (´94 -> )
Kv. Gunnar Hans...

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #8 on: August 02, 2004, 20:39:04 »
Quote from: "moni"


Ekki flestu ´94 og uppúr???

Ég man ekki eftir nema bara fáum sem ég hef séð sem eru ekki Trans Am (´94 -> )


Stór hluti af þeim eru Formula með Trans Am spoilerum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #9 on: August 02, 2004, 22:50:51 »
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "moni"


Ekki flestu ´94 og uppúr???

Ég man ekki eftir nema bara fáum sem ég hef séð sem eru ekki Trans Am (´94 -> )


Stór hluti af þeim eru Formula með Trans Am spoilerum.



OK þetta útskýrði málið... thanks... 8)
Kv. Gunnar Hans...

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Firebird Espirit
« Reply #10 on: August 12, 2004, 12:20:53 »
Sælir aftur og þakka góð svör og myndir.
Hvar liggur Firebird Espirit i þessari flokkun og hvað er það nákvæmlega sem aðgreinir þessar undirtýpur?
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Pontiac Firebird +
« Reply #11 on: August 12, 2004, 19:09:13 »
sælir... hvar er hægt að fa svona stadion utgafu af eldfuglinum????
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #12 on: August 12, 2004, 21:19:04 »
Er Firebirdinn (og Camaro), nýlegu boddýin, á hásingu???

Hver er munurinn (ítarlega) á Firebird - Formula og trans am??? ef þið nennið að svara :)
Kv. Gunnar Hans...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #13 on: August 12, 2004, 21:28:38 »
F-body var alltaf með hásingu.  

Það er erfitt að segja hvar munurinn á Transam og Formúla er þar sem að það fer voðalega mikið eftir hvaða option hafa verið valin í bílinn.  

Vaninn er samt sá að það er meira lagt í spolera og groundeffect kit, og stundum smá munur á innréttingu (annað stýrishjól og þessháttar).

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #14 on: August 12, 2004, 22:00:52 »
Já einmitt, ég var að skoða þetta á netinu, og á nýja bílnum, ´93+ þá er Trans am með mun flottari framenda, þ.a.s. kösturum og síðari svuntu, en hinn með minni stuðara...
Kv. Gunnar Hans...

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Firebird
« Reply #15 on: August 13, 2004, 08:40:22 »
...en hvar er Firebird Espirit i þessari flokkun?
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Firebird
« Reply #16 on: August 13, 2004, 10:31:45 »
Quote from: "Kristján Pétur"
...en hvar er Firebird Espirit i þessari flokkun?
Kv. Kristján


Þegar Espirit var framleiddur var hann:

Pontiac Firebird
Pontiac Firebird Espirit
Pontiac Firebird Formula
Pontiac Firebird Trans Am

Espirit var í raun base týpan með einhverjum smá lúxus búnaði.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Espirit
« Reply #17 on: August 14, 2004, 00:28:52 »
Á hvaða árum var hann framleiddur? Veistu hvort að munurinn felist einungis innvortis eða var hann öðruvísi útvortis eins og t.d. spoilerakitt o.þ.h.?
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #18 on: August 14, 2004, 19:40:54 »
Það er yfirleitt fljótlegra og árángursríkara að leita á netinu, eða fletta uppí bókum en spyrja og bíða eftir svörum.

En samkvæmt mínum bókum þá kom Esprit fyrst með 1970 árgerðinni af Firebird.  Þar segir um Esprit...

"Next up came the luxurious Esprit (just known as "Esprit").  This car came only with the custom interior as standard, along vith dual body-color-rear view mirrors, trim rings, and concealed winshield wipers.  Powers by the two barrel 350 engine rated at 255 hp and optional tw-barrel 400 was available.

The Formula was for people who wanted the performance of the Trans Am, but without all the spoilers and fender flares of the Trans Am"

Síðasta árið sem ég sé að Esprit hafi verið framleiddur er árgerð 1981.  Esprit hefur því eingöngu verið til með annarri kynslóð.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Firebird +
« Reply #19 on: August 16, 2004, 19:30:13 »
Hvað er "Fender Flares" á íslensku?? :oops:
Kv. Gunnar Hans...